Jóla cosmo

Nýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp, lime og eggjahvíta. Geggjað að skála í þessum yfir hátíðirnar.

Magn2 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 10 ml trönuberjasafi
 5 ml Cointreau
 5 ml Amaretto Bols amsterdam
 4 ml sykursíróp
 4 ml safi úr lime
 1 eggeggjahvítan
 2 kirsuber úr krukku

Leiðbeiningar

1

Hellið trönuberjasafa, Countreau, Amaretto, sykursírópi, limesafa og eggjahvítu í hristara og hristið í 10-15 sekúndur.

2

Bætið klökum saman við og hristið aftur í 10-15 sekúndur.

3

Hellið í falleg glös í gegnum sigti.

4

Þræðið kirsuber á pinna og skreytið glasið. Njótið vel.


SharePostSave

Hráefni

 10 ml trönuberjasafi
 5 ml Cointreau
 5 ml Amaretto Bols amsterdam
 4 ml sykursíróp
 4 ml safi úr lime
 1 eggeggjahvítan
 2 kirsuber úr krukku
Jóla cosmo

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Jarðarberja- og basil margaritaÞetta er klárlega sumarkokteillinn í ár!  Ferskur, litríkur og ómótstæðilega góður drykkur.. Fullkominn í sumarsólinni, í garðpartíum eða á björtum…
blank
MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…