Grillaður BBQ grísahnakki

  ,   

júlí 20, 2021

Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.

Hráefni

1 kg grísahnakki

1 dl Bulls-Eye Smokey Chipotle BBQ sósa

½ dl Filippo Berio ólífuolía

--Meðlæti

1 rauð paprika

1 græn paprika

1 gul paprika

4 stk pok choy salathausar

4 msk Filippo Berio hvítlauksolía

2 msk sjávarsalt

Topping

1 bolli Mission snakk

½ bolli wasabi hnetur

Leiðbeiningar

1Blandið ólífuolíu og grillsósu saman.

2Veltið grísahnakkanum upp úr blöndunni og geymið kjötið í henni.

3Grillið kjötið og penslið með grillsósunni á meðan, eða í um 10 mínútur. Látið kjötið standa áður en skorið er í það.

4Myljið snakk og wasabi hnetur og dreifið yfir kjötið.

5Grillið grænmetið og penslið með hvítlauksolíu, kryddið með sjávarsalti.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Nauta tataki

Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.