fbpx

Brauð í ofni með bökuðum baunum og osti

Hver man ekki eftir þessum rétti síðan í barnæsku! Ég man eftir að hafa verið að gera þetta upp úr „Matreiðslubók mín og Mikka“ fyrir allmörgum árum síðan, tíhí!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk súrdeigs snittubrauð
 1 stk Heinz bakaðar baunir dós
 Rifinn ostur
 Steinselja til skrauts (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Skerið snittubrauðið í hæfilega þykkar sneiðar og raðið á bökunarpappír á bökunarplötu.

3

Setjið vel af bökuðum baunum á hverja sneið og síðan ríkulega af osti þar ofan á.

4

Bakið í ofninum í um 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og fer aðeins að gyllast.

5

Brauðið fer vel með beikoni, hrærðu eggi og jarðarberjum.


DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk súrdeigs snittubrauð
 1 stk Heinz bakaðar baunir dós
 Rifinn ostur
 Steinselja til skrauts (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Skerið snittubrauðið í hæfilega þykkar sneiðar og raðið á bökunarpappír á bökunarplötu.

3

Setjið vel af bökuðum baunum á hverja sneið og síðan ríkulega af osti þar ofan á.

4

Bakið í ofninum í um 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og fer aðeins að gyllast.

5

Brauðið fer vel með beikoni, hrærðu eggi og jarðarberjum.

Brauð í ofni með bökuðum baunum og osti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
KjúklingabaunasalatKjúklingabaunasalat hefur oft verið okkar “go to” inní nestissamlokuna. Það er bragðmikið, saðsamt og nokkuð næringarþétt sem hentar fyrir bæði…
MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…