Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

    ,

apríl 3, 2020

Framandi hakkréttur með chilí.

Hráefni

1-2 msk olía

2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt

1 laukur, saxaður

500 g nautahakk

Hoisin sósa

2 1/2 msk hoisin sósa

1 msk vín (hrísgrjóna, rauðvín, sherrý)

2 1/2 msk soyasósa frá Blue Dragon

2 tsk sykur

1/2 tsk sesamolía frá Blue Dragon

1/4 tsk hvítur pipar (eða svartur)

Toppað með

ferskt kóríander, saxað

vorlaukur, sneiddur

chilí, sneidd

sesamfræjum

Leiðbeiningar

1Blandið hráefnum fyrir sósuna saman í skál.

2Látið pönnu og steikið lauk og hvítlauk í 1 mínútu.

3Bætið nautahakkinu saman við og steikið þar til það er farið að brúnast. Bætið þá sósunni saman við.

4Setjið í skál ásamt t.d. hrísgrjónum eða núðlum og toppið með vorlauk, chilí, kóríander og sesamfræjum.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grillaðar lambakórónur

Lambakjöt í Caj P marineringu klikkar ekki.