fbpx

Ofureinföld ídýfa með 2 hráefnum

Hér erum við ekkert að flækja hlutina. Ídýfa sem tekur ekki nema 2 mínútur að gera og samt svo góð.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g Philadelfia rjómaostur með graslauk
 180 g Sýrður rjómi með graslauk
 Maarud snakk með hvítlauk, bjarnarlauk og chilli

Leiðbeiningar

1

Hafið Philadelhia ostinn við stofuhita og hrærið hann upp í skál

2

Blandið svo sýrða rjómanum saman við og hrærið vel saman

3

Kælið í eins og 30 mín eða lengur og berið fram með góðu snakki


DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g Philadelfia rjómaostur með graslauk
 180 g Sýrður rjómi með graslauk
 Maarud snakk með hvítlauk, bjarnarlauk og chilli

Leiðbeiningar

1

Hafið Philadelhia ostinn við stofuhita og hrærið hann upp í skál

2

Blandið svo sýrða rjómanum saman við og hrærið vel saman

3

Kælið í eins og 30 mín eða lengur og berið fram með góðu snakki

Ofureinföld ídýfa með 2 hráefnum

Aðrar spennandi uppskriftir