Grillaður þorskhnakki með pestó

  , ,   

júní 11, 2020

Einfaldur þorskréttur á grillið, hentar einnig vel í ofni.

Hráefni

2 msk Filippo Berio ólífuolía

1 kg þorskhnakki

200 g Philadelphia rjómaostur

1 krukka Filippo Berio Tomato & Ricotta pestó

salt og pipar

klettasalat

Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1Skerið þorskhnakka í bita og veltið upp úr olíu, kryddið með salti og pipar

2Smyrjið fiskinn með rjómaosti og setjið pestó yfir, leggið á álpappír og grillið í um 10 mínútur

3Berið fram með klettasalati og Parmareggio parmesanosti

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Risarækjupasta í sweet chilí rjómaostasósu

Það þarf ekkert að hafa mörg orð um þessa uppskrift. Einfaldlega með betri pastaréttum lífsins!

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!