Vikan 17. október - 23. október

Gúllassúpa með nautahakki

Sérlega ljúffeng gúllassúpa.

Silungur með spínati og kókosmjólk

Fljótlegur og góður réttur sem stendur fyrir sínu.

Maarud kjúklingur

Besti djúpsteikti kjúklingurinn með Maarud snakk hjúp.

Tófú heilhveitinúðlur með hoisin chili sósu

Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.

Massaman karrí með kjúkling

Kjúklingur í rauðu karrí með ananas og kartöflum.

Nautakjöt í teriyaki og ostrusósu

Það er alveg ótrúlega auðvelt að græja sér góðan asískan mat heima.

Sykurlaus karamelluterta með bananarjóma

Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir.

Vikan 10. október - 16. október

Parmesan ýsa uppáhald allra

Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

Æðislegar sterkar grænmetis núðlur.

Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum

Það er svo dásamlegt að getað skellt í indverska rétti með litlum fyrirvara með smá aðstoð frá Patak’s. Þessi lambaréttur er ótrúlega bragðmikill og góður. Það er smá hiti í sósunni en það er alveg hægt að dempa hana með smá hreinu jógúrti.

Kjúklingasúpa saumaklúbbsins

Þessi súpa er einstaklega bragðgóð og matarmikil. Uppskriftin er frekar stór og hentar þessi súpa því vel fyrir hittinga en við fjölskyldan gerum hana þó reglulega bara fyrir okkur og þá dugar hún í tvo daga.

Grænmetistaco með chipotle kasjúhnetusósu

Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu

Kjúklingur í satay sósu með sætkartöflumús

Ótrúlega girnilegur satay kjúklingur.

Sítrónu- og bláberjamuffins

Hér koma sykurlausar og sumarlegar sítrónu og bláberja muffins. Fullkomnar í nestisboxið á leikjanámskeiðið eða bara með kaffinu.

Vikan 3. október - 9. október

Tælensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa

Einföld tælensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa sem er algjört æði.

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.

Einfalt og stórgott lasagna

Klassískt lasagna sem er einfalt og stórgott.

Tagliatelline með kjúklingi & rjómapestósósu

Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.

Vikan 27. september - 2. október

Dýrðlegt fiski Tacos með Habanero sósu

Þetta er afar auðveld uppskrift, það þarf einungis að steikja fiskinn sem er velt upp úr blöndu af panko raspi og parmesan og guð hvað það er gott.

Fljótlegt sítrónupasta

Einfalt, fljótlegt og ofur gómsætt sítrónupasta sem klikkar ekki

Sushi skál með Rapunzel hýðishrísgrjónum

Holl og góð sushi skál með hýðishrísgrjónum, edamamebaunum, avókadó, papriku og mangó.

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Súper nachos með kalkúnahakki

Helgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt! Súper nachos með kalkúnahakki, svörtum baunum, ostasósu, salsasósu, avókadó og vorlauk

Gulrótarbollakökur með rjómaostakremi

Kökurnar eru dúnmjúkar að innan og rjómaostakremið er dásamlega gott, toppað með pekanhnetum sem gera kökurnar ennþá betri.

Vikan 19. september - 26. sept

Léttur kjúklingaréttur í kryddaðri gulrótarsósu

Gulrótarsósan er bragðmikil og þétt í sér og hjúpar kjúklingin svo fallega og gefur réttinum afar ljúffenga áferð.

Stökkar kjötbollur í Hoi Sin sósu

Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.

Krakkapastað hennar Ölbu

Barnvænt fiðrildapasta með ostasósu, einfalt og gott

Kókoskjúklingur með tælensku ívafi

Grillspjót með tælensku ívafi

Humarsúpa frá himnum

Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Próteinrík Búddah skál

Fersk og fljótleg vegan skál með kínóa og rauðum nýrnabaunum, toppuð með tahini sósu.

Epla crostate með sítrónurjómaosti og Dumle karamellum

Crostata er ítölsk baka eða pie, hér er það með sítrónurjómaosta og Dumle karamellu fyllingu

Vikan 12. september - 18. sept

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.

Æðislegt rjómaspagettí með spínati, sveppum og Pancetta löðrandi í osti

Þessi spagettí réttur er afar einfaldur sem tekur stuttan tíma að gera en samt svo góður.

Ferskt Thai tófú salat

Tælenskt salat með mísó sósu.

Kjúklingaréttur með grænmeti og balsamik rjómasósu

Æðislegur kjúklingaréttur sem einfalt er að gera.

Nauta tataki með teriyaki mayo

Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

French toast með ferskum berjum

Hér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir brönsinn.

Vikan 5. september - 11. sept

Heinz chilisúpa

Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Kjúklingur í grænu karrý

Dásamlega bragðgóður og einfaldur réttur sem rífur aðeins í.

Djúsí ofnbakað pasta

Pasta í dásamlegri ostasósu, ofnbakað með nautahakki. Gerist ekki betra.

Smjörkjúklingur með kexmulningi

Kjúklingabringur hjúpaðar með Tuc kexi

Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan

Þessi salat samsetning lætur bragðlaukarnir gjörsamlega dansa. Hvítlauks grillolían frá Caj P gerir kjúklinginn svo einstaklega bragðgóðan

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

Vikan 29. ágúst - 4. sept

Ljúffeng núðlusúpa með kjúklingi

Núðlusúpa sem er ótrúlega bragðgóð með hvítlauk, engifer og kóríander og auðvitað Tabasco Sriracha sósu.

Lúxus rjómalagað humar tagliatelle með stökku beikoni

Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri stundu.

Oregano kjúklingaréttur með rjómachilísósu

Kjúklingaréttur með bragðmikilli rjómachilísósu.

Djúsí og einföld BBQ pizza

Pizza með kjúklingi í BBQ sósu, rjómaosti, rifnum osti, nachosi, rauðlauk og toppuð með avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er stórkostleg blanda sem svíkur engan.

Grillað lambalæri

Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

Vikan 22. - 28. ágúst

Lúxus penne pasta

Hver elskar ekki máltíð sem hægt er að útbúa á um 20 mínútum með öllu!

Tagliatelline með kjúklingi & rjómapestósósu

Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.

Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan

Þessi salat samsetning lætur bragðlaukarnir gjörsamlega dansa. Hvítlauks grillolían frá Caj P gerir kjúklinginn svo einstaklega bragðgóðan

Grilluð Hoisin bleikja

Grilluð bleikja að asískum ættum. Sumarlegur og ferskur réttur.

Dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna

Hér er dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna sem er afar auðvelt að gera og tekur ekki nema 40 mín í allt frá byrjun til enda

Heimsins bestu brownies

Brúnkur sem slá i gær!

Vikan 20. júní - 26. júní

Lúxus penne pasta

Hver elskar ekki máltíð sem hægt er að útbúa á um 20 mínútum með öllu!

Bragðmikil Marokkósk panna með linsum, feta og tómötum

Þessi réttur er alveg dásamlegur, þarfnast smá undirbúnings en að öðru leyti afar einfaldur.

BBQ borgarar

Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.

Risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi

Fimm stjörnu risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi með sriracha mayo.

BabyBack rif og kartöflusalat

Sælkerarif með bragðmikilli BBQ sósu og kartöflusalati.

Grillsósa

Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.

Jarðaberja Toblerone-vefja

Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.

Vikan 20. júní - 26. júní

Litríkt salat með dumplings og japanskri dressingu

Hér er á ferðinni alveg ótrúlega einfaldur og fljótlegur réttur. Hentar vel sem forréttur eða léttur kvöldverður.

Ofureinfalt Alfredo pasta með kjúkling og Broccoli

Alfredo pasta er vinsæl Ítölsk uppskrift þar sem flötu pasta eins og fettuccine eða tagliatelle er blandað í sósu þar sem uppistaðan er smjör og parmesan.

Big mac vefja

Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Brie kjúklingur með stökkri parmaskinku

Parma­skink­an og brieost­ur­inn með kjúk­lingn­um er blanda sem get­ur ekki klikkað!

Litlar ostafylltar brauðbollur

Gómsætar fylltar brauðbollur með rjómaosti og sesamblöndu, fullkomið með ísköldum bjór sem snakk eða forréttur.

Sumarlegar Tutti Frutti Krakkakökur

Tutti Frutti kökur ? Já kannski ekki hefðbundið en alveg ótrúlega skemmtilega öðruvísi og kemur skemmtilega á óvart.

Vikan 13. júní - 19. júní

Kjúklinganúðlur í Hoisin sósu

Fljótlegar kjúklinganúðlur í Hoisin sósu.

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Teriyaki og chili kjúklingabringur

Japanskar kjúklingabringur á grillið.

Marineruð T-bone steik með auðveldustu bernaise sósu í heimi

Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.

Dásamlegt eplapie með hafrakrönsi

Eplapie eru alltaf klassískur eftirréttur og hentar líka mjög vel í saumaklúbba og afmæli. Þessi útgáfa er alveg sérlega góð og djúsí.

Vikan 6. júní - 12. júní

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Hunts BBQ tortilla pizza

Sæt, krönsí og bragðmikil tortilla pizza.

Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi

Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.

Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

Hnetubitar með kókos og möndlusmjöri

Þessir bitar eru bara alveg útúr þessum heimi góðir! Það er smá dúll að græja þá en alveg fullkomlega þess virði.

Vikan 30. maí - 5. júní

Tagliatelline með sveppum & kjúkling

Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.

Sannkölluð Indversk matarveisla

Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Mangó chutney bleikja

Hér ræður einfaldleikinn ríkjum og bragðlaukarnir dansa!

Epladraumur

Einfaldur og ljúffengur epladraumur með dásamlegri karamellusósu.

Vikan 23. maí - 29. maí

BBQ Nautaspjót

BBQ Beef Skewers

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

Ljúffengur Cajun pastaréttur með kremaðri sósu

Þessi pastaréttur er alveg ótrúlega fljótlegur og einfaldur. Hann er 100% vegan en meira að segja mestu kjötæturnar elska hann. Ég nota í hann vegan pylsur, nóg af grænmeti og sósan er gerð úr dásamlega Oatly smurostinum. Fullkominn hversdags en samt geggjaður í matarboð!

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!

Kjúklingur með Caj P er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og hefur verið í fjölda ára. Stökkur að utan og safaríkur að innan.

Lífræn snickers stykki með dökku súkkulaði

Þessi stykki eru pökkuð af næringu og orku. Tilvalin til þess að grípa með sér í fjallgönguna eða jafnvel golfhringinn. Þau eru einföld í gerð og þarf ekki að baka.

Vikan 16. maí - 22. maí

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

Karrý-majó kjúklingasalat

Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.

Blómkáls taco með bbq sósu & hrásalati

Fljótleg, einföld og ljúffeng uppskrift að grænmetis taco. Taco með ofnbökuðu blómkáli í bbq sósu, spæsí hrásalati og avókadó. Skotheld og djúsí blanda!

Oreo Crumbs Ostakaka með Toblerone toppi

Þessi Oreo Ostakaka er alveg æðislega góð! Stökkur Oreo botn, mjúk ostaköku fyllingin með Oreo crumbs bitum í og ljúffengur Toblerone toppur setur punktinn yfir i-ið.

Vikan 9. maí - 15. maí

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu

Maarud kjúklingaréttur með rösti, beikon og löðrandi í ostum

Þessi réttur er bara blanda af því besta, tilvalin partýréttur, í saumaklúbbinn eða sem helgarréttur fyrir fjölskylduna

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Mexíkanskt lasagna

Lasagna með mexikönskum áhrifum sem þú verður bara að prófa

Toblerone bollakökur

Hér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.

Vikan 1. maí - 8. maí

Kjúklinga enchiladas með avókadó-rjómasósu

Kjörinn réttur þegar mann langar í eitthvað gott en vill eða getur ekki eytt heilum degi í að undirbúa með allt eldhúsið undirlagt.

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

Stökkir kjúklinganaggar.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

Ostaslaufur sem svíkja engan

Einfaldar og góðar ostaslaufur sem slá alltaf í gegn.

Vikan 19. apríl - 25. apríl

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Bleikju grillvefja í djúsí maríneringu

Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!

Vinsæli pastarétturinn Cacio e pepe

Fljótlegur og einfaldur pastaréttur sem klikkar ekki

Mjúk kryddkaka með pekanhnetum

Yfir þessari köku er vetrarlegur blær, blanda af góðum kryddum og hnetum sem yljar okkur á köldum dögum.

Vikan 12. apríl - 18. apríl

Lazone kjúklingaréttur

Vel kryddaður kjúklingur í rjóma-smjör sósu.

Lambakórónur

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.

Heit osta ídýfa með spínati og ætiþistlum

Hér er um heita dýfu að ræða eins og eðlu sem dæmi. Hvað er betra en heit dýfa sem er full af osti og allskyns gúmmelaði?

Enskar rúsínuskonsur & lemon curd

Bragðgóðar skonsur, skemmtileg tilbreyting með kaffinu.

Vikan 21. mars - 27. mars

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Sterkar kjúklingavefjur

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

Víetnamskt banh mi í skál

Núðluréttur með steiktu svínakjöti, gulrætum og agúrku.

Vegan rjómalagað pasta

Vegan rjómalagað pasta með sveppum, sólþurrkuðum tómötum og stökkum smokey kókosflögum.

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Uppskriftin er virkilega bragðgóð og hentar vel með góðu kartöflusalati. Njótið!

Amerískar súkkulaði pönnukökur

Þessar amerísku pönnukökur eru smá svona extra djúsí, með smá súkkulaðikeim og ekki sakar að saxa súkkulaði og blanda saman við áður en pönnukökurnar eru steiktar

Vikan 14. mars - 20. mars

Tagliatelline með sveppum & kjúkling

Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.

Blómkáls taco með bbq sósu & hrásalati

Fljótleg, einföld og ljúffeng uppskrift að grænmetis taco. Taco með ofnbökuðu blómkáli í bbq sósu, spæsí hrásalati og avókadó. Skotheld og djúsí blanda!

Bragðmikil Marokkósk panna með linsum, feta og tómötum

Þessi réttur er alveg dásamlegur, þarfnast smá undirbúnings en að öðru leyti afar einfaldur.

Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon

Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!

Súkkulaðikaka með bökuðum eplum og Dumle kremi

Þétt og góð súkkulaðikaka pöruð saman með bökuðum eplum í fyllingunni og til að toppa allt dásamlegt Dumle smjörkrem, ég lofa að þessi klikkar ekki!

Vikan 7. mars - 13. mars

Udon núðlur frá Asíu

Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu

Í þessum rétti notaði ég löngu og bakaði hana í ofni ásamt dásamlegri rjómaostasósu með sólþurrkuðum tómötum, sveppum, parmesan osti, rjóma og spínati. Punkturinn yfir i-ið var að dreifa Eat real snakki með dill bragði yfir réttinn þannig að hann varð stökkur og góður.

Ofureinföld avókadó kjúklingavefja með basilpesto

Þessa vefja er ein af þessum uppskriftum sem eru ekki bara ofboðslega bragðgóðar heldur líka hollar og auðvelt að gera. Þannig uppskriftir elska ég.

Dásemdar kjúklingaréttur með kókos & mango chutney sósu

Kjúklingur með chilí-hnetusmjörsósu og mangó chutney kókossósu.

Smákökur með Cadbury mini eggjum

Ef að þið elskið litlu súkkulaðieggin frá Cadburys þá munið þið elska þessar einföldu smákökur! Kökurnar renna ljúflega niður með kaldri mjólk eða rjúkandi heitu kaffi. Tilvalið til að baka um helgina með krökkunum eða bara fyrir ykkur til að njóta.

Vikan 15. - 21. febrúar

Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu

Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.

Risarækjur með tómata- og pestósósu

Þessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.

Pad thai eins og það gerist best

Þessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!

BBQ vefjur með rifnu svínakjöti

BBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.

Kjúklingur í fetaostarjómasósu með sweet chili

Einfaldur kjúklingaréttur í eldföstumóti með sætri rjómasósu.

Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

Camembert pizza með trönuberjasósu

Girnilega ostapizza sem auðvelt er að gera.

Vikan 8. - 14. febrúar

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

Dumpling salat með edamame og brokkólí

Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið

Djúsí ofnbakað pasta

Pasta í dásamlegri ostasósu, ofnbakað með nautahakki. Gerist ekki betra.

Kjúklingavefjur með Tuc og rauðkálshrásalati

Vefja með krönsí kjúkling og rauðkáli.

Salat með stökku andalæri og volgri beikon vinagrette

Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.

Karamellumarengs

Það er fátt betra en púðursykurmarengs að mínu mati! Hvað þá þegar búið er að toppa slíka tertu með ljúffengri karamellu í allar áttir, namm þessi er sko B O B A eins og Bubbi myndi segja það!

Vikan 1. - 7. febrúar

Núðlusúpa Ramen Style

Ramen style núðlusúpa sem einfalt er að gera.

Sannkölluð Indversk matarveisla

Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.

Boxmaster með rösti kartöflu, piparmayo, osti og nachos

Heimagerð útgáfa af vinsæla boxmasternum, einfalt og gott.

Naan pizza

Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

Milka Brownies

Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.

Eðla Deluxe

Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Vikan 25. - 31. janúar

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu

Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu með jalapeno.

Mexíkó kjúklingasalat með kínversku ívafi

Brakandi ferskt salat sem best er að gera um leið og það á að borða það.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Humarpasta frá Himnaríki

Er hægt að biðja um eitthvað meira en sveppi, beikon, hvítlauk, humar og svo allt löðrandi í parmesan rjómasoði ?

Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu

Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.

Eðla Deluxe

Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Vikan 18. - 24. janúar

Bragðmikil sætkartöflusúpa með hvítlauk og límónu

Hún er vegan og lífræn og hentar vel þeim sem eru með einhvers konar óþol. Ég mauka hana með töfrasprota en það er óþarfi ef hann er ekki til á heimilinu.

Kjötbollur

Ótrúlega einfaldar og bragðgóðar kjötbollur.

Smjörkjúklingur með kexmulningi

Kjúklingabringur hjúpaðar með Tuc kexi

Tortillaskálar með tígrisækjum

Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.

Beikon kjúklingabringur

Kjúklingaréttur með chili-rjómasósu og beikoni.

Döðlubrauð með kókos- og möndlusmjöri

Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta.

Vikan 11. - 17. janúar

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Pipirrana kalt pastasalat frá Spáni

Þetta salat tekur enga stund að gera og er afar einfalt, auk þess þarf ekki óteljandi dýr hráefni svo þetta er vænt við budduna án þess að bitna á bragðinu.

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Tikka masala Tófú

Tikka masalapasteið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna creamy!

Risarækjupasta í sweet chilí rjómaostasósu

Það þarf ekkert að hafa mörg orð um þessa uppskrift. Einfaldlega með betri pastaréttum lífsins!

Bananabrauð með höfrum og kanil

Hafrarnir fara mjög vel saman með bönununum og kanillinn setur punktinn yfir i-ið.

Vikan 4. - 10. janúar

Quesadilla með edamame- og pinto baunum

Sumarlegur réttur sem ég mæli með að þið prófið.

Mexíkó kjúklingasalat með kínversku ívafi

Brakandi ferskt salat sem best er að gera um leið og það á að borða það.

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu

OREO kanilsnúðar

Girnilegir kanilsnúðar með OREO rjómaostakremi, mmm...

Vikan 14. desember- 20. desember

Tortillu kaka með graskeri

Súper góður og einfaldur grænmetisréttur. Tortillum er staflað upp í köku og fylltar með ýmsu góðgæti eins og butternut squash, sveppum, lauk, Philadelphia rjómaosti og cheddar osti. Þetta er svo borið fram með guacamole með fetaosti.

Vegan “kjöt”súpa

Hér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum

Allt í einum potti pastaréttur

Rjómakenndur pastaréttur sem eldast í einum potti. Svo einfalt og minna uppvask!

Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu

Gómsæt og haustleg uppskrift, fylltar kjúklingabringur með rjómaosti, chili og sítrónu bornar fram með kartöflubátum og hvítlaukssósu.

Djúpsteikt OREO

Rosalega girnilega uppskrift af djúpsteiktu Oreo. Ekki skemmir að uppskriftin er vegan

Vikan 7. desember- 13. desember

Tómatsúpa með pasta

Einstaklega bragðgóð súpa sem notalegt er að gæða sér á.

Tælenskur basilkjúklingur

Þessi kjúklingaréttur er í miklu uppáhaldi og gott að grípa í hann þegar manni langar í eitthvað gott en hefur ekki mikinn tíma.

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.

Spicy blómkáls taco með chilí mayo sósu

Girnilegt grænmetis taco.

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vikan 30. nóvember - 6 desember

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með fetaosti og pestó

Þessi kjúklingaréttur sýnir það og sannar að stundum er einfalt langbest!

Geggjaður burrito með marineraðri bleikju, fetaosti og grjónum

Vefjur eða Burrito þurfa ekki alltaf að innihalda hakk eða kjúkling. Hér höfum við marineraða bleikju í sterkum kryddlegi sem gerir þennan Burrito svo góðan.

Kjúklingur í satay með hrísgrjónum og naan brauði

Gratíneraður satay kjúklingur sem leikur við bragðlaukana.

Brokkolí- og Maíssúpa

Dásamleg vegan brokkolí- og maíssúpa sem þú verður að prófa

Krakkapasta með kolkrabba pylsum

Þessi uppskrift er afar einföld og auðvelt að skella í, svo bara elska krakkarnir hana. Í hana þarf heldur ekki óteljandi hráefni, svo ég mæli með að þið prufið hvort sem er hversdags eða í krakkapartý sem dæmi.

Blaut súkkulaðikaka með Milka Daim

Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.

Vikan 23. nóvember - 29. nóvember

Vetrarsúpa

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti

Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.

Ofnbakaðar kjötbollur með spaghetti

Ítalskar kjötbollur með pestó, dásamlegri sósu og spaghetti bakað í ofni með ferskum mozzarella og toppað með basiliku

Heimsins besta Wok með nautakjöti og núðlum

Fljótlegur Wok réttur sem klikkar ekki

Kjúklingur með chilí eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu

Kjúklingur með chilí, eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu.

Enskar rúsínuskonsur & lemon curd

Bragðgóðar skonsur, skemmtileg tilbreyting með kaffinu.

Vikan 16. nóvember - 22. nóvember

Þorskur með TABASCO® hjúp

Þorskhnakki í krydduðum brauðrasphjúp.

Kjúklingur í mangósósu

Þetta er virkilega bragðgóð uppskrift sem einfalt er að gera.

Uppskrift af mjólkurlausum grjónagraut með vanillusósu (Arroz sin Leche)

Hugmyndin er fengin af spænskum köldum grjónagraut sem kallast Arroz con leche.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Vegan kjúklingabaunabollur með chili snakki

Fljótlegur og hollur grænmetisréttur

Kjúklingur í tómatrjómasósu

Kjúklingur með grænmeti að eigin vali í tómatrjómasósu.

Dumle Karamellubitar með Krönsi

Einföld dásemd í framkvæmd, tilvalin í veislur.

Vikan 9. nóvember - 15. nóvember

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.

Asískar kjötbollur

Asísar kjötbollur sem eru frábærar í kvöldmatinn nú eða sem pinnamatur í veisluna.

Vegan rjómapasta með pestó

Fljótlegt og einfalt Vegan rjómapasta með pestó

Vefjur með kjúklingi og Sriracha sósu

Hægeldað úrbeinað kjúklingalærakjöt í BBQ sósu í vefjum ásamt grænmeti og Sriracha sósu.

Hnetu klumpar með hvítu súkkulaði og kókos

Nei vá. Þetta er bara með því besta sælgæti sem ég hef útbúið. Fáránlega einfalt í gerð og fá innihaldsefni. Það er nauðsynlegt að rista hneturnar áður en lengra er haldið en þannig verður bragðið bæði betra og þær stökkari. Ég mæli einnig með því að geyma molana í kæli eða frysti en hvítt súkkulaði...

Vikan 2. nóvember - 8. nóvember

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati

Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur.

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Spicy tagliatelline

Það er fátt betra en ljúffengur pastaréttur í þessum endalausu vetrarlægðum sem ganga yfir landið!

Bragðmikil Indversk Korma veisla

Korma sósan frá Pataks er í grunninn mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili t.d.

OREO Crumbs súkkulaðikaka

Oreo súkkulaðikaka er skemmtilegur snúningur á klassísku súkkulaðikökuna. Oreo crumbs hafa verið bætt í bæði kökuna sjálfa og kremið sem kemur með stökkan eiginleika í hvoru tveggja og gott bragð.