Uppskriftaflokkur: Smáréttir

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Sætir og stökkir kjúklingavængir.

Heit ostaídýfa með jalapeno

Svakalega góð og passar sérlega vel með köldum drykk og tortillaflögum í sólinni eða sem snarl á kósýkvöldi.

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Ferskir maískólfar með rjómaostablöndu

Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.

Dásamlega fyllt baguette brauð

Tilvalið að bera fram í veislum.

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið

Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti

Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Beikon- og laukídýfa

Þessi heimagerða ídýfa er sko keppnis

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!

Gyoza dumplings með bestu sósu í heimi

Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Skemmtilegur partýréttur.

Einfalt og gott skinkusalat

Einfalt og gott skinkusalat.

Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

Æðisleg ídýfa með mango chutney.

Einfaldir osta-pestó snúðar

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!

Heitt rúllutertubrauð

Al-íslensk rúlluterta sem er komin á næsta stig.

Karrý-majó kjúklingasalat

Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.

Blinis með chilí-rjómaosti og stökkri parmaskinku

Þennan rétt hef ég eldað í mörgum veislum og er alltaf beðin um uppskriftina. Hér er hún loksins komin – einn besti forréttur/smáréttur allra tíma.

Avókadó salat

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Camembert í Sweet Chili

Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Tandoori kjúklingaleggir með hvítlauks „brauði“

Þessi uppskrift er svo ómótstæðileg því hún er svo ódýr, fljótleg og einföld

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

Camembert í Mangó Chutney

Bakaður Camenbert með Mangó Chutney.

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Vorrúllur

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Rapunzel Hollustuskál

Bragðgóð skál með alls kyns góðgæti.

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Kryddaðar jólahnetur

Tilvalið í jólagjafir eða sem snarl á aðventunni.