Uppskriftaflokkur: Vegan

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

Dúnamjúkir súkkulaði Oreo ostaköku kleinuhringir

Þessir ostaköku kleinuhringir eru þeir mýkstu sem ég hef smakkað! Áferðin á ostakökunni sjálfri er eins og silki og eitt af því sem þegar þú hefur smakkað þá er ekki möguleiki á að hætta að borða.

Bragðmikil sætkartöflusúpa með hvítlauk og límónu

Hún er vegan og lífræn og hentar vel þeim sem eru með einhvers konar óþol. Ég mauka hana með töfrasprota en það er óþarfi ef hann er ekki til á heimilinu.

Súkkulaði & möndlu orkukúlur

Þessar kúlur eru algjörlega fullkomnar í gönguferðina, ferðalagið, bíltúrinn, nestiboxið eða bara hvenær sem þig langar í sætan bita fullan af góðri næringu og orku.

Dásamlegir dökkir súkkulaði íspinnar

Það skemmtilega vill svo til að þeir eru lífrænir og vegan og henta því einnig sérlega vel þeim sem hafa mjólkur- og eggjaofnæmi.

Oatly kex dipp

Vegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Einföld appelsínukaka

Stundum þurfa góðar kökur bara alls ekki að vera flóknar né tímafrekar í gerð. Fólk er að koma í kaffi og þig langar kannski að vippa einhverju fram á mettíma? Þessi er án dýraafurða og hentar því vel þeim sem eru vegan eða óþol fyrir eggjum eða mjólk.

Rautt Dahl

Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.

Vegan kjúklingabaunabollur með chili snakki

Fljótlegur og hollur grænmetisréttur

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Einfaldur og fljótlegur indverskur grænmetisréttur

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Frábær asísk grænmetis uppskrift.

Lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla

Algjört nammi! Appelsínu- og súkkulaði granóla.

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Hjónabandssæla með döðlumauki

Þessi hjónabandssæla er hinsvegar aðeins öðruvísi en þessi hefðbundna en fer þó ekkert allt of langt frá henni. Döðlur passa fullkomlega með höfrunum og satt best að segja fattar enginn að þessi dásemd er vegan.

Oatly eftirréttur

Algjört gúrm, sýrður rjómi, hnetur, ber og döðlusíróp.

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Vegan brownies með kókossúkkulaði

Kjúklingabauna brownies. Hljómar kannski ekki spennandi en það er bara ekki snefill af baunabragði. Heldur bara mjúkar, bragðgóðar kökur sem engum dettur í hug að innihaldi eitthvað annað en þetta hefðbundna eins og hveiti og hvítan sykur.

Kryddbrauð – lífrænt og vegan

Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Hnetubitar með kókos og möndlusmjöri

Þessir bitar eru bara alveg útúr þessum heimi góðir! Það er smá dúll að græja þá en alveg fullkomlega þess virði.

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Uppskrift af mjólkurlausum grjónagraut með vanillusósu (Arroz sin Leche)

Hugmyndin er fengin af spænskum köldum grjónagraut sem kallast Arroz con leche.

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Oatly grjónagrautur

Vegan klassískur grjónagrautur.

Hafradöðluklattar

Hafradöðlusmákökur með súkkulaði.

Rapunzel Hollustuskál

Bragðgóð skál með alls kyns góðgæti.

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Stökkar kjúklingabaunir

Hollt og stökkt snakk.

Vetrarsúpa

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Steikt rauðkál

Ómissandi hátíðarrauðkál.

Vegan Waldorfsalat

Vegan sælkera Waldorfsalat.

Hnetusteik

Vegan hnetusteik sem er alveg frábært.

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Besta blómkálssúpan – Vegan

Rjómakennd vegan blómkálssúpa.

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

Vegan jarðaberjakaka

Einföld vegan jarðaberja kaka með súkkulaði.

Kókos karrýsúpa (vegan)

Einföld og bragðgóð vegan grænmetis karrý súpa.

Vegan sveppasúpa

Bragðmikil rjómalöguð sveppasúpa.

Vegan páskaegg

Vegan páskaegg með fyllingu og berjum.

Hollar heslihnetukúlur

Hollar heslihnetukúlur með appelsínusúkkulaði hjúp.