Upplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hellið Passoa, vodka, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu, innihaldi úr ástaraldininu og eggjahvítu (eða kjúklingabaunasafa) í kokteilhristara.
Hristið vel í 15 sekúndur.
Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá stóra) og hristið í 30 sekúndur.
Hellið í glas í gegnum sigti og njótið
Tips: Ef að þið viljið ekki fá fræin úr ástaraldininu með þá er gott að sigta þau frá áður en það fer í hristarann.
Uppskrift eftir Hildi Rut
Hráefni
Leiðbeiningar
Hellið Passoa, vodka, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu, innihaldi úr ástaraldininu og eggjahvítu (eða kjúklingabaunasafa) í kokteilhristara.
Hristið vel í 15 sekúndur.
Bætið klökum saman við (mér finnst best að hafa þá stóra) og hristið í 30 sekúndur.
Hellið í glas í gegnum sigti og njótið
Tips: Ef að þið viljið ekki fá fræin úr ástaraldininu með þá er gott að sigta þau frá áður en það fer í hristarann.