Vikan 30. nóvember - 6 desember

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með fetaosti og pestó

Þessi kjúklingaréttur sýnir það og sannar að stundum er einfalt langbest!

Geggjaður burrito með marineraðri bleikju, fetaosti og grjónum

Vefjur eða Burrito þurfa ekki alltaf að innihalda hakk eða kjúkling. Hér höfum við marineraða bleikju í sterkum kryddlegi sem gerir þennan Burrito svo góðan.

Kjúklingur í satay með hrísgrjónum og naan brauði

Gratíneraður satay kjúklingur sem leikur við bragðlaukana.

Brokkolí- og Maíssúpa

Dásamleg vegan brokkolí- og maíssúpa sem þú verður að prófa

Krakkapasta með kolkrabba pylsum

Þessi uppskrift er afar einföld og auðvelt að skella í, svo bara elska krakkarnir hana. Í hana þarf heldur ekki óteljandi hráefni, svo ég mæli með að þið prufið hvort sem er hversdags eða í krakkapartý sem dæmi.

Blaut súkkulaðikaka með Milka Daim

Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.

Vikan 23. nóvember - 29. nóvember

Vetrarsúpa

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti

Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.

Ofnbakaðar kjötbollur með spaghetti

Ítalskar kjötbollur með pestó, dásamlegri sósu og spaghetti bakað í ofni með ferskum mozzarella og toppað með basiliku

Heimsins besta Wok með nautakjöti og núðlum

Fljótlegur Wok réttur sem klikkar ekki

Kjúklingur með chilí eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu

Kjúklingur með chilí, eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu.

Enskar rúsínuskonsur & lemon curd

Bragðgóðar skonsur, skemmtileg tilbreyting með kaffinu.

Vikan 16. nóvember - 22. nóvember

Þorskur með TABASCO® hjúp

Þorskhnakki í krydduðum brauðrasphjúp.

Kjúklingur í mangósósu

Þetta er virkilega bragðgóð uppskrift sem einfalt er að gera.

Uppskrift af mjólkurlausum grjónagraut með vanillusósu (Arroz sin Leche)

Hugmyndin er fengin af spænskum köldum grjónagraut sem kallast Arroz con leche.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Vegan kjúklingabaunabollur með chili snakki

Fljótlegur og hollur grænmetisréttur

Kjúklingur í tómatrjómasósu

Kjúklingur með grænmeti að eigin vali í tómatrjómasósu.

Dumle Karamellubitar með Krönsi

Einföld dásemd í framkvæmd, tilvalin í veislur.

Vikan 9. nóvember - 15. nóvember

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.

Asískar kjötbollur

Asísar kjötbollur sem eru frábærar í kvöldmatinn nú eða sem pinnamatur í veisluna.

Vegan rjómapasta með pestó

Fljótlegt og einfalt Vegan rjómapasta með pestó

Vefjur með kjúklingi og Sriracha sósu

Hægeldað úrbeinað kjúklingalærakjöt í BBQ sósu í vefjum ásamt grænmeti og Sriracha sósu.

Hnetu klumpar með hvítu súkkulaði og kókos

Nei vá. Þetta er bara með því besta sælgæti sem ég hef útbúið. Fáránlega einfalt í gerð og fá innihaldsefni. Það er nauðsynlegt að rista hneturnar áður en lengra er haldið en þannig verður bragðið bæði betra og þær stökkari. Ég mæli einnig með því að geyma molana í kæli eða frysti en hvítt súkkulaði...

Vikan 2. nóvember - 8. nóvember

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur.

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Spicy tagliatelline

Það er fátt betra en ljúffengur pastaréttur í þessum endalausu vetrarlægðum sem ganga yfir landið!

Bragðmikil Indversk Korma veisla

Korma sósan frá Pataks er í grunninn mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili t.d.

OREO Crumbs súkkulaðikaka

Oreo súkkulaðikaka er skemmtilegur snúningur á klassísku súkkulaðikökuna. Oreo crumbs hafa verið bætt í bæði kökuna sjálfa og kremið sem kemur með stökkan eiginleika í hvoru tveggja og gott bragð.

Vikan 26. október - 1. nóvember

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

Thai kjúklingapítsa með heimagerðri sataysósu

Fljótleg og frábær útgáfa af kjúklingapítsu.

Pasta með sweet chilí sósu og stökkri parmaskinku

Einfaldur og fljótlegur pastaréttur með chilísósu og stökkri parmaskinku.

Enchiladas með ostasósu & avókadó

Fljótlegur og ljúffengur enchilada réttur sem slær í gegn hjá börnunum.

Epladraumur

Einfaldur og ljúffengur epladraumur með dásamlegri karamellusósu.

Vikan 19. október - 25. október

Dásamlega bragðgóð mánudagsbleikja

Einfaldara getur það ekki orðið. Hollt og bragðgott og létt.

Ofnbakaðar klessukartöflur með hvítlauks aioli og parmesan

Þessar kartöflur eru bara eitthvað annað góðar! Hvítlauks aioli-ið er gert úr ristaðri graskersfræolíu og það kemur eitthvað brjálæðislega gott umami bragð af því.

Matarmikil haustsúpa

Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.

Fimm stjörnu kjúklinga-taco

Geggjað kjúklinga taco með Pico de Gallo.

Ofnbakaður hakkréttur með kartöflum og mozzarella osti

Erum við ekki alltaf að leita að einhverjum nýjum uppskriftum með innihalda hakk? Eitthvað svona til að hafa í miðri viku. Þessi réttur er bæði ódýr og einfaldur og allir í fjölskyldunni elska hann.

Döðlubrauð með kókos- og möndlusmjöri

Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta.

Vikan 12. október - 18. október

Grilluð naan loka með tandoori kjúklingi og mango chutney sósu

Þessi grillaða naan loka er dásamlegt tvist á indverskri matargerð. Ótrúlega fljótleg og bragðast dásamlega.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Vefja með sterku túnfisksalati

Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!

Heimsins besta blómkálspizza með rjómaosti, parmaskinku, chilí og döðlum

Pizza með blómkálsbotni og djúsí áleggi, getur ekki klikkað

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu

Dúnamjúkir súkkulaði Oreo ostaköku kleinuhringir

Þessir ostaköku kleinuhringir eru þeir mýkstu sem ég hef smakkað! Áferðin á ostakökunni sjálfri er eins og silki og eitt af því sem þegar þú hefur smakkað þá er ekki möguleiki á að hætta að borða.

Vikan 5. október - 11. október

Quesadilla með edamame- og pinto baunum

Sumarlegur réttur sem ég mæli með að þið prófið.

Mexíkó kjúklingasalat með kínversku ívafi

Brakandi ferskt salat sem best er að gera um leið og það á að borða það.

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu

Dásamlegir dökkir súkkulaði íspinnar

Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og eggjaofnæmi.

Vikan 28. september - 4. október

Mexíkósk ramen súpa með kjúklingi

Stórkostlega bragðgóð og skemmtileg útgáfu með kjúklingi og núðlum.

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Sætir og stökkir kjúklingavængir.

Smjörkjúklingur með kexmulningi

Kjúklingabringur hjúpaðar með Tuc kexi

Tikka masala Tófú

Tikka masalapasteið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna creamy!

Ljós súkkulaðikaka með klístraðri miðju

Hér er á ferðinni geggjuð ljós súkkulaðikaka sem á ensku kallast mud cake, sem mætti kannski kalla klessuköku á íslensku.

Vikan 21. september - 27. september

Ferskt salat með stökkum kjúklingabaunum og snakk krönsi

Þegar við ætlum að útbúa ferskt salat sem aðal máltíð er mikilvægt að blanda saman ólíkum áferðum og brögðum.

Humarpasta

Hér á ferðinni er ofureinfalt humarpasta sem var undursamlegt.

Kjúklingur í satay sósu

Girnilegur grillaður kjúklingur í hnetusósu.

Risotto með stökku chorizo & grænum baunum

Hér kemur ein súper ljúffeng uppskrift af Risotto, hér er góður kraftur lykilatriði

Tikka masala vefjur

Hér kemur uppskrift að vefjum með osti og kjúklingi í Tikka masala sósu bornar fram með sætkartöflufrönskum, mango chutney sósu og fersku salati.

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu fyrir 6-8.

Vikan14. september - 20. september

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

Kjúklingur í Korma með ananas og kókos

Ofnbakaður kjúklingur í Korma, einfalt og þægilegt

Kóreskt Nauta Taco

Skemmtilegur taco réttur með nautakjöti.

Matarmikil og bragðgóð grænmetissúpa

Matarmikil og bragðgóð grænmetissúpa stútfull af grænmeti og hollustu.

Oreo Lasagna með súkkulaðibúðing

Ekki þetta hefðbundna lasagna, silkimjúkt eftirrétta lasagna með Oreo

Vikan 7. september - 13. september

Asískt núðlusalat með teriyaki dressingu

Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum

Spicy Tófú spjót

Hér kemur æðisleg grill uppskrift, Tófú spjót og sósa með.

Mexíkanskt lasagna

Lasagna með mexikönskum áhrifum sem þú verður bara að prófa

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Kóreskt bbq nautakjöt

Einfaldur réttur sem klikkar ekki.

Oreo eftirréttur með 3 hráefnum!

Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur

Vikan 31. ágúst - 6. september

Kjúklingabringur með TABASCO®

Bragðmiklar kjúklingabringur á grillið.

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Hvítlauks- og parmesan kjúklingur með litríku rótargrænmeti

Rétturinn sem við eldum þegar við nennum ekki að elda.

Hunts BBQ tortilla pizza

Sæt, krönsí og bragðmikil tortilla pizza.

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Blaut karamellu kaka

Blaut karamellu kaka sem bráðnar upp í manni og skilur mann eftir í alsælu!

Vikan 24. ágúst - 30. ágúst

Tælensk fiskisúpa

Ofureinföld, fersk og góð tælensk fiskisúpa.

Hægeldaður kjúklingur

Dásamlega safaríkur kjúklingur.

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið

Eplabaka með Dumle karamellum

Hér eru það Dumle karamellurnar sem setja punktinn yfir i-ið og gera eplabökuna svo einstaklega bragðgóða.

Bragðmikil sætkartöflusúpa með hvítlauk og límónu

Hún er vegan og lífræn og hentar vel þeim sem eru með einhvers konar óþol. Ég mauka hana með töfrasprota en það er óþarfi ef hann er ekki til á heimilinu.

Vikan 17. ágúst - 23. ágúst

Sweet chili núðluréttur með kjúklingi

Sweet chili núðluréttur með kjúklingi eða sweet chili kjúklingasúpa.

Lax með rauðu pestó og parmesan

Grillaður lax með pestó og parmesan.

Grilluð grænmetispizza

Gómsæt pizza stútfull af næringaríku grænmeti.

Sataysalat með kúskús, avókadó og nachos

Snilldarsalat í veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Spaghetti carbonara með parmaskinku

Einfalt og gott pasta með parmaskinku og parmesanosti.

Hægeldað indverskt nautakarrý

Hægeldað nautakjöt með indverskri sósu.

,,Rocky road“ brúnkur

Gómsæt súkkulaðikaka með sykurpúðum og Dumle- karamellum.

Vikan 13. júlí - 19. júlí

Grilluð tígrisrækja

Grilluð tígrisrækja með sveppum, rauðlauk og jógúrt sósu.

Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti

Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.

Bleikju grillvefja í djúsí maríneringu

Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!

Lambakórónur

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

Nachos kjúklingaréttur með mexíkó rjómaostasósu

Kjúklingaréttur með stökkum nachos flögum, grænmeti og mexíkó-rjómaostasósu sem slær öll met á heimilinu.

Vikan 21. júní - 27. júní

Kjúklingaréttur með krömdum ólífum, steinselju og hvítlauk

Þarna hefur enn einn stórgóði kjuklingarétturinn bæst í hópinn!

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Frábær asísk grænmetis uppskrift.

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.

Chorizo tortilla pizza

Ostapizza með Chorizo pylsu og parmesanosti.

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Sumarsósan

Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.

Bollakökur með Daim

Bollakökurnar innihalda daim og kremið inniheldur rjómaost og brætt Daim. Sannkölluð Daim bomba!

Vikan 14. júní - 20. júní

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Patak´s linsubaunapottréttur

Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari!

Tabasco® chili majónes

Köld sósa sem bragð er af.

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Vikan 7. júní - 13. júní

Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti

Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Djúsí ofnbakað pasta

Pasta í dásamlegri ostasósu, ofnbakað með nautahakki. Gerist ekki betra.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Kjúklinga enchiladas með avókadó-rjómasósu

Kjörinn réttur þegar mann langar í eitthvað gott en vill eða getur ekki eytt heilum degi í að undirbúa með allt eldhúsið undirlagt.

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Vikan 1. júní - 6. júní

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

Lazone kjúklingaréttur

Vel kryddaður kjúklingur í rjóma-smjör sósu.

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

Grísalundir í hvítlauks Caj P

Hvítlauks grísalundir með heitri gráðostasósu.

Ostaslaufur sem svíkja engan

Einfaldar og góðar ostaslaufur sem slá alltaf í gegn.

Vikan 24. maí - 30. maí

Boxmaster með rösti kartöflu, piparmayo, osti og nachos

Heimagerð útgáfa af vinsæla boxmasternum, einfalt og gott.

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur.

Piparmyntumarengs með karamellu og berjum

Hér er á ferðinni alveg svakaleg marengsterta með brögðum úr ólíkum áttum sem munu kitla bragðlaukana.

Vikan 17. maí - 23. maí

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Einfaldur og fljótlegur indverskur grænmetisréttur

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa!

Maarud kjúklingaréttur með rösti, beikon og löðrandi í ostum

Þessi réttur er bara blanda af því besta, tilvalin partýréttur, í saumaklúbbinn eða sem helgarréttur fyrir fjölskylduna

Rautt Dahl

Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.

Teriyaki kjúklingur með hvítlauk og engiferi

Bragðmikill og einfaldur kjúklingaréttur.

Lífrænt fíkjunammi

Æðislega gott lífrænt fíkjunammi.

Vikan 10. maí - 16. maí

Pipirrana kalt pastasalat frá Spáni

Þetta salat tekur enga stund að gera og er afar einfalt, auk þess þarf ekki óteljandi dýr hráefni svo þetta er vænt við budduna án þess að bitna á bragðinu.

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Sterkar kjúklingavefjur

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!