Uppskriftaflokkur: Sósur

Besta kalkúna sósan

Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.

Heimagerð graflaxasósa sem allir geta gert

Æðisleg klassísk graflaxsósa.

Salsasósa

Einföld heimagerð salsasósa.

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Karry sósa

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Trufflu majónes

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.

Skotheild heimagerð kokteilsósa

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Alioli sósa

Hvítlauks alioli.

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Gráðostasósa

Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.

Rauðvínssósa

Rauðvínssósa sem hentar vel með hátíðarmat.

Andabringur í appelsínusósu

Andabringur er að okkar mati fullkominn veislu matur.

Vorrúllur

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Blómkáls Chilibitar

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Allra besta sósan – hvítlauks aioli

Aioli er majones sósa sem setur punktinn yfir i-ið við flestan mat.

Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

Fílakaramellusósa

Klassísk íssósa með fílakaramellum.

Rauðvínssósa

Rauðvínssósa sem er fullkomin með hátíðarmatnum.

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Kirsuberjasoðsósa

Bragðmikil soðsósa með villibráðinni.

Sveppasósa

Einföld og ofurgóð sveppasósa sem hentar með lang flestu.

Guacamole

Guacamole með Tabasco.

Raita sósa

Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

Sinnepssósa

Einföld og bragðgóð heit sósa sem hentar vel með ýmsum mat.

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

Indversk veisla

Máltíð sem gleður augað og kitlar bragðlaukana!

Girnileg grillsósa með Philadelphia

Fersk og góð grillsósa sem hentar með öllum grillmat!

Dumle karamellusósa

Dásamleg heit karamellusósa úr Dumle karamellum.

BBQ eðlan

BBQ eðlan sem slær í gegn um áramótin!

TABASCO® ídýfa

Frábær TABASCO® ídýfa með uppáhalds snakkinu þínu.

Sweet chili ídýfa

Æðisleg Sweet chili ídýfa með áramótasnakkinu.

Fersk ídýfa

Frábær fersk ídýfa til að njóta með góðum flögum.

Smokkfiskur í tempura deigi með chilimajónesi

Æðislegur smokkfiskur í tempura deigi með chili majónesi.

Andabringur með kirsuberjagljáa

Andabringur með kirsuberjagljáa fyrir hátíðirnar.

Sweet chili rjómaosta ídýfa og Pappadums

Ídýfa og pappadums sem allir elska.

Chilli hollandaise

Ljúffeng sósa.

Hvítlauks mayonnaise

Gott með kjöti eða fisk.

Dumle íssósa

Pottþétt Dumle karamellusósa á ísinn.

Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu

Uppskrift af virkilega góðum “stir fry” rétti.