fbpx

Raspberry gin sour

Seyðandi kokteill sem tælir bragðlaukana.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 cl Whitley Neill raspberry gin
 3 cl ferskur límónusafi
 3 cl sykursýróp
 1 eggjahvita
 6 stk fersk hindber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja klaka í kokteil glasið sem þið ætlið að bera drykkinn fram í

2

Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara

3

Hristið fyrst saman án klaka og svo aftur með klaka

4

Sigtið kokteilinn í kokteil glas og skreytið með hindberjum á pinna og myntu

5

Njótið af ábyrgð

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 cl Whitley Neill raspberry gin
 3 cl ferskur límónusafi
 3 cl sykursýróp
 1 eggjahvita
 6 stk fersk hindber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja klaka í kokteil glasið sem þið ætlið að bera drykkinn fram í

2

Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara

3

Hristið fyrst saman án klaka og svo aftur með klaka

4

Sigtið kokteilinn í kokteil glas og skreytið með hindberjum á pinna og myntu

5

Njótið af ábyrgð

Raspberry gin sour

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jóla cosmoNýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp,…