Uppskriftaflokkur: Smáréttir

Avókadó salat

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Camembert í Sweet Chili

Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Tandoori kjúklingaleggir með hvítlauks „brauði“

Þessi uppskrift er svo ómótstæðileg því hún er svo ódýr, fljótleg og einföld

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

Camembert í Mangó Chutney

Bakaður Camenbert með Mangó Chutney.

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Vorrúllur

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Rapunzel Hollustuskál

Bragðgóð skál með alls kyns góðgæti.

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Kryddaðar jólahnetur

Tilvalið í jólagjafir eða sem snarl á aðventunni.

Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.

English Breakfast Tartalettur

Tartalettur með beikoni, eggjum osti og bökuðum baunum.

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Pestósnúðar

Sælkerasnúðar með rjómaosti og pestói.

Sætar kartöflur fylltar með buffaló-kjúklingi

Hér er á ferðinni ofnbakaðar sætar kartöflur með kjúklingi í buffalósósu.

Risarækjutaco með avacadosalsa og kóríandersósu

Geggjað risarækjutaco með avacado salsa og kóríandersósu.

Ofnbakaður brie með döðlum og pekanhnetum

Ofnbakaður ostur er slær alltaf í gegn.

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Hrökk-kex

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Pestó maís

Djúsí maís með pestó og rjómaosti.

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

Philadelphia rækjusalat

Rækjusalat með humarkrafti og rjómaosti.

Pylsupasta

Ótrúlega einfalt pylsu pasta sem krakkar og fullorðnir elska.

Pizzapokar

Pizzapokar sem krakkarnir elska að gera!

Kjötbollur

Ótrúlega einfaldar og bragðgóðar kjötbollur.

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

Létteldaður humar með tómatchutney og dilli

Frábær humarréttur með tómatchutney.

Humarkebab með epla-, sellerí- og trönuberjasultu

Skelfléttur humar á spjóti með eplum og sultu.