Sætur rauðrófusmoothie
Hér kemur útfærsla af geggjuðum rauðrófusmoothie
Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu
Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.
Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Mjúkir kanilsnúðar með Dumle karamellusósu.
Bragðmikil Marokkósk panna með linsum, feta og tómötum
Þessi réttur er alveg dásamlegur, þarfnast smá undirbúnings en að öðru leyti afar einfaldur.
Blómkáls taco með bbq sósu & hrásalati
Fljótleg, einföld og ljúffeng uppskrift að grænmetis taco. Taco með ofnbökuðu blómkáli í bbq sósu, spæsí hrásalati og avókadó. Skotheld og djúsí blanda!
OREO bollakökur
Æðislegar bollakökur með OREO smjörkremi.
OREO rjómaostakúlur
Ómótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!
OREO ís
Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.
Vegan og sykurlaust „súkkulaði“ bananabrauð!
Dásamlegt Vegan og sykurlaust "súkkulaði" bananabrauð.
Tagliatelline með sveppum & kjúkling
Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.
Granóla bitar með möndlusmjöri
Lífrænt ræktaðir og gómsætir granóla bitar með höfrum, kókosflögum, möndlum, chia fræjum, hlynsýrópi, kókos- og möndlusmjör með döðlum og toppað með súkkulaði.
Vegan bollur með þeyttum hafrarjóma og hlynsíróps gljáa
Þessar bollur eru ofur einfaldar í gerð og taka ekki langan tíma. Ég set bæði malaðar kardimommur og kardimommudropa í deigið og finnst það gera mjög mikið. Ég pensla þær síðan með hlynsírópi og þá kemur fallegur gljái á þær auk þess sem þær verða enn betri á bragðið.
Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði
Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.
Karamellu marengskökur
Litlar karamellu marengskökur sem bræða hjartað.
Partýmelónur
Hér er á ferðinni algjör snilldarhugmynd fyrir áramótin eða aðra viðburði. Melóna með muldum lakkrísbrjóstsykri og freyðivín fer hrikalega vel saman!
Vatnsdeigslengjur með kaffirjóma
Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!
Toblerone bollur
Hér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar!
Bollur með hvítu Toblerone og berjafyllingu
Hvítt Toblerone, Daim kurl og berjarjómi, það þarf ekki að segja meira.
Vatnsdeigsbolla með OREO fyllingu
Bolla með rjómaosta fyllingu sem kætir bragðlaukana.
Nusica og Toffifee bolla
Gómsætar bollur með heslihnetubragði og karamellu.
Hauskúpu bollakökur
Vanillu muffins með smjörkremi og uppáhalds namminu.
Bananabrauð
Einfalt bananabrauð sem tekur enga stund að græja.
Ritz kex með Milka góðgæti
Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!
Udon núðlur frá Asíu
Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.
Vegan eplakaka með kanilkurli og vanillurjóma
Æðisleg vegan eplakaka með silkimjúkum Oatly rjóma.
Víetnamskt banh mi í skál
Núðluréttur með steiktu svínakjöti, gulrætum og agúrku.
Dásemdar kjúklingaréttur með kókos & mango chutney sósu
Kjúklingur með chilí-hnetusmjörsósu og mangó chutney kókossósu.
Súkkulaðikaka með Daim rjóma
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu
Í þessum rétti notaði ég löngu og bakaði hana í ofni ásamt dásamlegri rjómaostasósu með sólþurrkuðum tómötum, sveppum, parmesan osti, rjóma og spínati. Punkturinn yfir i-ið var að dreifa Eat real snakki með dill bragði yfir réttinn þannig að hann varð stökkur og góður.
Vatnsdeigsbollur með súkkulaðismjöri
Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með söxuðu súkkulaði, ljósum mjólkursúkkulaðihjúp og heslihnetum, namm!
OREO bollur
Gómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.
Daim bollur
Daim bollur með jarðarberjarjóma.
Dumle karamellubollur
Girnilegar Dumle karamellubollur með karamellurjóma.
Kalt pastasalat með rauðu pestó
Einfalt og gott grænmetis pasta.
Ostakaka með TUC kexi í glösum
Einföld og bragðgóð ostakaka sem allir elska!
Taquitos með kjúklingi & guacamole
Stökkt taquitos með mjúkri kjúklinga- og ostafyllingu borið fram með guacamole og kóríander sósu. Nammi, þetta er alltof gott!
Kjúklingavefjur með Tuc og rauðkálshrásalati
Vefja með krönsí kjúkling og rauðkáli.
Lífrænt ræktað granóla með kókos og möndlusmjöri
Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.
Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu
Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Milka Brownies
Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.
Sannkölluð Inversk matarveisla
Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.
Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu
Sælkeraborgari fyrir grænkera.
Dumpling salat með edamame og brokkólí
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Salat með stökku andalæri og volgri beikon vinagrette
Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.
Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk
Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.
Vegan Creamy salsa með Oatly hafraaosti
Girnileg VEGAN ídýfa með fersku grænmeti.
Dirt Cup mjólkurhristingur
Þetta er í raun lúxus útgáfa af Oreo sjeik ef svo mætti að orði komast svo ef þið elskið Oreo….þá munið þið elska þennan drykk!
Karamellumarengs
Það er fátt betra en púðursykurmarengs að mínu mati! Hvað þá þegar búið er að toppa slíka tertu með ljúffengri karamellu í allar áttir, namm þessi er sko B O B A eins og Bubbi myndi segja það!
Aðrar spennandi uppskriftir
Sætur rauðrófusmoothie
Hér kemur útfærsla af geggjuðum rauðrófusmoothie
Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu
Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.