Uppskriftaflokkur: Smáréttir
Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk
Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.
Vegan Creamy salsa með Oatly hafraaosti
Girnileg VEGAN ídýfa með fersku grænmeti.
Pizza eðla með snakkinu
Hér er í raun sama aðferð notuð og í hefðbundna eðlu, bara pizzasósa í stað salsa sósu og mun meiri ostur og pepperóni.
Mexíkóskar súkkulaðiristaðar pekanhnetur
Bragðmiklar og góðar stökkar pekanhnetur sem henta vel um jólin.
TUC kex toppað með rjómaosti, beikoni og chili
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, jarðarberjum og sítrónu
Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
TUC kex toppað með rjómaosti, granatepli og myntu
Fersk og frumleg útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
TUC kex toppað með rjómaosti, súkkulaði, bönunum og OREO
Sölt og sæt útgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í veisluna.
TUC kex toppað með rjómaosti, eplum og valhnetum
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
TUC kex toppað með rjómaosti, hamborgarhrygg, radísum og trönuberjum
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
TUC kex toppað með rjómaosti, reyktum lax og capers
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.
TUC kex toppað með rjómaosti, pestó og hráskinku
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, tómötum og basilíku
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, sultu, bláberjum og súkkulaði
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, pestó, döðlum og hnetum
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
TUC kex toppað með rjómaosti, salami, klettasalati og baunaspírum
Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.
Einfaldir sweet chili kjúklingavængir
Sætir og stökkir kjúklingavængir.
Heit ostaídýfa með jalapeno
Svakalega góð og passar sérlega vel með köldum drykk og tortillaflögum í sólinni eða sem snarl á kósýkvöldi.
Fiskitacos með limesósu
Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.
Ferskir maískólfar með rjómaostablöndu
Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.
Dásamlega fyllt baguette brauð
Tilvalið að bera fram í veislum.
Klístraðir mango chutney kjúklingavængir
Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið
Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti
Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.
Kirsuberjatómatar á grillspjóti
Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.
Beikon- og laukídýfa
Þessi heimagerða ídýfa er sko keppnis
Eðla Deluxe
Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.
Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu
Núðlur með steiktum rækju dumplings.
Ljúffengt sveppa risotto
Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!
Gyoza dumplings með bestu sósu í heimi
Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.
Heit osta ídýfa með spínati og ætiþistlum
Hér er um heita dýfu að ræða eins og eðlu sem dæmi. Hvað er betra en heit dýfa sem er full af osti og allskyns gúmmelaði?
Jalapenó ostasmyrja
Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.
Eðla með rjómaosti, salsasósu og allskonar grænmeti
Köld ostaídýfa sem allir elska.
Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli
Skemmtilegur partýréttur.
Einfalt og gott skinkusalat
Einfalt og gott skinkusalat.
Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa
Æðisleg ídýfa með mango chutney.
Einfaldir osta-pestó snúðar
Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!
Heitt rúllutertubrauð
Al-íslensk rúlluterta sem er komin á næsta stig.
Karrý-majó kjúklingasalat
Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.
Blinis með chilí-rjómaosti og stökkri parmaskinku
Þennan rétt hef ég eldað í mörgum veislum og er alltaf beðin um uppskriftina. Hér er hún loksins komin – einn besti forréttur/smáréttur allra tíma.
Avókadó salat
Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.
Vefjubitar
Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.
Klúbb vefja
Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.
Camembert í Sweet Chili
Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.
Camembert með döðlusírópi og beikoni
Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.
Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu
Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.
Vegan eðla
Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!
Nauta bruchetta
Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.
Veganvefjur
Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.