Pornstar Martini

Upplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.

Skoða nánar
 

Hindberjakokteill

Þetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu, sódavatn og klaka.

Skoða nánar
 

Espresso súkkulaði Martini

Það er gaman að leika sér með mismunandi líkjöra fyrir Espresso Martini drykk. Hér er blanda af súkkulaðilíkjöri og sýrópi saman við kaffi og vodka og útkoman er æðisleg!

Skoða nánar
 

Hrekkjavöku kokteill – Brómberja Margarita

Hvernig væri að skála um helgina í ljúffengum kokteil í tilefni hrekkjavökunnar? Kokteillinn samanstendur af Cointreau, Mezcal, brómberjum, timían, lime og sírópi og bragðast ótrúlega vel. Brómberin gera kokteilinn sérlega ferskan en gefa honum einnig drungalegt yfirbragð sem á vel við á hrekkjavökunni.

Skoða nánar