fbpx

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með fetaosti og pestó

Þessi kjúklingaréttur sýnir það og sannar að stundum er einfalt langbest!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3-4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 1 krukka pestó með sólþurrkuðum tómötum frá Filippo Berio
 1 krukka fetaostur
 6-8 döðlur, steinlausar
 1 chilí

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringurnar í ofnfast mót.

2

Látið pestó í skál ásamt fetaostinum og stappið gróflega saman með gaffli. Hellið yfir kjúklingabringurnar.

3

Saxið döðlunar og chilí og látið yfir allt.

4

Setjið inn í 180°c heitan ofn í um 40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3-4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 1 krukka pestó með sólþurrkuðum tómötum frá Filippo Berio
 1 krukka fetaostur
 6-8 döðlur, steinlausar
 1 chilí

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringurnar í ofnfast mót.

2

Látið pestó í skál ásamt fetaostinum og stappið gróflega saman með gaffli. Hellið yfir kjúklingabringurnar.

3

Saxið döðlunar og chilí og látið yfir allt.

4

Setjið inn í 180°c heitan ofn í um 40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með fetaosti og pestó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…