Tegund matargerðar: Tælenskt

Kjúklingur í satay með hrísgrjónum og naan brauði

Gratíneraður satay kjúklingur sem leikur við bragðlaukana.

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Frábær asísk grænmetis uppskrift.

Tælenskur basilkjúklingur

Þessi kjúklingaréttur er í miklu uppáhaldi og gott að grípa í hann þegar manni langar í eitthvað gott en hefur ekki mikinn tíma.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.

Ofureinfaldur Satay kjúklingapottréttur með salthnetumylsnu og grjónum

Dásamlegur réttur, mildur hnetu og chilikeimur sem ég poppa ögn upp með dásamlegri fiskisósu, soya og hvítlauksmauki til að gefa réttinum ögn meiri skerpu og bragð.

Satay kjúklingabringur

Kjúklingabringur í hnetusósu.

Thai Red Curry

Einfalt rautt karrý frá Blue Dragon.

Thai kjúklingaréttur með kasjúhnetum í sætri tómatsósu

Hér sannast að einfalt er svo langbest – njótið vel!

Tælensk núðlusúpa með tígrisrækjum

Einföld og bragðmikil núðlusúpa.

Grillaður thai kjúklingur

Grillréttur sem nostrar við bragðlaukana.