Vikumatseðill

Nú er komin inn hugmynd að vikumatseðli til að einfalda lífið og gera vikuna girnilegri. Hér eru valdar saman 5 hugmyndir að kvöldmat sem þú getur raðað niður á dagana eins og þér hentar. Einnig er að finna hugmynd að helgarbakstri í vikumatseðlinum.

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2189-1024x683

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

Vikumatseðill fyrir 14. janúar til 20. janúar

IMG_4391

Tælensk súpa á 15 mínútum

Ofurholl og hrikalega bragðgóð tælensk súpa á 15 mínútum.

img_4507

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!

DSC05488 (Large)

Kjötbollu- og spaghettígratín

Ótrúlega djúsí kjötbollupasta í gratín.

IMG_4467

Beikonvafin kjúklingabringa með skemmtilegri BBQ sósu

Beikonvafnar kjúklingabringur fylltar með rjómaosti og döðlum bornar fram með skemmtilegri BBQ sósu.

IMG_7943

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og heimagerðri saltkaramellu

Gulrótakaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?

Vikumatseðill fyrir 7. janúar til 13. janúar

DSC05458 (Large)

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

MG_436m7 (Medium)

Sweet chilli stir fry núðluréttur

Ekta matur sem er fullkomið að hafa í miðri viku.

DSC04022

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

IMG_5264-1

Risarækjutaco með avacadosalsa og kóríandersósu

Geggjað risarækjutaco með avacado salsa og kóríandersósu.

dsc_0680

Indversk veisla

Máltíð sem gleður augað og kitlar bragðlaukana!

DSC04029 (Large)

Hrökk-kex

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Vikumatseðill fyrir 10. desember til 16. desember

Tælenskar fiskibollur

Tælenskar fiskibollur

Dásamlegar fiskibollur sem kallast “Tod man pla”.

DSC04746

Mangó kjúklingur

Einfaldur mangó kjúklingaréttur.

IMG_8112

Stökkt Thai nautakjöt í mildri chilísósu

Frábær uppskrift af stökku Thai nautakjöti í mildri chilísósu með grænmeti.

IMG_7179

Nachos kjúklingaréttur með mexíkó rjómaostasósu

Kjúklingaréttur með stökkum nachos flögum, grænmeti og mexíkó-rjómaostasósu sem slær öll met á heimilinu.

10363679_761352223904698_5250644229187753895_n

Pizza með tígrisrækjum

Pizza með tígrisrækjum og mozzarellaosti.

img_8045

Panna cotta með Dumle og karamelliseruðum hnetum

Hentugur og hátíðlegur eftirréttur með Dumle karamellum.

Vikumatseðill fyrir 3. desember til 9. desember

DSC02313 (Medium)

Vegan graskerssúpa

Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.

IMG_4261

Tælenskt kjúklingasalat

Himneskt og hollt!

Innnes Hunts 142

Tortillavefjur með TABASCO®

Einfaldar og fljótlegar tortilla vefjur með TABASCO® sem kítla bragðlaukana.

IMG_5085

Spagettíréttur með tómötum, basil og hvítlauk

Einfalt, girnilegt og bragðgott!

oscar_ravioli

Ravioli með sveppum og spínati

Unaðslegt Ravioli með sveppum og spínati.

4

VEGAN DeLuxe OSTAKAKA

Einföld og bragðgóð vegan ostakaka.

Vikumatseðill fyrir 26. nóvember til 2. desember

DSC02410

Djúpsteiktur fiskur

Þorskur í orly með frábærri dressingu.

DSC02403 (Large)

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

img_0718

Lambapottréttur með karrí og sætum kartöflum

Ilmandi karrý lambapottréttur.

IMG_9955

Kjúklingaréttur með beikoni og sveppum í parmesanrjómasósu

Fljótlegur og geggjaður kjúklingaréttur sem slær í gegn.

DSC02592 (Medium)

Skelfiskssúpa

Einföld og bragðgóð skelfiskssúpa.

aIMG_4060

Toblerone brúnka

Ef ykkur vantar fljótlega og frábærlega góða uppskrift af „brownie“ köku er þessi samsetning málið!

Vikumatseðill fyrir 19. nóvember til 25. nóvember

lAX Á ASÍSKAN MÁTA

Lax á asískan máta

Fljótlegur og ljúffengur lax.

DSC04751

Naan pizza

Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

IMG_5998

Kjúklingur í tómatrjómasósu

Kjúklingur með grænmeti að eigin vali í tómatrjómasósu.

IMG_2268

Appelsínu- og rósmarín kjúklingur

Þessi einfaldi kjúklingaréttur er svo dásamlega bragðgóður.

IMG_9898

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.

aIMG_4838

Speltbrauð

Speltbrauð á nokkrum mínútum.

Vikumatseðill fyrir 12. nóvember til 19. nóvember

DSC05488 (Large)

Kjötbollu- og spaghettígratín

Ótrúlega djúsí kjötbollupasta í gratín.

Cookbook 9 (Medium)

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

DSC02401 (Large)

Pylsupasta

Ótrúlega einfalt pylsu pasta sem krakkar og fullorðnir elska.

a139sfdsf

Döðlugott

Hér er á ferðinni hið sívinsæla döðlugott með smá uppfærslu.

IMG_7937-2

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

img_0718

Lambapottréttur með karrí og sætum kartöflum

Ilmandi karrý lambapottréttur.

Vikumatseðill fyrir 5. nóvember til 11. nóvember

DSC05463 (Large)

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

DSC05500 (Large)

Þorskur með TABASCO® hjúp

Þorskhnakki í krydduðum brauðrasphjúp.

Japanskt kjúllasalat

Japanskt kjúklingasalat með sætri chilísósu og stökkum núðlum

Eitt það allra besta sem þið hafið bragðað!

DSC05468 (Large)

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

IMG_4941

Sætar kartöflur fylltar með buffaló-kjúklingi

Hér er á ferðinni ofnbakaðar sætar kartöflur með kjúklingi í buffalósósu.

vlcsnap-2016-04-25-14h05m02s252

Beikon jalapeno eðla

Sterk beikon ídýfa fyrir partýið!

Vikumatseðill fyrir 29. október til 4. nóvember

IMG_4878-2

Syndsamlega góður lax með sætu chilímauki

Góður og hollur fiskréttur.

fullsizeoutput_9

Thai chilí kjúklingapottréttur

Hinn fullkomni haustréttur.

fylltartorilla

Frábærar fylltar tortillur

Frábær smáréttur.

IMG_5210

Japanskt Kjúklingasalat

Kjúklingasalat með sweet chili og soja.

IMG_4624

Pestó kjúklingabringur

Girnilegar pestó- og rjómaostahjúpaðar kjúklingabringur.

DSC02298 (Large)

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

IMG_0603

Dumle karamelluvefjur

Dumle karamelluvefjur í miklu uppáhaldi.

Vikumatseðill fyrir 22. október til 28. október

IMG_8113

Góð kjúklingasúpa með hnetusmjöri og rauðu karrý

Þessa er hreinn unaður að borða!

Vorrúllur með kjúklingabringum og límónesu

Vorrúllur með kjúklingabringum og límónesu

Gómsætar vorrúllur með kjúklingi og límónesu.

DSC04753

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

IMG_3385

Kjúklingur í ljúfri kókos- og kasjúhnetusósu

Fljótlegur og ljúffengur kjúklingaréttur.

IMG_1450

Dumle karamellubitar

Dumle karamellubitar tilbúnir á 5 mínútum.

DSC04750

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

Vikumatseðill fyrir 15. október til 21. október

10402572_775610312478889_1279329524675756564_n

Gulrótasúpa með kókos, engifer og kræklingi.

Heit og ljúffeng gulrótasúpa með kókos, engifer og krækling.

thai

Kjúklingur í rauðri kókoskarrýsósu

Mildur og bragðgóður asískur réttur.

IMG_1464-2

Núðlur í hnetusmjörsósu

Gómsætar núðlur í hnetusmjörssósu.

a026

Daim bomba

Þessi sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er.

IMG_3877

Spicy kjúklingaréttur með stökku beikoni

Virkilega bragðgóður stir fry kjúklingaréttur með stökku beikoni

Vikumatseðill fyrir 8. október til 14. október

DSC04761

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

IMG_7702

Ofnbakaður kjúklingur með grillaðri papriku, mozzarella og furuhnetum

Ofureinföld uppskrift sem inniheldur kjúkling, grillaða papriku, ferskan mozzarella og furuhnetur.

DSC02401 (Large)

Pylsupasta

Ótrúlega einfalt pylsu pasta sem krakkar og fullorðnir elska.

IMG_9983

Beikonvafðar kjúklingabringur með salthnetu- og fetaostafyllingu

Kjúklingabringur fylltar með geggjaðri fyllingu sem samanstendur af salthnetum, fetaosti og ferskri basilíku.

IMG_5264-1

Risarækjutaco með avacadosalsa og kóríandersósu

Geggjað risarækjutaco með avacado salsa og kóríandersósu.

IMG_1908

Bláberjacrumble með pekanhnetum og tröllahöfrum

Hollari útgáfa af dásamlegum bláberja eftirrétt!

Vikumatseðill fyrir 1. október til 7. október

DSC04056 (Large)

Jalfezi kjúklingur

Einfaldur indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum og naanbrauði.

DSC05458 (Large)

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

DSC04754 (Large)

Kjúklinga lasagna

Djúsí kjúklinga lasagna með rjómaost og pestói.

avakado

Quesadillas með avocado

Einfalt, stökkt og bragðgott.

DSC02309 (Large)

Pestó kjúklingur með hvítkálsspaghetti

Hvítkálsspaghetti með rjómaosta pestó kjúkling.

sadasde2

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

Vikumatseðill fyrir 23. september til 30. september

1.12.-Silungur-með-spínati-og-kókos1

Silungur með spínati og kókosmjólk

Fljótlegur og góður réttur sem stendur fyrir sínu.

Capture

Kjúklinganaggar

Einfaldir hafrakjúklinganaggar í vefju.

tomat

Gulrótar- og tómatsúpa með kókosmjólk

Einföld, ódýr og góð gulrótar- og tómatsúpa með kókosmjólk.

IMG_1041

Thai kjúklingaréttur með kasjúhnetum í sætri tómatsósu

Hér sannast að einfalt er svo langbest – njótið vel!

IMG_0187

Djúsí salsakjúklingur með nachos og ostasósu

Dásamlega einföld og ótrúlega góð.

Vikumatseðill fyrir 17. september til 23. september

2013-05-20-19-13-32

Púðursykurslaxinn sem allir elska!

Ómótstæðileg laxauppskrift með himneskri púðursykursmarineringu.

gullas

Gúllassúpa með nautahakki

Sérlega ljúffeng gúllassúpa.

IMG_4565

Tælenskar kjúklingabollur

Þú lætur þessar ekki framhjá þér fara!

IMG_5002-Large

Kjúklinga- og beikonlasagna

Þetta lasagna er hrikalega gott!

DSC04748

Hafrapönnukökur

Djúsí pönnukökur með höfrum.

IMG_4175

Karrý-kókosrækjur með heilhveitinúðlum

Virkilega góðar og spicy karrý-kókósrækjur.

Vikumatseðill fyrir 10. september til 16. september

IMG_6546

Austurlensk kjúklingasúpa með kókosmjólk og chilí

Heilnæm, holl og bragðmikil austurlensk súpa.

934820_579846375382203_1632703237_n

Lax í pítubrauði

Skemmtileg útgáfa af pítu.

DSC04046 (Large)

Chili spaghettí með tígrisrækjum

Spicy tígrisrækju pasta með tómötum og basil.

IMG_9521-1

Aloha kjúklingur

Kjúklingaréttur sem er algjör veisla fyrir bragðlaukana.

img_8011

Bananamuffins með Dumle karamellum

Muffins með Dumle karamellum sem tóna dásamlega með bananabragðinu.

IMG_1473

Nautasalat með sweet chili-lime sósu

Litríkt og hollt Thai nautakjötssalat.

Vikumatseðill fyrir 4. september til 10. september

IMG_4107

Fiskur í ómótstæðilegri mangó-hnetusmjörssósu

Hollur og bragðgóður fiskiréttur.

DSC02403 (Large)

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

IMG_5798

Kjúklingur í cashew

Draumaréttur á aðeins 15 mínútum!

IMG_9460-2-1

Grænmetis Korma

Matarmikill indverskur grænmetisréttur.

geishakaka

Geisha bleik kaka

Dásamleg bleik Geisha kaka, guðdómleg á borði og á bragðið!