Vikan 13. júlí - 19. júlí

Grilluð tígrisrækja

Grilluð tígrisrækja með sveppum, rauðlauk og jógúrt sósu.

Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti

Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.

Bleikju grillvefja í djúsí maríneringu

Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!

Lambakórónur

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

Nachos kjúklingaréttur með mexíkó rjómaostasósu

Kjúklingaréttur með stökkum nachos flögum, grænmeti og mexíkó-rjómaostasósu sem slær öll met á heimilinu.

Vikan 21. júní - 27. júní

Kjúklingaréttur með krömdum ólífum, steinselju og hvítlauk

Þarna hefur enn einn stórgóði kjuklingarétturinn bæst í hópinn!

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Frábær asísk grænmetis uppskrift.

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.

Chorizo tortilla pizza

Ostapizza með Chorizo pylsu og parmesanosti.

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Sumarsósan

Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.

Bollakökur með Daim

Bollakökurnar innihalda daim og kremið inniheldur rjómaost og brætt Daim. Sannkölluð Daim bomba!

Vikan 14. júní - 20. júní

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Patak´s linsubaunapottréttur

Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari!

Tabasco® chili majónes

Köld sósa sem bragð er af.

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Vikan 7. júní - 13. júní

Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti

Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Djúsí ofnbakað pasta

Pasta í dásamlegri ostasósu, ofnbakað með nautahakki. Gerist ekki betra.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Kjúklinga enchiladas með avókadó-rjómasósu

Kjörinn réttur þegar mann langar í eitthvað gott en vill eða getur ekki eytt heilum degi í að undirbúa með allt eldhúsið undirlagt.

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Vikan 1. júní - 6. júní

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

Lazone kjúklingaréttur

Vel kryddaður kjúklingur í rjóma-smjör sósu.

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

Grísalundir í hvítlauks Caj P

Hvítlauks grísalundir með heitri gráðostasósu.

Ostaslaufur sem svíkja engan

Einfaldar og góðar ostaslaufur sem slá alltaf í gegn.

Vikan 24. maí - 30. maí

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur.

Piparmyntumarengs með karamellu og berjum

Hér er á ferðinni alveg svakaleg marengsterta með brögðum úr ólíkum áttum sem munu kitla bragðlaukana.

Vikan 17. maí - 23. maí

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Einfaldur og fljótlegur indverskur grænmetisréttur

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa!

Maarud kjúklingaréttur með rösti, beikon og löðrandi í ostum

Þessi réttur er bara blanda af því besta, tilvalin partýréttur, í saumaklúbbinn eða sem helgarréttur fyrir fjölskylduna

Rautt Dahl

Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.

Teriyaki kjúklingur með hvítlauk og engiferi

Bragðmikill og einfaldur kjúklingaréttur.

Lífrænt fíkjunammi

Æðislega gott lífrænt fíkjunammi.

Vikan 10. maí - 16. maí

Pipirrana kalt pastasalat frá Spáni

Þetta salat tekur enga stund að gera og er afar einfalt, auk þess þarf ekki óteljandi dýr hráefni svo þetta er vænt við budduna án þess að bitna á bragðinu.

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Sterkar kjúklingavefjur

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!