Ljúffeng og mjúk lambakóróna, marinseruð í kryddjurtum og hvítlauk, elduð þar til kjötið verður meyrt og djúsí. Borið fram með silkimjúkri, heimalagaðri bearnaise-sósu og djúpbragðmiklum balsamic sveppum – stórbrotinn réttur sem slær í gegn á öllum veisluborðum.
Dásamlega rjómalagað pasta með safaríkum risarækjum, eldað í silkimjúkri Alfredo sósu úr rjóma, hvítlauk og parmesanosti. Fullkomið fyrir bæði hversdagskvöld og veislukvöld – þessi réttur slær alltaf í gegn!
Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu, sannkölluð veisla á diskinn þinn.
Flat iron steik með steikhússósu og frönskum kartöflum. Tilvalin uppskrift fyrir helgina.