fbpx

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g nautasteik
 1 súrdeigsbrauð
 4 msk Filippo Berio ólífuolía
 Gróft sjávarsalt
 4 msk Heinz majónes
 1 bolli klettasalat
 3 msk Filippo Berio balsamikgljái
 1 stk Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Grillið nautakjötið og kryddið með salti og pipar, látið kjötið hvíla í 10 til 15 mínútur áður en það er skorið niður í þunnar sneiðar.

2

Veltið brauðsneiðum upp úr ólífuolíu og grillið.

3

Saltið brauðsneiðarnar með grófu salti og smyrjið með majónesi.

4

Leggið klettasalat ofan á hverja sneið, raðið nautakjöti á brauðið, hellið balsamikgljáa yfir og stráið að lokum rifnum parmesanosti ofan á hverja brauðsneið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g nautasteik
 1 súrdeigsbrauð
 4 msk Filippo Berio ólífuolía
 Gróft sjávarsalt
 4 msk Heinz majónes
 1 bolli klettasalat
 3 msk Filippo Berio balsamikgljái
 1 stk Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Grillið nautakjötið og kryddið með salti og pipar, látið kjötið hvíla í 10 til 15 mínútur áður en það er skorið niður í þunnar sneiðar.

2

Veltið brauðsneiðum upp úr ólífuolíu og grillið.

3

Saltið brauðsneiðarnar með grófu salti og smyrjið með majónesi.

4

Leggið klettasalat ofan á hverja sneið, raðið nautakjöti á brauðið, hellið balsamikgljáa yfir og stráið að lokum rifnum parmesanosti ofan á hverja brauðsneið.

Nauta bruchetta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…