fbpx

Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningar

Ljúffengar og djúsí fylltar tortillur, snilldar uppskrift sem hentar vel sem kvöldmatur eða í Eurovision partýin sem eru framundan.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk kjúklingabringur frá Rose Poultry
 2 msk ólífuolía
 Krydd: ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk cumin, 1 tsk salt, ¼ tsk chili(eða eftir smekk)
 Mission spelt og hafra tortillur
 Philadelphia rjómaostur
 Rifinn cheddar ostur
 Smátómatar eða kokteiltómatar
 Laukhringir (frosnir)
Sósur (berið fram með sósum eftir smekk)
 Heinz hvítlaukssósu
 Salsasósu frá Mission
 Guacamole

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að skera kjúklingin mjög smátt.

2

Blandið kjúklingnum saman við ólífuolíu og kryddið.

3

Dreifið honum í eldfast mót og bakið í 20-25 mínútur við 195°C.

4

Bakið laukhringina eftir leiðbeiningum og smátt skerið tómata.

5

Skerið tortillur í tvennt.

6

Smyrjið tortillurnar með rjómaosti og dreifið cheddar osti eftir smekk yfir.

7

Dreifið 2 msk af kjúklingi í miðjuna, 1 msk tómötum og setjið laukhringin ofan á.

8

Lokið tortillunni með því að mynda þríhyrning (sjá mynd fyrir neðan).

9

Penslið tortillurnar með ólífuolíu og dreifið á ofnplötu þakta bökunarpappír.

10

Bakið í ofni við 190°C í 6-8 mínútur og berið fram með sósum eftir smekk.


DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk kjúklingabringur frá Rose Poultry
 2 msk ólífuolía
 Krydd: ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk cumin, 1 tsk salt, ¼ tsk chili(eða eftir smekk)
 Mission spelt og hafra tortillur
 Philadelphia rjómaostur
 Rifinn cheddar ostur
 Smátómatar eða kokteiltómatar
 Laukhringir (frosnir)
Sósur (berið fram með sósum eftir smekk)
 Heinz hvítlaukssósu
 Salsasósu frá Mission
 Guacamole

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að skera kjúklingin mjög smátt.

2

Blandið kjúklingnum saman við ólífuolíu og kryddið.

3

Dreifið honum í eldfast mót og bakið í 20-25 mínútur við 195°C.

4

Bakið laukhringina eftir leiðbeiningum og smátt skerið tómata.

5

Skerið tortillur í tvennt.

6

Smyrjið tortillurnar með rjómaosti og dreifið cheddar osti eftir smekk yfir.

7

Dreifið 2 msk af kjúklingi í miðjuna, 1 msk tómötum og setjið laukhringin ofan á.

8

Lokið tortillunni með því að mynda þríhyrning (sjá mynd fyrir neðan).

9

Penslið tortillurnar með ólífuolíu og dreifið á ofnplötu þakta bökunarpappír.

10

Bakið í ofni við 190°C í 6-8 mínútur og berið fram með sósum eftir smekk.

Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningar

Aðrar spennandi uppskriftir