fbpx

Steikt lambafille með sveppasósu

Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Lambafille
 4 lambafille
 30 g smjör
 Filppo Berio ólífuolía
 3 hvítlauksrif, pressuð
 Rósmarín
 Salt og pipareftir smekk
Sveppasósa
 2 msk smjör
 1 box sveppirskornir í sneiðar
 1 skarlottulaukurskorinn í sneiðar
 3 hvítlauksrifrifin
 2 msk hunang frá Rowse
 2 dl Cune rauðvín
 2 msk Oscar lambakraftur
 1 dl vatn
 2,50 dl rjómi
 Salt og pipareftir smekk
Meðlæti
 Cune Gran ReservaNjótið með góðu rauðvíni
 Salat og karftöflur eftir smekk

Leiðbeiningar

Lambakjöt
1

Steikið lambafille upp úr smjöri og rósmarín og bætið hvítlauknum út í.

2

Steikið kjötið í 2-3 mínútur á hverri hlið og klárið svo að elda kjötið í ofni á 180°C í 8 mínútur.

3

Takið út og látið standa í ca 10 mínútur.

Sveppasósa
4

Smjörsteikið sveppina, scharlotte laukinn á pönnu og rífið hvítlaukinn út á og látið malla.

5

Bætið hunangi og rauðvíni út á og látið malla í nokkrar mínútur.

6

Bætið Oscar lambakraftinum og vatninu því næst út á pönnuna.

7

Að lokum fer rjóminn út á.

8

Sjóðið niður þar til sósan er byrjuð að þykkna.

9

Einnig má nota þykkjara ef maður kýs.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Lambafille
 4 lambafille
 30 g smjör
 Filppo Berio ólífuolía
 3 hvítlauksrif, pressuð
 Rósmarín
 Salt og pipareftir smekk
Sveppasósa
 2 msk smjör
 1 box sveppirskornir í sneiðar
 1 skarlottulaukurskorinn í sneiðar
 3 hvítlauksrifrifin
 2 msk hunang frá Rowse
 2 dl Cune rauðvín
 2 msk Oscar lambakraftur
 1 dl vatn
 2,50 dl rjómi
 Salt og pipareftir smekk
Meðlæti
 Cune Gran ReservaNjótið með góðu rauðvíni
 Salat og karftöflur eftir smekk

Leiðbeiningar

Lambakjöt
1

Steikið lambafille upp úr smjöri og rósmarín og bætið hvítlauknum út í.

2

Steikið kjötið í 2-3 mínútur á hverri hlið og klárið svo að elda kjötið í ofni á 180°C í 8 mínútur.

3

Takið út og látið standa í ca 10 mínútur.

Sveppasósa
4

Smjörsteikið sveppina, scharlotte laukinn á pönnu og rífið hvítlaukinn út á og látið malla.

5

Bætið hunangi og rauðvíni út á og látið malla í nokkrar mínútur.

6

Bætið Oscar lambakraftinum og vatninu því næst út á pönnuna.

7

Að lokum fer rjóminn út á.

8

Sjóðið niður þar til sósan er byrjuð að þykkna.

9

Einnig má nota þykkjara ef maður kýs.

Steikt lambafille með sveppasósu

Aðrar spennandi uppskriftir