fbpx

Pornstar Martini

Upplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 15 ml Passoa
 40 ml vodka
 25 cl safi úr sítrónu
 25 cl vanillu sykursíróp
 ½ stk ástaraldin
 1 stk egg (eða 25ml kjúklingabaunasafi)

Leiðbeiningar

1

Hellið Passoa, vodka, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu, innihaldi úr ástaraldininu og eggjahvítu (eða kjúklingabaunasafa) í kokteilhristara.

2

Hristið vel í 15 sekúndur.

3

Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá stóra) og hristið í 30 sekúndur.

4

Hellið í glas í gegnum sigti og njótið

5

Tips: Ef að þið viljið ekki fá fræin úr ástaraldininu með þá er gott að sigta þau frá áður en það fer í hristarann.


Uppskrift eftir Hildi Rut

MatreiðslaMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 15 ml Passoa
 40 ml vodka
 25 cl safi úr sítrónu
 25 cl vanillu sykursíróp
 ½ stk ástaraldin
 1 stk egg (eða 25ml kjúklingabaunasafi)

Leiðbeiningar

1

Hellið Passoa, vodka, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu, innihaldi úr ástaraldininu og eggjahvítu (eða kjúklingabaunasafa) í kokteilhristara.

2

Hristið vel í 15 sekúndur.

3

Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá stóra) og hristið í 30 sekúndur.

4

Hellið í glas í gegnum sigti og njótið

5

Tips: Ef að þið viljið ekki fá fræin úr ástaraldininu með þá er gott að sigta þau frá áður en það fer í hristarann.

Pornstar Martini

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jóla Cosmo 75Ljúffengur jólakokteill með heimagerðu trönuberjasírópi 🎄✨ Heimagerða trönuberjasírópið lyftir þessum drykk á annað level og er líka hægt að nota…
MYNDBAND
HindberjakokteillÞetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu,…