Vikumatseðill

Nú er komin inn hugmynd að vikumatseðli til að einfalda lífið og gera vikuna girnilegri. Hér eru valdar saman 5 hugmyndir að kvöldmat sem þú getur raðað niður á dagana eins og þér hentar. Einnig er að finna hugmynd að helgarbakstri í vikumatseðlinum.

Aðrar spennandi uppskriftir

36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og Tabasco.

36665066_10216309516389018_5082075574034235392_n

Graslaukssósa

Frábær graslaukssósa á grillmatinn.

Vikumatseðill fyrir 16. júlí til 22. júlí

IMG_8063

Kjúklingaréttur fyrir íþróttaálfa

Þessi uppskrift er bæði fljótleg og góð. Hún er meinholl enda er sósan að mestu gerð úr grænmeti.

Cookbook 17 (Large)

Hörpuskel með perlulauk og fylltum paprikum

Girnileg hörpuskel með chilli olíu.

IMG_7759

Penne pasta með kjúklingi og bræddum mozzarellaosti

Himneskur pastaréttur sem allir elska.

IMG_6512

Spicy BBQ Kjúklingalæri

Einföld og bragðmikil kjúklingalæri á grillið.

IMG_2050

Sumarlegt kjúklingasalat

Algjörlega himneskt kjúklingasalat.

IMG_7998

Heimsins besta gulrótarkaka

Lungnamjúk og með rjómaostaglassúr sem setur punktinn yfir i-ið á þessari annars frábæru köku.

Vikumatseðill fyrir 9. júlí til 15. júlí

10346531_775610982478822_639177676210492258_n

Kaldar kjúklingavefjur

Þessar eru frábærar í ferðalagið.

1801139_839269612779625_6330681181063117723_o

Blue Dragon Stir fry Lambakjöt

Æðislegur og fljótlegur stir fry réttur með lambakjöti.

DSC04022

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

IMG_9367

Nautasteik í gúrm marineringu

Frábær steik sem þið hreinlega verðið að prufa.

DSC05040 (Large)

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

humarpizza

Grilluð humarpizza

Ómótstæðileg grilluð humarpizza.

vlcsnap-2016-06-16-08h34m27s815

Grillaður portobello sveppur með camembert

Djúsí portobello sveppur með camembert.

Vikumatseðill fyrir 2. júlí til 8. júlí

Cookbook-13

Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Ljúffengt og hressandi byggsalat með rækjum og piparrót.

kjúlli

Grillaður kjúklingur með pestó og ólífumauki

Kjúklingaréttur sem vekur lukku hjá öllum.

lasagna

Einfalt og stórgott lasagna

Klassískt lasagna sem er einfalt og stórgott.

IMG_4329

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Einfaldar og bragðgóðar kjúklingavefjur með Tælensku ívafi.

a021

Bollakökur með Toblerone bitum

Toblerone bollakökur með Toblerone kremi.

Vikumatseðill fyrir 25. júní til 1. júlí

DSC04750

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

img_0594

Grillaðar kjúklingabringur í úllalasósu

Grillaður kjúklingur með sósu sem er algjört hnossgæti!

IMG_3433

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

Æðislegar sterkar grænmetis núðlur.

DSC02290 (Large)

Sætkartöflu kjúklingalasagna

Bragðmikið lasagna með sætum kartöflum og kjúkling.

IMG_6252

Dumle bláberja tart

Einföld Dumle súkkulaði kaka með Oreo botni sem bráðnar í munni.

samloka-web

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Vikumatseðill fyrir 18. júní til 24. júní

DSC04036 (Large)

Cecar taco salat

Sesar salat í kál vefju.

DSC03288 (Large)

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Hamborgari með sætrikartöflu og rjómaosti.

DSC02592 (Medium)

Skelfiskssúpa

Einföld og bragðgóð skelfiskssúpa.

IMG_6196

Satay kjúklingaspjót

Einföld satay kjúklingaspjót.

img_4600-Large-e1420729595231

Fazermint marengsterta

Stórkostleg marengsterta með Fazermint og súkkulaði.

Vikumatseðill fyrir 11. júní til 17. júní

DSC04761

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

thai-rice

Steikt hrísgrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti

Einfalt, fljótlegt og bragðgott fyrir alla í fjölskyldunni.

10361053_769049749801612_8251784248187541715_n

Heilsteiktur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu

Virkilega góður heilsteikur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu, kartöflum og grænmeti.

DSC04020

Asískt nautasalat

Nautasalat með sesamdressingu.

a034

Berjabomba

Dásamleg og falleg vanillu ostakaka með fullt af berjum.

Á grillið

vlcsnap-2016-08-22-14h16m42s997

Grillaðar kjúklingalundir með appelsínu soja marineringu

Grillaðar kjúklingalundir af asískum ættum.

vlcsnap-2016-07-06-13h52m41s147

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

Vikumatseðill fyrir 4. júní til 10. júní

DSC02410

Djúpsteiktur fiskur

Þorskur í orly með frábærri dressingu.

IMG_8566

Karrý kjúklingur með kókosnúðlum

Ómótstæðilegur karrý kjúlingaréttur með kókosnúðlum.

DSC04751

Naan pizza

Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

DSC04049 (Large)

Kókos karrýsúpa (vegan)

Einföld og bragðgóð vegan grænmetis karrý súpa.

DSC04009

Dumle salthnetumarengs

Þriggjalaga maregnsterta með hnetum og karamellusósu.

33096346_10156371591753622_3205324648371716096_n

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

Vikumatseðill fyrir 28. maí til 3. júní

parmesan

Parmesan ýsa uppáhald allra

Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.

IMG_9825

Kjötbollur í kókoskarrýsósu

Dásamlegar kjötbollur í kókoskarrýsósu.

IMG_7937-2

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Honey_Hickory_kjuklingaleggir (Large)

Honey hickory kjúklingaleggir

BBQ kjúklingaleggir með engifer og chili.

DSC04763

Bananabrauð

Sætt bananabrauð með döðlum og súkkulaði.

Cookbook 9 (Medium)

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.