Það er gaman að leika sér með mismunandi líkjöra fyrir Espresso Martini drykk. Hér er blanda af súkkulaðilíkjöri og sýrópi saman við kaffi og vodka og útkoman er æðisleg!
Uppskrift
Hráefni
100 ml Tobago Gold Chocolate Rum Cream
60 ml Nemiroff vodka
120 ml espresso kaffi kalt
1 tsk hlynsýróp
lúka af klökum
Leiðbeiningar
1
Setjið allt í hristara og hristið vel þar til froða myndast í hristaranum.
2
Hellið í gegnum sigti/sigtappa á hristaranum í tvö glös.
3
Skreytið með því að sigta smá bökunarkakó yfir og nokkrum kaffibaunum.
4
Uppskrift dugar í 2 glös
MatreiðslaDrykkir
Hráefni
100 ml Tobago Gold Chocolate Rum Cream
60 ml Nemiroff vodka
120 ml espresso kaffi kalt
1 tsk hlynsýróp
lúka af klökum
Leiðbeiningar
1
Setjið allt í hristara og hristið vel þar til froða myndast í hristaranum.
2
Hellið í gegnum sigti/sigtappa á hristaranum í tvö glös.
3
Skreytið með því að sigta smá bökunarkakó yfir og nokkrum kaffibaunum.
4
Uppskrift dugar í 2 glös