fbpx

Hindberjakokteill

Þetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu, sódavatn og klaka.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Uppskrift fyrir 1 kokteil
 4 cl Cointreau
 5 stk Driscoll´s hindber
 1 ½ cl safi úr lime
 1 stk eggjahvíta
 klakar
 4 cl sódavatn
 3 stk hindber og kokteilpinni sem skraut

Leiðbeiningar

1

Setjið Cointreau, hindber, limesafa, eggjahvítu og klaka í kokteilahrista. Hristið 15-20 sekúndur.

2

Hellið í glas í gegninum sigti. Toppið með sódavatni

3

Þræðið hindber á kokteilapinna, skreytið glasið og njótið vel


Uppskrift eftir Hildi Rut

DeilaTístaVista

Hráefni

Uppskrift fyrir 1 kokteil
 4 cl Cointreau
 5 stk Driscoll´s hindber
 1 ½ cl safi úr lime
 1 stk eggjahvíta
 klakar
 4 cl sódavatn
 3 stk hindber og kokteilpinni sem skraut

Leiðbeiningar

1

Setjið Cointreau, hindber, limesafa, eggjahvítu og klaka í kokteilahrista. Hristið 15-20 sekúndur.

2

Hellið í glas í gegninum sigti. Toppið með sódavatni

3

Þræðið hindber á kokteilapinna, skreytið glasið og njótið vel

Hindberjakokteill

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jóla cosmoNýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp,…