fbpx

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk bananar frá Cobana
 2 plötur Milka Toffee Creme súkkulaði
 1 pakki Oreo kex án krems, mulið
 1 askja jarðarber
 mynta

Leiðbeiningar

1

Skerið banana í bita af miðlungsstærð

2

Þræðið bitana á grillspjót

3

Grillið bananaspjótin og raðið svo súkkulaðibitum á bananana

4

Setjið spjótin aftur á grillið þar til súkkulaðið er farið að bráðna

5

Berið spjótin fram með fínt söxuðum jarðarberjum, myntu og muldu Oreo kexi

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk bananar frá Cobana
 2 plötur Milka Toffee Creme súkkulaði
 1 pakki Oreo kex án krems, mulið
 1 askja jarðarber
 mynta

Leiðbeiningar

1

Skerið banana í bita af miðlungsstærð

2

Þræðið bitana á grillspjót

3

Grillið bananaspjótin og raðið svo súkkulaðibitum á bananana

4

Setjið spjótin aftur á grillið þar til súkkulaðið er farið að bráðna

5

Berið spjótin fram með fínt söxuðum jarðarberjum, myntu og muldu Oreo kexi

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.