fbpx

Grillaður portobello sveppur með camembert

Djúsí portobello sveppur með camembert.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 Portobello sveppir
 2 dl Hunt‘s Original BBQ sósa
 1 Camembert ostur
 2 msk Patak‘s Mango Chutney
 Rapunzel hnetublanda

Leiðbeiningar

1

Skerið stilkinn úr sveppnum og marinerið upp úr BBQ sósu.

2

Skerið camembert ostinn í tvennt og setjið ofan á sveppinn, setjið mango chutney ofan á ostinn.

3

Í lokin er gott að toppa ostinn með hnetublöndu.

4

Grillið í 10-12 mínútur.

5

Bera fram með Ritz kexi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 Portobello sveppir
 2 dl Hunt‘s Original BBQ sósa
 1 Camembert ostur
 2 msk Patak‘s Mango Chutney
 Rapunzel hnetublanda

Leiðbeiningar

1

Skerið stilkinn úr sveppnum og marinerið upp úr BBQ sósu.

2

Skerið camembert ostinn í tvennt og setjið ofan á sveppinn, setjið mango chutney ofan á ostinn.

3

Í lokin er gott að toppa ostinn með hnetublöndu.

4

Grillið í 10-12 mínútur.

5

Bera fram með Ritz kexi.

Grillaður portobello sveppur með camembert

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…