Lambaspjót með trufflukremi

Sælkeralamb með sveppum og trufflukremi.

Grillað lambalæri

Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!

Þjóðhátíðardesertinn 2021

Mmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

BBQ kjúklingaborgari

Grillaður og rifinn kjúklingur í Sweet BBQ sósu, hrásalat, tómatar, avókadó og hamborgarabrauð. Ég bar þetta fram með grilluðum maískólfum með parmesan osti, kartöflubátum. Þetta á allt svo vel saman!

Smokey chipotle pulled pork borgarar með frönskum og spicy majó

Ómótstæðilegir pulled pork borgarar með smokey chipotle Bulls-Eye BBQ sósu, heimalöguðu hrásalati, frönskum og spicy majó.

„S‘mores brownies“

Um er að ræða útfærslu af S’mores brúnku sem ég bætti nýja uppáhalds namminu mínu við og útkoman varð algjör sprengja!

Eplapanna á grillið

Girnilegt epla pæ í pönnu á grillið eða í ofninn, toppað með Dumle karamellum.

Grillað jalapeño og habanero

Sterkt, sætt, salt og einstaklega mjúkt, geggjað á grillið!

Korma vefjur með lambi og jógúrtsósu

Þessar vefjur eru algjörlega guðdómlegar og taka enga stund að setja saman. Mér finnst lamb passa alveg sérlega vel með indverskri korma sósu og því lá beinast við að nota það kjöt.

Kjúklingabaunir í basil kókossósu

Fullkominn kvöldmatur í miðri viku en hentar einnig frábærlega sem afgangur með í vinnuna.

Súkkulaði- og kókoskaka án hveitis

Æðisleg kaka með kókos og súkkulaði.

Nauta tataki með teriyaki mayo

Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.

Kjúklingur í grænu karrý

Dásamlega bragðgóður og einfaldur réttur sem rífur aðeins í.

Sætt og sterkt blómkál með sriracha mayo

Girnilegt blómkál í ofni með sterkri sósu.

Quesadilla hringur

Fylltar tortillur með kjúkling, beikoni, tómötum, blaðlauk, salsasósu og nóg af osti. Tortillurnar mynda kramarhús og er þeim svo raðað upp í hring og bornar fram með avókadó sósu. Passar sérlega vel með ísköldum bjór eða drykk.

Útileguskúffa

Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn með því að taka eina skúffuköku með í ferðalagið.

Vegan Mexico Platti

Alveg fáránlega einfaldur og tilvalinn fyrir hvaða hitting sem er.

Vegan Waldorfsalat með pekanhnetum

Rjómalagað salat með hnetum og súkkulaði.

Sykurlaus karamelluterta með bananarjóma

Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir.

Lífrænar kornflexkökur með heimagerðu súkkulaði

Þetta er sérlega auðvelt og hægt er að bæta öllu mögulegu saman við. Hér setti ég lífrænt kornflex saman við súkkulaðið og toppaði með ristuðum sesamfræjum. Algjört sælgæti!

BBQ grísarif sem falla af beinunum

Hér er uppskrift af slíkum rifjum, löðrandi í BBQ sósu og svo góð að þú munt gera þau aftur og aftur.

Kjúklingaspjót með sinnepsdressingu

Grilluð kjúklingaspjót með kaldri sósu.

Indverskar vefjur með tófú og chutney

Alveg trufluð indversk vefja með tófú og chutney!

Lambakótilettur í Caj P

Æðislegar lambakótilettur á grillinu með grilluðu grænmeti og kaldri sósu.

Ljúffeng núðlusúpa með kjúklingi

Núðlusúpa sem er ótrúlega bragðgóð með hvítlauk, engifer og kóríander og auðvitað Tabasco Sriracha sósu.

Smoothie skál með mangó, ananas og möndlusmjöri

Þessi blanda af ávöxtum og öðrum hráefnum í smoothie eða skál er sú allra besta og ég fæ bara ekki leið.

Butter chicken með villihrísgrjónum og heimagerðu hvítlauks naan brauði

Mildur og bragðgóður réttur sem hentar öllum.

Dásamlega djúsí vegan aspasstykki

Nota hér bestu vegan smurosta sem þú getur fengið, hlutlaust mat auðvitað! Oatly græni er með gúrku og hvítlauk og ég nota hann með Oatly pamacken sem er hreinn smurostur.

Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Hrikalega fljótlegt og gaman að poppa upp annars góða safa í fernu.

Sumarlegur mangó þeytingur

Það þarf ekki mikið meira en þennan dásamlega sólskinsþeyting til þess að koma sér í sumargír. Dásamlega ferskur og svalandi og hentar vel sem millimál eða bara þegar mann langar í eitthvað kalt og gott.

Granóla með hlynsírópi og pekanhnetum

Að gera sitt eigið granóla er ótrúlega auðvelt og að sjálfsögðu alltaf miklu betra en það sem við kaupum í búðinni. Það er hægt að leika sér með innihald, taka eitthvað út og bæta í ef maður er með góðan grunn. Þessi uppskrift er auðveld en auk þess er hún vegan og lífræn.

Olgu múslí – einfaldasta og besta múslí sem til er

Brjálæðislega einfalt og fljótlegt auk þess að vera mjög næringarríkt. Börnin elska þetta og fullorðnir líka!

Bananabrauð með ferskum bláberjum

Þetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum.

Lífræn snickers stykki með dökku súkkulaði

Þessi stykki eru pökkuð af næringu og orku. Tilvalin til þess að grípa með sér í fjallgönguna eða jafnvel golfhringinn. Þau eru einföld í gerð og þarf ekki að baka.

Litlar ostafylltar brauðbollur

Gómsætar fylltar brauðbollur með rjómaosti og sesamblöndu, fullkomið með ísköldum bjór sem snakk eða forréttur.

Marineruð T-bone steik með auðveldustu bernaise sósu í heimi

Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.

Oreo snúðar með rjómaostakremi

Ómótstæðilegir OREO snúðar frá grunni.

Tígrisrækjuspjót með mangósalsa

Grillaður ferskur forréttur fyrir um 4 manns.

Pavlova með fílakaramellusósu

Hér er á ferðinni algjört dúndur, pavlova með fílakaramellusósu. Þið bara verðið að leika þessa eftir!

Eplakakan einfalda með Dumle

Eplakaka sem er einföld í framkvæmd, það sem gerir hana extra góða er að bæta í hana Dumle Snacks Choco Chewies

Sumarlegar Tutti Frutti Krakkakökur

Tutti Frutti kökur ? Já kannski ekki hefðbundið en alveg ótrúlega skemmtilega öðruvísi og kemur skemmtilega á óvart.

Big mac vefja

Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.

Buffaló fröllur

Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!

Vegan nachos

Nachos veisla með steiktum baunum og hafrarjómaosti.

Tígrisrækjusalat með mangó og spæsí majó

Gómsætt og framandi salat með rækjum og nachos flögum.

Ofureinfalt Alfredo pasta með kjúkling og Broccoli

Alfredo pasta er vinsæl Ítölsk uppskrift þar sem flötu pasta eins og fettuccine eða tagliatelle er blandað í sósu þar sem uppistaðan er smjör og parmesan.

Brie kjúklingur með stökkri parmaskinku

Parma­skink­an og brieost­ur­inn með kjúk­lingn­um er blanda sem get­ur ekki klikkað!

Kremað kókos dahl

Girnilegur inverskur grænmetisréttur.

Cappuchino kaka með silkimjúku kaffikremi

Þessi kaka er fullkomin fyrir alla kaffiunnendur. Bökuð í ílöngu formi eins og kryddbrauð en með silkimjúku smjörkremi og kakódufti. Dúnmjúk og bragðgóð með áberandi góðu kaffibragði. Döðlusírópið gefur kökunni mýkt og örlítið karamellubragð.

1 2 3 26

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambaspjót með trufflukremi

Sælkeralamb með sveppum og trufflukremi.

Grillað lambalæri

Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!

Þjóðhátíðardesertinn 2021

Mmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!