fbpx

Oreo bragðarefur

Hér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 l vanilluís
 100 ml nýmjólk
 8 stk Oreo kexkökur með hindberja og vanillubragði (gott að eiga svo auka til að skreyta og á milli)
 þykk karamellusósa

Leiðbeiningar

1

Setjið ís, mjólk og Oreokex saman í blandara og blandið vel.

2

Setjið hluta af blöndunni í nokkur glös og setjið smá karamellusósu, hindber og mulið Oreo yfir. Setjið þá meiri ísblöndu og toppið að nýju með hindberjum, muldu Oreo og karamellusósu.

3

Þessi uppskrift dugar í 2-4 glös (fer eftir stærð)


MatreiðslaMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 l vanilluís
 100 ml nýmjólk
 8 stk Oreo kexkökur með hindberja og vanillubragði (gott að eiga svo auka til að skreyta og á milli)
 þykk karamellusósa

Leiðbeiningar

1

Setjið ís, mjólk og Oreokex saman í blandara og blandið vel.

2

Setjið hluta af blöndunni í nokkur glös og setjið smá karamellusósu, hindber og mulið Oreo yfir. Setjið þá meiri ísblöndu og toppið að nýju með hindberjum, muldu Oreo og karamellusósu.

3

Þessi uppskrift dugar í 2-4 glös (fer eftir stærð)

Oreo bragðarefur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
ÁvaxtasafapinnarÉg er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa…