Lakkrístoppar með hvítu Toblerone

Ef þið hélduð að lakkrístoppar gætu ekki orðið betri þá verðið þið að prófa lakkrístoppa með hvítu Toblerone!

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.

  • Eldun: 30 mín
  • Fyrir: 4

Heinz chilisúpa

Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.

Tyrkisk Peber marengsrúlla

Geggjuð Tyrkisk Peber marengsrúlla með súkkulaðisósu.

OREO trufflur

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.

Pestó lambalæri

Hátíðlegt lambalæri með gómsætri fyllingu.

Toblerone Flórentínur

Toblerone smákökur með möndlum og appelsínum.

Vinsælar uppskriftir   Skoða allar uppskriftir

Einfaldir osta-pestó snúðar

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Heslihnetu Pavlova

Pavlova með heslihnetusúkkulaðifyllingu og hlynsírópi.

Beikon kjúklingabringur

Kjúklingaréttur með chili-rjómasósu og beikoni.

OREO mjólkurhristingur

BESTI OREO ís hristingurinn.

Fazermint súkkulaðibollakökur

Hátíðlegar bollakökur með súkkulaði- og myntukremi.

Dumle bláberja tart

Einföld Dumle súkkulaði kaka með Oreo botni sem bráðnar í munni.

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!

Kjúklingabringur með rjómaosti, pestó og parmaskinku

Girnilegur kjúklingaréttur með rauðu pestói og parmaskinku.

Ostakaka á 10 mínútum

Hátíðleg ostakaka sem auðvelt er að gera.

Hvað er Gerum daginn girnilegan?

Gerum daginn girnilegan er uppskriftavefur á vegum Innnes ehf. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreyttar og áhugaverðar uppskriftir sem samt sem áður flestir geta farið eftir og henta bæði hversdags og þegar eitthvað stendur til.