fbpx

Bökuð laxavefja

Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Mission vefjur með grillrönd
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 krukka Mission salsasósa, mild
 500 g lax í bitum
 1 poki spínat
 100 g rifinn ostur
Marinering fyrir laxinn
 Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
 salt og pipareftir smekk
Toppað með
 Mission ostasósu og rifnum ostieftir smekk
Borið fram með
 Lime
 Corona bjór
 Salsa- og ostasósu
 Tilda hrísgrjónum
 Tabasco Sriracha sósa

Leiðbeiningar

1

Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.

2

Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.

3

Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.

4

Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.

5

Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.

6

Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Mission vefjur með grillrönd
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 krukka Mission salsasósa, mild
 500 g lax í bitum
 1 poki spínat
 100 g rifinn ostur
Marinering fyrir laxinn
 Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
 salt og pipareftir smekk
Toppað með
 Mission ostasósu og rifnum ostieftir smekk
Borið fram með
 Lime
 Corona bjór
 Salsa- og ostasósu
 Tilda hrísgrjónum
 Tabasco Sriracha sósa

Leiðbeiningar

1

Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.

2

Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.

3

Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.

4

Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.

5

Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.

6

Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.

Bökuð laxavefja

Aðrar spennandi uppskriftir