Jarðaberja Gin & Tónik

Hér er á ferðinni öðruvísi útgáfa af hinum klassíska G&T, sætur og góður.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp.

2

Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas.

3

Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman.

4

Bætið klökum út í og lime sneið. Njótið.


Uppskrift eftir Hildi Rut

Matreiðsla, Inniheldur, , ,
SharePostSave

Hráefni

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið
Jarðaberja Gin & Tónik

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Jarðarberja- og basil margaritaÞetta er klárlega sumarkokteillinn í ár!  Ferskur, litríkur og ómótstæðilega góður drykkur.. Fullkominn í sumarsólinni, í garðpartíum eða á björtum…
blank
MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…