Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

  ,   

júní 12, 2020

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Hráefni

4 stk bananar

2 plötur Milka Toffee Creme súkkulaði

1 pakki Oreo kex án krems, mulið

1 askja jarðarber

mynta

Leiðbeiningar

1Skerið banana í bita af miðlungsstærð

2Þræðið bitana á grillspjót

3Grillið bananaspjótin og raðið svo súkkulaðibitum á bananana

4Setjið spjótin aftur á grillið þar til súkkulaðið er farið að bráðna

5Berið spjótin fram með fínt söxuðum jarðarberjum, myntu og muldu Oreo kexi

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone

Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.