Vikan 14. júlí - 20. júlí

Processed with VSCO with  preset

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

934820_579846375382203_1632703237_n

Lax í pítubrauði

Skemmtileg útgáfa af pítu.

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

IMG_7937-2

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

camembert-dodlusirop

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Vikan 7. júlí - 13. júlí

kjuklingavaengir

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

DSC03288 (Large)

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Hamborgari með sætrikartöflu og rjómaosti.

BBQ kjúklingabringa

BBQ kjúklingabringa

Einföld en klassísk uppskrift á grillið. Tekur mjög stuttan tíma en þó er gott að plana fyrir fram því best er að marineringin fái að liggja yfir nótt.

oscar_svinakotilettur

Svínakótilettur með kanilrjómasósu og möndlukartöflum

Svínakótilettur með hættulega góðri sósu með kanil og möndlukartöflum.

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

Vikan 30. júní - 6. júlí

DSC06054

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.

DSC05040 (Large)

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

MG_8141

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.

DSC06159

Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

DSC06107

Gráðostasósa

Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.

DSC06090

Bananamúffur

Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.

Vikan 23. júní - 29. júní

DSC06094

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

nfd

Stökkt lambasalat

Stökkt lambasalat að hætti Ottolenghi með eggaldin og engifer.

MG_7835

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

2019.06.PAZ2

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður

Processed with VSCO with p5 preset

Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp

Súkkulaði hafrakaka með súkkulaðihjúp.

Vikan 16. júní - 22. júní

DSC05035 (Large)

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

vlcsnap-2016-10-04-12h32m08s722

Grilluð pizza með gráðosti og hunangi

Þriggja osta pizza veisla með hunangi.

vlcsnap-2016-07-15-11h52m56s466

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

IMG_1911

Bjórkjúklingur með rótargrænmeti

Bragðgóður kjúklingur og grænmeti sem gott er að bera fram með pasta.

Naanbraud (Large)

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

nautaspjot

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Processed with VSCO with p5 preset

Dumle pie með salthnetum og mjólkursúkkulaði

Súkkulaði og karamellu pie með hnetum.

Vikan 16. júní - 22. júní

IMG_3988

Mangó chutney bleikja

Hér ræður einfaldleikinn ríkjum og bragðlaukarnir dansa!

DSC05035 (Large)

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

vlcsnap-2016-10-04-12h32m08s722

Grilluð pizza með gráðosti og hunangi

Þriggja osta pizza veisla með hunangi.

vlcsnap-2016-07-15-11h52m56s466

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

IMG_1911

Bjórkjúklingur með rótargrænmeti

Bragðgóður kjúklingur og grænmeti sem gott er að bera fram með pasta.

Naanbraud (Large)

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

nautaspjot

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Processed with VSCO with p5 preset

Dumle pie með salthnetum og mjólkursúkkulaði

Súkkulaði og karamellu pie með hnetum.

Vikan 9. júní - 15. júní

DSC04020

Asískt nautasalat

Nautasalat með sesamdressingu.

IMG_9990

Steikt hrísgrjón með eggjahræru og pulsum

Réttur sem kemur á óvart!

DSC04761

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

10361053_769049749801612_8251784248187541715_n

Heilsteiktur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu

Virkilega góður heilsteikur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu, kartöflum og grænmeti.

vlcsnap-2016-08-22-14h16m42s997

Grillaðar kjúklingalundir með appelsínu soja marineringu

Grillaðar kjúklingalundir af asískum ættum.

vlcsnap-2016-07-06-13h52m41s147

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

img_4444-Large-e1420729538754

Dumle-súkkulaðifrauð með karamelliseruðum hnetum

Truflaður eftirréttur með Dumle karamellum.

Vikan 2. júní - 8. júní

MG_8141

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.

33096346_10156371591753622_3205324648371716096_n

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

IMG_7937-2

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

nfd

Stökkt lambasalat

Stökkt lambasalat að hætti Ottolenghi með eggaldin og engifer.

MG_8175

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.

Vikan 26. maí - 1. júní

parmesan

Parmesan ýsa uppáhald allra

Fiskur með sérstaklega ljúffengum hjúp úr parmesan smjöri.

Honey_Hickory_kjuklingaleggir (Large)

Honey hickory kjúklingaleggir

BBQ kjúklingaleggir með engifer og chili.

IMG_9825

Kjötbollur í kókoskarrýsósu

Dásamlegar kjötbollur í kókoskarrýsósu.

IMG_7937-2

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Réttur sem bragðast eins og bragðlaukarnir séu komnir til himna.

Cookbook 9 (Medium)

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

DSC04763

Bananabrauð

Sætt bananabrauð með döðlum og súkkulaði.

Vikan 19. maí - 25. maí

vlcsnap-2016-07-21-09h22m12s691

Lax með rauðu pestó og parmesan

Grillaður lax með pestó og parmesan.

img_9654

Tælensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa

Einföld tælensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa sem er algjört æði.

IMG_5002-Large

Kjúklinga- og beikonlasagna

Þetta lasagna er hrikalega gott!

tandoori

Grilluð Tandoori lambalund með salati, nanbrauði og raita

Æðislegar lambalundir með grænmeti og nanbrauði.

salat

Kjúklingasalat

Hressandi og næringaríkt kjúklingasalat.

Screen-Shot-2018-10-27-at-22.54.56-1

Hnetusmjörsostakaka með Oreobotni

OREO ostakaka með hnetusmjöri.

Vikan 12. maí - 18. maí

IMG_2189-1024x683

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

DSC05815

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

DSC05969

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.

IMG_3717-1024x683

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Uppskriftin er virkilega bragðgóð og hentar vel með góðu kartöflusalati. Njótið!

ostakaka

Dúna mjúk ostakaka með þykkri og kröftugri súkkulaðimús

Einföld og dúna mjúk ostakaka með þykkri og kröftugri súkkulaðimús toppi.