Blóðappelsínu gin kokteill

Ferskur, sætur og seyðandi blóðappelsínu gin kokteill sem þú verður að prófa

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 cl Whitley Neill blóðappelsínu gin
 5 cl Greip safi
 2 cl Agave sýróp eða sykursýróp
 Sódavatn
 Basil
 Blóðappelsínu sneið
 klakar

Leiðbeiningar

1

Blandið gini, safa og sýrópi saman í hátt glas með klaka

2

Fyllið upp í með sódavatni

3

Skreytið með basil og sneið af blóðappelsínu

4

Þessi uppskrift gerir einn kokteil


Uppskrift af heimasíðu Whitley Neill

SharePostSave

Hráefni

 4 cl Whitley Neill blóðappelsínu gin
 5 cl Greip safi
 2 cl Agave sýróp eða sykursýróp
 Sódavatn
 Basil
 Blóðappelsínu sneið
 klakar
Blóðappelsínu gin kokteill

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Jarðarberja- og basil margaritaÞetta er klárlega sumarkokteillinn í ár!  Ferskur, litríkur og ómótstæðilega góður drykkur.. Fullkominn í sumarsólinni, í garðpartíum eða á björtum…
blank
MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…