Léttur kjúklingaréttur í kryddaðri gulrótarsósu

Gulrótarsósan er bragðmikil og þétt í sér og hjúpar kjúklingin svo fallega og gefur réttinum afar ljúffenga áferð.

Oreo marengsbomba

Geggjuð marengsbomba með Oreo crumbs, Daim og nóg af ferskum berjum. Oreo crumbs er algjör snilld í bakstur og gerir marengsinn extra gómsætan.

Humarsúpa frá himnum

Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.

Fljótlegt sítrónupasta

Einfalt, fljótlegt og ofur gómsætt sítrónupasta sem klikkar ekki

Krakkapastað hennar Ölbu

Barnvænt fiðrildapasta með ostasósu, einfalt og gott

Stökkur kjúklinga snitzel með sinnepskurli

Einfaldur og bragðgóður kjúklingasnitzel

Epla crostate með sítrónurjómaosti og Dumle karamellum

Crostata er ítölsk baka eða pie, hér er það með sítrónurjómaosta og Dumle karamellu fyllingu

Ostakaka með rabbabarasósu, hafrakexi & hvítu toblerone

Rababarinn er eitt merki þess að haustið nálgast og mikil nostalgía fólgin í því að týna rababara og gæða sér á honum, jafnvel með smá sykri. Svo er hann dásamlegur í sultugerð, kökur og eftirrétti eins og þennan sem er ofureinfaldur í gerð og bragðast ó-svo-vel!

Ísmarengsterta með Daim kurli

Möndlu marengs toppaður með ljúffengum Daim ís

Ofur einfaldir hollir og lífrænir frostpinnar

Hér höfum við ofur einfalda holla og lífræna frostpinnum sem slóu rækilega í gegn hjá mínum strump. Þessir safar eru æði!

Mangó lassi með ástaraldin og elsku Oatly

Langar þig í nýtt bragð? Bragðbættu hreinu hafragúrtina frá Oatly með mangó og ástaraldin.

Stökkar kjötbollur í Hoi Sin sósu

Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.

Súper nachos með kalkúnahakki

Helgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt! Súper nachos með kalkúnahakki, svörtum baunum, ostasósu, salsasósu, avókadó og vorlauk

Gulrótarbollakökur með rjómaostakremi

Kökurnar eru dúnmjúkar að innan og rjómaostakremið er dásamlega gott, toppað með pekanhnetum sem gera kökurnar ennþá betri.

Súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi

Klassískar súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi, skreyttar með kökuskrauti og Sour Patch Kids hlaupi

Sushi skál með Rapunzel hýðishrísgrjónum

Holl og góð sushi skál með hýðishrísgrjónum, edamamebaunum, avókadó, papriku og mangó.

Próteinrík Búddah skál

Fersk og fljótleg vegan skál með kínóa og rauðum nýrnabaunum, toppuð með tahini sósu.

Fljótleg Vegan Súkkulaðimús með þeyttum rjóma

Þessi er ansi langt frá gamla pakkabúðingnum sem við þekkjum mörg en ekki mikið flóknari samt! Örfá hráefni og smá tími er allt sem þarf.

Morgunverðar burrito

Þetta er ótrúlega góð blanda sem þið verðið að smakka! Þetta er ekta til að bera fram í sunnudagsbrönsinum eða bara einfaldlega sem kvöldmatur eða hádegismatur.

Algjörlega trufluð vegan Snickers ostakaka

Ostakökur eru bara bestar. Það er mín skoðun allavega en það þarf ekkert að vera ostur í henni. Hljómar skrítið en það er hægt að gera dásamlegustu ostakökur í vegan útgáfu.

Bruschettur með rjómaosti og ofnbökuðum tómötum

Ristaðar bruschettur með hvítlauksrjómaosti frá Philadelphia. Ekta til þess að bera fram í matarboðum, saumaklúbbshittingum eða sem meðlæti með góðu pasta.

Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan

Þessi salat samsetning lætur bragðlaukarnir gjörsamlega dansa. Hvítlauks grillolían frá Caj P gerir kjúklinginn svo einstaklega bragðgóðan

Æðislegt rjómaspagettí með spínati, sveppum og Pancetta löðrandi í osti

Þessi spagettí réttur er afar einfaldur sem tekur stuttan tíma að gera en samt svo góður.

Vegan núggatmús

Vegan núggatmús með digestive kexi, berjum og þeyttum rjóma

S’mores kaka

Þessi kaka er vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni.

Kókoskjúklingur með tælensku ívafi

Grillspjót með tælensku ívafi

Snittur með heitum rjómaosti, skinku og ferskri steinselju

Þetta er réttur sem auðvelt er að gera og vekur svo mikla lukku hjá öllum aldurshópum. Ykkur er óhætt að tvöfalda þessa uppskrift.

Heimsins bestu brownies

Brúnkur sem slá i gær!

Grænmetistaco með chipotle kasjúhnetusósu

Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu

Djúsí og einföld BBQ pizza

Pizza með kjúklingi í BBQ sósu, rjómaosti, rifnum osti, nachosi, rauðlauk og toppuð með avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er stórkostleg blanda sem svíkur engan.

Dessertplatti „on the go“

Hér er stökkt, sætt og salt í bland við ávexti og þetta er sannarlega eitthvað sem við munum gera oftar.

Vítamínbomba – Orkusafi með rauðrófum og gulrótum

Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk.

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Súrir sumarpinnar

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

BBQ svínarif betri en á veitingahúsum

Heimagerð BBQ grísarif með bragðmikilli sósu.

Oregano kjúklingaréttur með rjómachilísósu

Kjúklingaréttur með bragðmikilli rjómachilísósu.

Marengskaka með rjómaostakremi og súkkulaðibúðingi

Fjögurra laga kaka sem allir munu falla fyrir.

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu og kjúkling.

Nauta tataki

Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.

Dumle smooores með banana

Gillpanna með karamellu og hafrakexi.

Grillaður BBQ grísahnakki

Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.

Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.

Sítrónu- og bláberjamuffins

Hér koma sykurlausar og sumarlegar sítrónu og bláberja muffins. Fullkomnar í nestisboxið á leikjanámskeiðið eða bara með kaffinu.

Fylltar bakaðar kartöflur

Hér kemur uppskrift að fylltum kartöflum sem eru fullkomnar sem meðlæti með grillmatnum.

Hamborgaravefja BBQ

Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.

Naan madras brauðstangir

Indverskt naan brauð með osti, hunangi og pekanhnetum.

Dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna

Hér er dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna sem er afar auðvelt að gera og tekur ekki nema 40 mín í allt frá byrjun til enda

Tófu Taco

Tófu taco, mögulega einfaldasta aðferð til að elda tófu

Hollari súkkulaðisjeik

Einfaldara verður það ekki, hollari súkkulaðisjeik

1 2 3 28

Aðrar spennandi uppskriftir

Léttur kjúklingaréttur í kryddaðri gulrótarsósu

Gulrótarsósan er bragðmikil og þétt í sér og hjúpar kjúklingin svo fallega og gefur réttinum afar ljúffenga áferð.

Oreo marengsbomba

Geggjuð marengsbomba með Oreo crumbs, Daim og nóg af ferskum berjum. Oreo crumbs er algjör snilld í bakstur og gerir marengsinn extra gómsætan.

Humarsúpa frá himnum

Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.