fbpx

Grillaður BBQ grísahnakki

Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg grísahnakki
 1 dl Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 ½ dl Filippo Berio ólífuolía
  --Meðlæti
 1 rauð paprika
 1 græn paprika
 1 gul paprika
 4 stk pok choy salathausar
 4 msk Filippo Berio hvítlauksolía
 2 msk sjávarsalt
Topping
 1 bolli Mission snakk
 ½ bolli wasabi hnetur

Leiðbeiningar

1

Blandið ólífuolíu og grillsósu saman.

2

Veltið grísahnakkanum upp úr blöndunni og geymið kjötið í henni.

3

Grillið kjötið og penslið með grillsósunni á meðan, eða í um 10 mínútur. Látið kjötið standa áður en skorið er í það.

4

Myljið snakk og wasabi hnetur og dreifið yfir kjötið.

5

Grillið grænmetið og penslið með hvítlauksolíu, kryddið með sjávarsalti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg grísahnakki
 1 dl Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa
 ½ dl Filippo Berio ólífuolía
  --Meðlæti
 1 rauð paprika
 1 græn paprika
 1 gul paprika
 4 stk pok choy salathausar
 4 msk Filippo Berio hvítlauksolía
 2 msk sjávarsalt
Topping
 1 bolli Mission snakk
 ½ bolli wasabi hnetur

Leiðbeiningar

1

Blandið ólífuolíu og grillsósu saman.

2

Veltið grísahnakkanum upp úr blöndunni og geymið kjötið í henni.

3

Grillið kjötið og penslið með grillsósunni á meðan, eða í um 10 mínútur. Látið kjötið standa áður en skorið er í það.

4

Myljið snakk og wasabi hnetur og dreifið yfir kjötið.

5

Grillið grænmetið og penslið með hvítlauksolíu, kryddið með sjávarsalti.

Grillaður BBQ grísahnakki

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…