Lax með rauðu pestó og parmesan

  , ,   ,

júlí 21, 2016

Grillaður lax með pestó og parmesan.

  • Fyrir: 4

Hráefni

800 gr lax

2 msk Filippo Bero ólífuolía

1 dl Caj P honey

Salt og pipar

1 stk sítróna

1 krukka Filippo Berio rautt pestó

3 msk rifinn parmesanostur

Leiðbeiningar

1Skerið laxinn í steikur, skerið rákir í laxinn. Veltið uppúr ólífuolíunni og Caj P , kryddið með salti og pipar.

2Grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Penslið með pestó og rífið parmesanost yfir í lokinn.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.