fbpx

French toast með ferskum berjum

Hér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir brönsinn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 þykkar súrdeigsbrauðsneiðar
 6 egg
 1 dl rjómi
 2 msk hlynsíróp
 1 msk púðursykur
 1 tsk vanilludropar
 Smjör til steikingar
Toppa með
 Fersk ber frá Driscoll’s
 Hlynsíróp
Rjómaostablanda
 1 dolla hreinn Philadelphia rjómaostur
 1 tsk vanilldropar
 2 tsk hlynsíróp
 1-2 tsk rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að skerasúrdeigsbrauð í rúmlega 2 cm þykkar sneiðar.

2

Hrærið saman egg, rjóma, hlynsíróp, púðursykur og vanilludropa. Hellið blöndunni í eldfast mót eða einhversskonar stórt ílát.

3

Blandið brauðsneiðunum saman við eggjablönduna og leyfið þeim að liggja í blöndunni í um 10 mínútur.

4

Á meðan er gott að skola berin og skera þau.

5

Blandið öllu í rjómaostablönduna vel saman í skál .

6

Steikið brauðsneiðarnar við vægan hita upp úr smjöri þar til þær verða eldaðar, gylltar og fallegar.

7

Toppið með rjómaostablöndunni, hlynsírópi og berjum eftir smekk. Njótið vel!


Uppskrift frá Hildi Rut á trendnet.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 þykkar súrdeigsbrauðsneiðar
 6 egg
 1 dl rjómi
 2 msk hlynsíróp
 1 msk púðursykur
 1 tsk vanilludropar
 Smjör til steikingar
Toppa með
 Fersk ber frá Driscoll’s
 Hlynsíróp
Rjómaostablanda
 1 dolla hreinn Philadelphia rjómaostur
 1 tsk vanilldropar
 2 tsk hlynsíróp
 1-2 tsk rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að skerasúrdeigsbrauð í rúmlega 2 cm þykkar sneiðar.

2

Hrærið saman egg, rjóma, hlynsíróp, púðursykur og vanilludropa. Hellið blöndunni í eldfast mót eða einhversskonar stórt ílát.

3

Blandið brauðsneiðunum saman við eggjablönduna og leyfið þeim að liggja í blöndunni í um 10 mínútur.

4

Á meðan er gott að skola berin og skera þau.

5

Blandið öllu í rjómaostablönduna vel saman í skál .

6

Steikið brauðsneiðarnar við vægan hita upp úr smjöri þar til þær verða eldaðar, gylltar og fallegar.

7

Toppið með rjómaostablöndunni, hlynsírópi og berjum eftir smekk. Njótið vel!

French toast með ferskum berjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…