Vikumatseðill

Nú er komin inn hugmynd að vikumatseðli til að einfalda lífið og gera vikuna girnilegri. Hér eru valdar saman 5 hugmyndir að kvöldmat sem þú getur raðað niður á dagana eins og þér hentar. Einnig er að finna hugmynd að helgarbakstri í vikumatseðlinum.

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05458 (Large)

Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.

IMG_9253

Grillaður kjúklingur í hunangssinnepssósu

Kjúklingurinn góði í hunangssinnepssósunni.

IMG_8823-2

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Vikumatseðill fyrir 14. september til 30. september

1.12.-Silungur-með-spínati-og-kókos1

Silungur með spínati og kókosmjólk

Fljótlegur og góður réttur sem stendur fyrir sínu.

Capture

Kjúklinganaggar

Einfaldir hafrakjúklinganaggar í vefju.

tomat

Gulrótar- og tómatsúpa með kókosmjólk

Einföld, ódýr og góð gulrótar- og tómatsúpa með kókosmjólk.

IMG_1041

Thai kjúklingaréttur með kasjúhnetum í sætri tómatsósu

Hér sannast að einfalt er svo langbest – njótið vel!

IMG_0187

Djúsí salsakjúklingur með nachos og ostasósu

Dásamlega einföld og ótrúlega góð.

Vikumatseðill fyrir 17. september til 23. september

2013-05-20-19-13-32

Púðursykurslaxinn sem allir elska!

Ómótstæðileg laxauppskrift með himneskri púðursykursmarineringu.

gullas

Gúllassúpa með nautahakki

Sérlega ljúffeng gúllassúpa.

IMG_4565

Tælenskar kjúklingabollur

Þú lætur þessar ekki framhjá þér fara!

IMG_5002-Large

Kjúklinga- og beikonlasagna

Þetta lasagna er hrikalega gott!

DSC04748

Hafrapönnukökur

Djúsí pönnukökur með höfrum.

IMG_4175

Karrý-kókosrækjur með heilhveitinúðlum

Virkilega góðar og spicy karrý-kókósrækjur.

Vikumatseðill fyrir 10. september til 16. september

IMG_6546

Austurlensk kjúklingasúpa með kókosmjólk og chilí

Heilnæm, holl og bragðmikil austurlensk súpa.

934820_579846375382203_1632703237_n

Lax í pítubrauði

Skemmtileg útgáfa af pítu.

DSC04046 (Large)

Chili spaghettí með tígrisrækjum

Spicy tígrisrækju pasta með tómötum og basil.

IMG_9521-1

Aloha kjúklingur

Kjúklingaréttur sem er algjör veisla fyrir bragðlaukana.

img_8011

Bananamuffins með Dumle karamellum

Muffins með Dumle karamellum sem tóna dásamlega með bananabragðinu.

IMG_1473

Nautasalat með sweet chili-lime sósu

Litríkt og hollt Thai nautakjötssalat.

Vikumatseðill fyrir 4. september til 10. september

IMG_4107

Fiskur í ómótstæðilegri mangó-hnetusmjörssósu

Hollur og bragðgóður fiskiréttur.

DSC02403 (Large)

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

IMG_5798

Kjúklingur í cashew

Draumaréttur á aðeins 15 mínútum!

IMG_9460-2-1

Grænmetis Korma

Matarmikill indverskur grænmetisréttur.

geishakaka

Geisha bleik kaka

Dásamleg bleik Geisha kaka, guðdómleg á borði og á bragðið!

Vikumatseðill fyrir 27. ágúst til 3. september

IMG_7759

Penne pasta með kjúklingi og bræddum mozzarellaosti

Himneskur pastaréttur sem allir elska.

IMG_6898-1

Asískur lax með hunangsgljáa

Yndislega bragðgóður lax sem bráðnar í munni.

DSC02393 (Large)

Pizzapokar

Pizzapokar sem krakkarnir elska að gera!

IMG_7295

Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu

Uppskrift af virkilega góðum “stir fry” rétti.

Caj_P_kjuklingaspjot2 (Large)

Caj P kjúklingaspjót

Bragðmikil kjúklingaspjót á grillið.

Saet_karfafla (Large)

Sæt kartafla með Tomato & Ricotta pestó og osti

Ótrúlega girnileg sæt kartafla með grillmatnum.

14971092_10210802084826671_722429304_o

OREO jarðarberjaostakaka

Jólaleg jarðarberja OREO ostakaka

Vikumatseðill fyrir 20. ágúst til 26. ágúst

IMG_6133

Pesto Pasta

Hrikalega fljótlegt og bragðgott pestó pasta.

img_0110

Rjómalöguð fiskisúpa með chili

Bragðgóð rjómalöguð fiskisúpa með chili.

borgari

BBQ Ribeye Grillsamloka

Þessi getur ekki klikkað.

vlcsnap-2016-08-12-15h38m42s001

Grilluð pizza með serranó skinku og parmesan

Gourmet pizza á grillið með serranóskinku og parmesan.

DSC03256 (Large)

Heill tandoori kjúklingur

Indverskur tandoori kjúklingur á grillið.

DSC03251 (Large)

Raita sósa

Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

15271574_10211008230500184_1330430275_o

Frönsk súkkulaðikaka

Ekta frönsk súkkulaðikaka með mjúkri karamellu.

Vikumatseðill fyrir 13. ágúst til 19. ágúst

IMG_4151

Grilluð bleikja í lime Caj P með sætkartöflumús og salati

Æðisleg grilluð bleikja í lime Caj P með wasabi sætkartöflumús og salat með grænpipar Tabasco dressingu.

IMG_6513-700x467

Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Fljótlegt og bragðgott nautakjöt í appelsínusósu.

DSC02287

OREO Wellington

Innbakað OREO í smjördeigi með jarðaberjum og súkkulaðisósu.

IMG_3433

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

Æðislegar sterkar grænmetis núðlur.

IMG_5129

Sumarlegur pastaréttur með ólífum og sítrónuolíu

Léttur og sumarlegur pastaréttur fyrir alla fjölskylduna

DSC05009 (Large)

BBQ kjúklingaspjót

Einföld kjúklingaspjót á grillið.

36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

Vikumatseðill fyrir 6. ágúst til 12. ágúst

a139sfdsf

Döðlugott

Hér er á ferðinni hið sívinsæla döðlugott með smá uppfærslu.

img_5086

Kjúklingapasta í rjómaostasósu

Ljúffengt kjúklingapasta í rjómaostasósu með spínati og stökkum beikonbitum

img_4576

Kjötbollur í hoisin sósu

Stökkar og bragðmiklar kjötbollur

IMG_3988

Mangó chutney bleikja

Hér ræður einfaldleikinn ríkjum og bragðlaukarnir dansa!

IMG_9965-1

Kjúklingur í tómat- og appelsínusósu

Austurlenskur kjúklingur með tómat- og appelsínusósu.

Vikumatseðill fyrir 30. júlí til 5. ágúst

Tælenskar fiskibollur

Tælenskar fiskibollur

Dásamlegar fiskibollur sem kallast “Tod man pla”.

tacogratin

Tacogratín með papriku

Æðislegt og fljótlegt tacogratín.

IMG_8823-2

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

skanki_uppskrift

Oscar lambaskankar

Bragðmiklir lambaskankar.

DSC03274

Serrano vafðar kjúklingabringur

Rjómaost of pestó fyllt kjúklingabringa vafinn í Serrano skinku.

DSC05035 (Large)

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

aIMG_4246

Súkkulaði bananabrauð

Gott með ískaldri mjólk og súpereinfalt að útbúa.

Vikumatseðill fyrir 23. júlí til 29. júlí

DSC02390 (Large)

Kjötbollur

Ótrúlega einfaldar og bragðgóðar kjötbollur.

IMG_2602

Sesam kjúklinganúðlur

Sesam kjúklinganúðlur sem eru einstaklega bragðgóðar.

IMG_0902

Kjúklinga og spínatlasagna

Skemmtileg útgáfa af lasagna með kjúklingi og spínati.

img_0718

Lambapottréttur með karrí og sætum kartöflum

Ilmandi karrý lambapottréttur.

DSC05048 (Large)

Satay kjúklingabringur

Kjúklingabringur í hnetusósu.

aIMG_4780

Yankie ostakaka

Ótrúlega djúsí Yankie ostakaka.

Vikumatseðill fyrir 16. júlí til 22. júlí

IMG_8063

Kjúklingaréttur fyrir íþróttaálfa

Þessi uppskrift er bæði fljótleg og góð. Hún er meinholl enda er sósan að mestu gerð úr grænmeti.

Cookbook 17 (Large)

Hörpuskel með perlulauk og fylltum paprikum

Girnileg hörpuskel með chilli olíu.

IMG_7759

Penne pasta með kjúklingi og bræddum mozzarellaosti

Himneskur pastaréttur sem allir elska.

IMG_6512

Spicy BBQ Kjúklingalæri

Einföld og bragðmikil kjúklingalæri á grillið.

IMG_2050

Sumarlegt kjúklingasalat

Algjörlega himneskt kjúklingasalat.

IMG_7998

Heimsins besta gulrótarkaka

Lungnamjúk og með rjómaostaglassúr sem setur punktinn yfir i-ið á þessari annars frábæru köku.

Vikumatseðill fyrir 9. júlí til 15. júlí

10346531_775610982478822_639177676210492258_n

Kaldar kjúklingavefjur

Þessar eru frábærar í ferðalagið.

1801139_839269612779625_6330681181063117723_o

Blue Dragon Stir fry Lambakjöt

Æðislegur og fljótlegur stir fry réttur með lambakjöti.

DSC04022

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

IMG_9367

Nautasteik í gúrm marineringu

Frábær steik sem þið hreinlega verðið að prufa.

DSC05040 (Large)

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

humarpizza

Grilluð humarpizza

Ómótstæðileg grilluð humarpizza.

vlcsnap-2016-06-16-08h34m27s815

Grillaður portobello sveppur með camembert

Djúsí portobello sveppur með camembert.

Vikumatseðill fyrir 2. júlí til 8. júlí

Cookbook-13

Byggsalat með tígrisrækjum, piparrót og fetaosti

Ljúffengt og hressandi byggsalat með rækjum og piparrót.

kjúlli

Grillaður kjúklingur með pestó og ólífumauki

Kjúklingaréttur sem vekur lukku hjá öllum.

lasagna

Einfalt og stórgott lasagna

Klassískt lasagna sem er einfalt og stórgott.

IMG_4329

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Einfaldar og bragðgóðar kjúklingavefjur með Tælensku ívafi.

a021

Bollakökur með Toblerone bitum

Toblerone bollakökur með Toblerone kremi.

Vikumatseðill fyrir 25. júní til 1. júlí

DSC04750

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

img_0594

Grillaðar kjúklingabringur í úllalasósu

Grillaður kjúklingur með sósu sem er algjört hnossgæti!

IMG_3433

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

Æðislegar sterkar grænmetis núðlur.

DSC02290 (Large)

Sætkartöflu kjúklingalasagna

Bragðmikið lasagna með sætum kartöflum og kjúkling.

IMG_6252

Dumle bláberja tart

Einföld Dumle súkkulaði kaka með Oreo botni sem bráðnar í munni.

samloka-web

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Vikumatseðill fyrir 18. júní til 24. júní

DSC04036 (Large)

Cecar taco salat

Sesar salat í kál vefju.

DSC03288 (Large)

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Hamborgari með sætrikartöflu og rjómaosti.

DSC02592 (Medium)

Skelfiskssúpa

Einföld og bragðgóð skelfiskssúpa.

IMG_6196

Satay kjúklingaspjót

Einföld satay kjúklingaspjót.

img_4600-Large-e1420729595231

Fazermint marengsterta

Stórkostleg marengsterta með Fazermint og súkkulaði.

Vikumatseðill fyrir 11. júní til 17. júní

DSC04761

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

thai-rice

Steikt hrísgrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti

Einfalt, fljótlegt og bragðgott fyrir alla í fjölskyldunni.

10361053_769049749801612_8251784248187541715_n

Heilsteiktur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu

Virkilega góður heilsteikur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu, kartöflum og grænmeti.

DSC04020

Asískt nautasalat

Nautasalat með sesamdressingu.

a034

Berjabomba

Dásamleg og falleg vanillu ostakaka með fullt af berjum.

Á grillið

vlcsnap-2016-08-22-14h16m42s997

Grillaðar kjúklingalundir með appelsínu soja marineringu

Grillaðar kjúklingalundir af asískum ættum.

vlcsnap-2016-07-06-13h52m41s147

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

Vikumatseðill fyrir 4. júní til 10. júní

DSC02410

Djúpsteiktur fiskur

Þorskur í orly með frábærri dressingu.

IMG_8566

Karrý kjúklingur með kókosnúðlum

Ómótstæðilegur karrý kjúlingaréttur með kókosnúðlum.

DSC04751

Naan pizza

Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

DSC04049 (Large)

Kókos karrýsúpa (vegan)

Einföld og bragðgóð vegan grænmetis karrý súpa.

DSC04009

Dumle salthnetumarengs

Þriggjalaga maregnsterta með hnetum og karamellusósu.

33096346_10156371591753622_3205324648371716096_n

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

Vikumatseðill fyrir 28. maí til 3. júní

parmesan

Parmesan ýsa uppáhald allra

Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.

IMG_9825

Kjötbollur í kókoskarrýsósu

Dásamlegar kjötbollur í kókoskarrýsósu.

IMG_7937-2

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Honey_Hickory_kjuklingaleggir (Large)

Honey hickory kjúklingaleggir

BBQ kjúklingaleggir með engifer og chili.

DSC04763

Bananabrauð

Sætt bananabrauð með döðlum og súkkulaði.

Cookbook 9 (Medium)

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.