Vikan 16. september - 22. september

Parmesan ýsa uppáhald allra

Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Maarud kjúklingur

Besti djúpsteikti kjúklingurinn með Maarud snakk hjúp.

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.

Vikan 16. september - 22. september

Syndsamlega góður lax með sætu chilímauki

Góður og hollur fiskréttur.

Tómatsúpa með Philadelphia rjómaosti

Bragðgóð tómatsúpa sem tekur 20 mínútur að gera.

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

Ítalskur marinara kjúklingaréttur

Kjúklingaréttur sem bráðnar í munni.

Marengs Hringur

Marengs kaka með Milka súkkulaði og berjum.

Vikan 16. september - 22. september

Syndsamlega góður lax með sætu chilímauki

Góður og hollur fiskréttur.

Tómatsúpa með Philadelphia rjómaosti

Bragðgóð tómatsúpa sem tekur 20 mínútur að gera.

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

Ítalskur marinara kjúklingaréttur

Kjúklingaréttur sem bráðnar í munni.

Marengs Hringur

Marengs kaka með Milka súkkulaði og berjum.

Vikan 9. september - 15. september

Steikt hrísgrjón með eggjahræru og pulsum

Réttur sem kemur á óvart!

Gúllassúpa með nautahakki

Sérlega ljúffeng gúllassúpa.

Frábærar fylltar tortillur

Frábær smáréttur.

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Vikan 2. september - 8. september

Vegan thai tómatsúpa

Ljúffeng haustsúpa

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

Grillað Tandoori lambalæri

Bragðmikið lambalæri af inverskum ættum.

Fazermint súkkulaðibollakökur

Hátíðlegar bollakökur með súkkulaði- og myntukremi.

Vikan 19. ágúst - 25. ágúst

Tælenskar fiskibollur

Dásamlegar fiskibollur sem kallast “Tod man pla”.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

Sjávarrétta Paella

Spænsk paella á einfaldan máta, mjög bragðgóð.

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.

Vikan 12. ágúst - 18. ágúst

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Mexíkósk kjúklingasúpa með rjómaosti og salsasósu

Þessi súpa yljar á köldum vetrarkvöldum.

Kjötbollur í hoisin sósu

Stökkar og bragðmiklar kjötbollur

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

Vikan 28. júlí - 5. ágúst

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Trufflu majónes

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

BBQ Ribeye Grillsamloka

Þessi getur ekki klikkað.

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

Vikan 14. júlí - 27. júlí

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Lax í pítubrauði

Skemmtileg útgáfa af pítu.

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Vikan 7. júlí - 13. júlí

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Hamborgari með sætrikartöflu og rjómaosti.

BBQ kjúklingabringa

Einföld en klassísk uppskrift á grillið. Tekur mjög stuttan tíma en þó er gott að plana fyrir fram því best er að marineringin fái að liggja yfir nótt.

Svínakótilettur með kanilrjómasósu og möndlukartöflum

Svínakótilettur með hættulega góðri sósu með kanil og möndlukartöflum.

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

Vikan 30. júní - 6. júlí

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.

Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

Gráðostasósa

Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.

Bananamúffur

Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.

Vikan 23. júní - 29. júní

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Stökkt lambasalat

Stökkt lambasalat að hætti Ottolenghi með eggaldin og engifer.

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður

Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp

Súkkulaði hafrakaka með súkkulaðihjúp.

Vikan 16. júní - 22. júní

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Grilluð pizza með gráðosti og hunangi

Þriggja osta pizza veisla með hunangi.

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

Bjórkjúklingur með rótargrænmeti

Bragðgóður kjúklingur og grænmeti sem gott er að bera fram með pasta.

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Dumle pie með salthnetum og mjólkursúkkulaði

Súkkulaði og karamellu pie með hnetum.

Vikan 16. júní - 22. júní

Mangó chutney bleikja

Hér ræður einfaldleikinn ríkjum og bragðlaukarnir dansa!

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Grilluð pizza með gráðosti og hunangi

Þriggja osta pizza veisla með hunangi.

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

Bjórkjúklingur með rótargrænmeti

Bragðgóður kjúklingur og grænmeti sem gott er að bera fram með pasta.

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Dumle pie með salthnetum og mjólkursúkkulaði

Súkkulaði og karamellu pie með hnetum.

Vikan 9. júní - 15. júní

Asískt nautasalat

Nautasalat með sesamdressingu.

Steikt hrísgrjón með eggjahræru og pulsum

Réttur sem kemur á óvart!

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

Heilsteiktur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu

Virkilega góður heilsteikur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu, kartöflum og grænmeti.

Grillaðar kjúklingalundir með appelsínu soja marineringu

Grillaðar kjúklingalundir af asískum ættum.

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

Dumle-súkkulaðifrauð með karamelliseruðum hnetum

Truflaður eftirréttur með Dumle karamellum.

Vikan 2. júní - 8. júní

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Stökkt lambasalat

Stökkt lambasalat að hætti Ottolenghi með eggaldin og engifer.

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.

Vikan 26. maí - 1. júní

Parmesan ýsa uppáhald allra

Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.

Honey hickory kjúklingaleggir

BBQ kjúklingaleggir með engifer og chili.

Kjötbollur í kókoskarrýsósu

Dásamlegar kjötbollur í kókoskarrýsósu.

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

Bananabrauð

Sætt bananabrauð með döðlum og súkkulaði.

Vikan 19. maí - 25. maí

Lax með rauðu pestó og parmesan

Grillaður lax með pestó og parmesan.

Tælensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa

Einföld tælensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa sem er algjört æði.

Kjúklinga- og beikonlasagna

Þetta lasagna er hrikalega gott!

Grilluð Tandoori lambalund með salati, nanbrauði og raita

Æðislegar lambalundir með grænmeti og nanbrauði.

Kjúklingasalat

Hressandi og næringaríkt kjúklingasalat.

Hnetusmjörsostakaka með Oreobotni

OREO ostakaka með hnetusmjöri.

Vikan 12. maí - 18. maí

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Uppskriftin er virkilega bragðgóð og hentar vel með góðu kartöflusalati. Njótið!

Dúna mjúk ostakaka með þykkri og kröftugri súkkulaðimús

Einföld og dúna mjúk ostakaka með þykkri og kröftugri súkkulaðimús toppi.