fbpx

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Frábær asísk grænmetis uppskrift.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 ca 300 gr Rapunzel hýðishrísgrjón
 150-200 gr sykurbaunir
 2 papríkur
 4 stilkar vorlaukur
Tófúið:
 2 pakkar Singh tahoe tófú
 2 msk Blue dragon sojasósa
 1 msk sesamolía
Sósan:
 3 msk sesmolía
 4 msk Blue dragon sojasósa
 2 msk Rapunzel hrásykur
 2 msk Blue dragon hrísgrjónaedik
 1/2 geiralaus hvítlaukur eða ca 3 hvítlauksgeirar
 1/4 ferskur chili
 2 msk majssterkja
 3 dl vatn
 1/4 tsk svartur pipar
 Hnífsoddur himalayasalt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Skolið hrísgjónin og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

3

Þerrið tófúið með eldhúsbréfi eða viskustykki og skerið í 1,5-2 cm teninga. Veltið tófúbitunum uppúr sojasósunni og sesamolíunni og dreifið á ofnplötu og bakið á 180°C í u.m.b 20 mínútur.

4

Útbúið sósuna með því að blanda öllum sósuhráefnunum saman í blender eða með töfrasprota og hitið svo á pönnu. Hrærið stöðugt á meðan sósan hitnar og leyfið sósunni að þykkjast.

5

Skerið papríkurnar í strimla og bætið útá pönnuna ásamt sykurbaununum og bakaða tófúinu.

6

Berið fram með hýðishrísgjónum og söxuðum vorlauk.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 ca 300 gr Rapunzel hýðishrísgrjón
 150-200 gr sykurbaunir
 2 papríkur
 4 stilkar vorlaukur
Tófúið:
 2 pakkar Singh tahoe tófú
 2 msk Blue dragon sojasósa
 1 msk sesamolía
Sósan:
 3 msk sesmolía
 4 msk Blue dragon sojasósa
 2 msk Rapunzel hrásykur
 2 msk Blue dragon hrísgrjónaedik
 1/2 geiralaus hvítlaukur eða ca 3 hvítlauksgeirar
 1/4 ferskur chili
 2 msk majssterkja
 3 dl vatn
 1/4 tsk svartur pipar
 Hnífsoddur himalayasalt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Skolið hrísgjónin og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

3

Þerrið tófúið með eldhúsbréfi eða viskustykki og skerið í 1,5-2 cm teninga. Veltið tófúbitunum uppúr sojasósunni og sesamolíunni og dreifið á ofnplötu og bakið á 180°C í u.m.b 20 mínútur.

4

Útbúið sósuna með því að blanda öllum sósuhráefnunum saman í blender eða með töfrasprota og hitið svo á pönnu. Hrærið stöðugt á meðan sósan hitnar og leyfið sósunni að þykkjast.

5

Skerið papríkurnar í strimla og bætið útá pönnuna ásamt sykurbaununum og bakaða tófúinu.

6

Berið fram með hýðishrísgjónum og söxuðum vorlauk.

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.