Tikka masala TófúBragðmikil grænmetisréttur þar sem Tikka Masala paste-ið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna dásamlega kremaða! Fullkomið jafnvægi milli krydds og mýktar gerir þennan rétt ómótstæðilegan fyrir alla tófúaðdáendur.
Dúnamjúkir súkkulaði Oreo ostaköku kleinuhringirÞessir ostaköku kleinuhringir eru þeir mýkstu sem ég hef smakkað! Áferðin á ostakökunni sjálfri er eins og silki og eitt af því sem þegar þú hefur smakkað þá er ekki möguleiki á að hætta að borða.
Oatly kex dippVegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.
Einföld appelsínukakaStundum þurfa góðar kökur bara alls ekki að vera flóknar né tímafrekar í gerð. Fólk er að koma í kaffi og þig langar kannski að vippa einhverju fram á mettíma? Þessi er án dýraafurða og hentar því vel þeim sem eru vegan eða óþol fyrir eggjum eða mjólk.
Unaðslegt Dalgona ÍskaffiDalgona iskaffi er það allra heitasta á internetinu um þessar mundir en það er ótrúlega einfalt að græja, tekur enga stund og er alveg ótrúlega gott.
Hjónabandssæla með döðlumaukiÞessi hjónabandssæla er hinsvegar aðeins öðruvísi en þessi hefðbundna en fer þó ekkert allt of langt frá henni. Döðlur passa fullkomlega með höfrunum og satt best að segja fattar enginn að þessi dásemd er vegan.
1 4 5 6 7 8