Lax með rauðu pestó og parmesan

  , ,   ,

júlí 21, 2016

Grillaður lax með pestó og parmesan.

  • Fyrir: 4

Hráefni

800 gr lax

2 msk Filippo Bero ólífuolía

1 dl Caj P honey

Salt og pipar

1 stk sítróna

1 krukka Filippo Berio rautt pestó

3 msk rifinn parmesanostur

Leiðbeiningar

1Skerið laxinn í steikur, skerið rákir í laxinn. Veltið uppúr ólífuolíunni og Caj P , kryddið með salti og pipar.

2Grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Penslið með pestó og rífið parmesanost yfir í lokinn.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.