fbpx

Kókoskjúklingur með tælensku ívafi

Grillspjót með tælensku ívafi

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 kjúklingabringur/10 kjúklingalæri, t.d. frá Rose Poultry
 2 límónur
 1 dós kókosmjólk, t.d. frá Blue dragon
 2 msk soyasósa frá Blue dragon
 2 msk ljós púðursykur
 1 skarlottlaukur
 2 tsk cumin (ekki kúmen)
 1 tsk kóríander
 1 tsk karrý
 1/2 tsk sjávarsalt
 1/2 tsk hvítlauksduft
 1/2 tsk chilíkrydd (flögur)
 1/4 tsk engifer, fínrifið
 svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Látið kókosmjólk, cumin, kóríanderkrydd, púðursykur, hvítlauksduft, chilíflögur, skarlottlauk, límónusafa í stóra skál.

2

Rífið niður börkinn af límónunum og setjið saman við allt ásamt salti og pipar.

3

Skerið kjúklinginn niður og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í amk 2 klst eða yfir nótt.

4

Leggið grillpinna í bleyti í 30 mínútur og þræðið þá kjúklinginn á pinnana.

5

Grillið við meðalhita þar til kjúklingurinn er fulleldaður og penslið með marineringunni á eldunartímanum.


Grillspjót með tælensku ívafi

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 kjúklingabringur/10 kjúklingalæri, t.d. frá Rose Poultry
 2 límónur
 1 dós kókosmjólk, t.d. frá Blue dragon
 2 msk soyasósa frá Blue dragon
 2 msk ljós púðursykur
 1 skarlottlaukur
 2 tsk cumin (ekki kúmen)
 1 tsk kóríander
 1 tsk karrý
 1/2 tsk sjávarsalt
 1/2 tsk hvítlauksduft
 1/2 tsk chilíkrydd (flögur)
 1/4 tsk engifer, fínrifið
 svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Látið kókosmjólk, cumin, kóríanderkrydd, púðursykur, hvítlauksduft, chilíflögur, skarlottlauk, límónusafa í stóra skál.

2

Rífið niður börkinn af límónunum og setjið saman við allt ásamt salti og pipar.

3

Skerið kjúklinginn niður og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í amk 2 klst eða yfir nótt.

4

Leggið grillpinna í bleyti í 30 mínútur og þræðið þá kjúklinginn á pinnana.

5

Grillið við meðalhita þar til kjúklingurinn er fulleldaður og penslið með marineringunni á eldunartímanum.

Kókoskjúklingur með tælensku ívafi

Aðrar spennandi uppskriftir