Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

  • Fyrir: 3-4

Risarækjupasta í sweet chilí rjómaostasósu

Það þarf ekkert að hafa mörg orð um þessa uppskrift. Einfaldlega með betri pastaréttum lífsins!

  • Fyrir: 3

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.

  • Eldun: 1 klst

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone

Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!

Djúsí ofnbakað pasta

Pasta í dásamlegri ostasósu, ofnbakað með nautahakki. Gerist ekki betra.

  • Fyrir: 4-6

Vinsælar uppskriftir   Skoða allar uppskriftir

Oreo Lasagna með súkkulaðibúðing

Ekki þetta hefðbundna lasagna, silkimjúkt eftirrétta lasagna með Oreo

Grísk vanillu jógúrtskál

Grískt jógúrt með höfrum og hnetusmjöri.

Beikonkjúklingur í sinnepsrjómasósu

Einfaldur kjúklingur í bragðmikilli rjómasósu.

Kjúklingur í Korma með ananas og kókos

Ofnbakaður kjúklingur í Korma, einfalt og þægilegt

Andabringur í appelsínusósu

Andabringur er að okkar mati fullkominn veislu matur.

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu fyrir 6-8.

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður

Sjávarrétta Paella

Spænsk paella á einfaldan máta, mjög bragðgóð.

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!

Asískur lax með hunangsgljáa

Yndislega bragðgóður lax sem bráðnar í munni.

Risotto með stökku chorizo & grænum baunum

Hér kemur ein súper ljúffeng uppskrift af Risotto, hér er góður kraftur lykilatriði

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Hvað er Gerum daginn girnilegan?

Gerum daginn girnilegan er uppskriftavefur á vegum Innnes ehf. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreyttar og áhugaverðar uppskriftir sem samt sem áður flestir geta farið eftir og henta bæði hversdags og þegar eitthvað stendur til.