Við hvetjum alla til að prófa að fá sér pulsur með bökuðum baunum, kemur á óvart.

Uppskrift
Hráefni
4 stk pylsubrauð
4 stk pylsur
Heinz mild yellow sinnep
1 stk dós Heinz bakaðar baunir (415g)
Rifinn ostur
1/2 rauðlaukur
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 180°C
2
Opnið pylsubrauðin vel og raðið í eldfast mót/í ofnskúffu
3
Smyrjið að innan með þunnu lagi af sinnepi
4
Leggið næst pylsu í hvert brauð og skiptið dósinni af bökuðum baununum síðan niður í þessar 4 pylsur
5
Setjið rifinn ost yfir hverja og bakið í ofninum í um 15 mín
6
Toppið með söxuðum rauðlauk og meira sinnepi þegar úr ofninum er komið
MatreiðslaBrunch, Kjötréttir
Hráefni
4 stk pylsubrauð
4 stk pylsur
Heinz mild yellow sinnep
1 stk dós Heinz bakaðar baunir (415g)
Rifinn ostur
1/2 rauðlaukur