fbpx

Rjómaostadraumur

Það eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með rjómaosti en aldrei neitt svona súper einfalt og gott!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Rjómaostablanda
 2 stk Philadelpia Protein rjómaostur (2 x 175 g)
 Sesamgaldur
 Organic Liquid Garlic
 Organic Liguid Chili
 Rifinn Cheddar ostur
 Saxað stökkt beikon (6 sneiðar)
 Saxaður vorlaukur
Meðlæti
 Ritz kex
 Gulrætur
 Tómatar
 Agúrka
 Paprika

Leiðbeiningar

Rjómaostablanda
1

Smyrjið rjómaostinum á bakka.

2

Kryddið með Sesamgaldri.

3

Skvettið smá Organic Liquid (báðum bragðtegundum) yfir allt saman.

4

Stráið góðri lúku af Cheddar osti næst yfir, stökku beikoni og að lokum vorlauk.

Meðlæti
5

Skerið niður í strimla það sem við á og dýfið í rjómaostablönduna.


DeilaTístaVista

Hráefni

Rjómaostablanda
 2 stk Philadelpia Protein rjómaostur (2 x 175 g)
 Sesamgaldur
 Organic Liquid Garlic
 Organic Liguid Chili
 Rifinn Cheddar ostur
 Saxað stökkt beikon (6 sneiðar)
 Saxaður vorlaukur
Meðlæti
 Ritz kex
 Gulrætur
 Tómatar
 Agúrka
 Paprika

Leiðbeiningar

Rjómaostablanda
1

Smyrjið rjómaostinum á bakka.

2

Kryddið með Sesamgaldri.

3

Skvettið smá Organic Liquid (báðum bragðtegundum) yfir allt saman.

4

Stráið góðri lúku af Cheddar osti næst yfir, stökku beikoni og að lokum vorlauk.

Meðlæti
5

Skerið niður í strimla það sem við á og dýfið í rjómaostablönduna.

Rjómaostadraumur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…