Uppskriftaflokkur: Borgarar

Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu

Sælkeraborgari fyrir grænkera.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

Stökkur nachos kjúklingaborgari

Geggjaður kjúklingaborgari

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Stökkur kjúklingaborgari

Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Hamborgari með sætrikartöflu og rjómaosti.

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Kjúklingaborgari m/spínati og tómötum

Ljúffengur kjúklingaborgari.

Grillaðir BBQ hamborgarar

Brjálæðislega góðir grillaðir hamborgarar.

Heimsins besta Sloppy Joe!

Æðislegur helgarmatur með bragðgóðri kjötsósu.