Grilluð pizza með serranó skinku og parmesan

  ,   

ágúst 15, 2016

Gourmet pizza á grillið með serranóskinku og parmesan.

Hráefni

1 stk þykkbotna pizzadeig

Hunt‘s pizza sósa

Parmesanostur

100 gr Philadelphia rjómaostur

10 stk Svartar ólífur

Serrano skinka í sneiðum frá Campofrio

50 gr klettasalat

2 msk Extra Virgin olífuolía frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1Raðið saman pizzunni og grillið í 6-8 mínútur á pizzastein á grillinu. (Einnig hægt að baka í ofni)

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.