fbpx

Lax með rauðu pestó og parmesan

Grillaður lax með pestó og parmesan.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 gr lax
 2 msk Filippo Bero ólífuolía
 1 dl Caj P honey
 Salt og pipar
 1 stk sítróna
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 3 msk rifinn parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skerið laxinn í steikur, skerið rákir í laxinn. Veltið uppúr ólífuolíunni og Caj P , kryddið með salti og pipar.

2

Grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Penslið með pestó og rífið parmesanost yfir í lokinn.

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 gr lax
 2 msk Filippo Bero ólífuolía
 1 dl Caj P honey
 Salt og pipar
 1 stk sítróna
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 3 msk rifinn parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skerið laxinn í steikur, skerið rákir í laxinn. Veltið uppúr ólífuolíunni og Caj P , kryddið með salti og pipar.

2

Grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Penslið með pestó og rífið parmesanost yfir í lokinn.

Lax með rauðu pestó og parmesan

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Korma rækjur með mangó3 einföld skref til Indlands með Patak´s! Upplifðu Indland við matarborðið heima. Aðeins 7 innihaldsefni sem tekur enga stund að…
MYNDBAND
SilungssneiðarÞað þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn.…