fbpx

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1-2 msk olía
 2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt
 1 laukur, saxaður
 500 g nautahakk
Hoisin sósa
 2 1/2 msk hoisin sósa
 1 msk vín (hrísgrjóna, rauðvín, sherrý)
 2 1/2 msk soyasósa frá Blue Dragon
 2 tsk sykur
 1/2 tsk sesamolía frá Blue Dragon
 1/4 tsk hvítur pipar (eða svartur)
Toppað með
 ferskt kóríander, saxað
 vorlaukur, sneiddur
 chilí, sneidd
 sesamfræjum

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefnum fyrir sósuna saman í skál.

2

Látið pönnu og steikið lauk og hvítlauk í 1 mínútu.

3

Bætið nautahakkinu saman við og steikið þar til það er farið að brúnast. Bætið þá sósunni saman við.

4

Setjið í skál ásamt t.d. hrísgrjónum eða núðlum og toppið með vorlauk, chilí, kóríander og sesamfræjum.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1-2 msk olía
 2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt
 1 laukur, saxaður
 500 g nautahakk
Hoisin sósa
 2 1/2 msk hoisin sósa
 1 msk vín (hrísgrjóna, rauðvín, sherrý)
 2 1/2 msk soyasósa frá Blue Dragon
 2 tsk sykur
 1/2 tsk sesamolía frá Blue Dragon
 1/4 tsk hvítur pipar (eða svartur)
Toppað með
 ferskt kóríander, saxað
 vorlaukur, sneiddur
 chilí, sneidd
 sesamfræjum

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefnum fyrir sósuna saman í skál.

2

Látið pönnu og steikið lauk og hvítlauk í 1 mínútu.

3

Bætið nautahakkinu saman við og steikið þar til það er farið að brúnast. Bætið þá sósunni saman við.

4

Setjið í skál ásamt t.d. hrísgrjónum eða núðlum og toppið með vorlauk, chilí, kóríander og sesamfræjum.

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…