Tegund matargerðar: Mexíkóskt

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

Risarækjutaco með avacadosalsa og kóríandersósu

Geggjað risarækjutaco með avacado salsa og kóríandersósu.

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Grilluð eðla

Eðlan sem allir elska nú á grillinu!

Djúsí salsakjúklingur með nachos og ostasósu

Dásamlega einföld og ótrúlega góð.

Rjómaostafylltur jalapenos

Rjómaostafylltur jalapeno er frábær sem snarl, forréttur eða sem smáréttur á veisluborðið.

Mexíkósk kjúklingasúpa með rjómaosti og salsasósu

Þessi súpa yljar á köldum vetrarkvöldum.

Mexíkósk ramen súpa með kjúklingi

Stórkostlega bragðgóð og skemmtileg útgáfu með kjúklingi og núðlum.

Guacamole

Guacamole með Tabasco.

Rækju taco með gvakamóle og myntu-límónudressingu

Mjúkar taco með djúpsteiktum rækjum.

Quesadillas með avocado

Einfalt, stökkt og bragðgott.

Sataysalat með kúskús, avókadó og nachos

Snilldarsalat í veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Grillaður maís með TABASCO® smjöri

Sterkur og bragðmikill maís á grillið.

Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

Kjúklingavefja með hvítlauks TABASCO® dressingu

Kjúklingavefja með hrikalega góðri dressingu.

Kaldar kjúklingavefjur

Þessar eru frábærar í ferðalagið.

Kóreskt Nauta Taco

Skemmtilegur taco réttur með nautakjöti.

Tacogratín með papriku

Æðislegt og fljótlegt tacogratín.

Tortillavefjur með TABASCO®

Einfaldar og fljótlegar tortilla vefjur með TABASCO® sem kítla bragðlaukana.

Nachos kjúklingaréttur með mexíkó rjómaostasósu

Kjúklingaréttur með stökkum nachos flögum, grænmeti og mexíkó-rjómaostasósu sem slær öll met á heimilinu.

Þykk og góð mexíkósk kjúklingasúpa

Matarmikil, þykk og dásamleg súpa.

Mexíkósk tortillapizza með kjúklingi

Tortillapizza sem er dásamlega einföld í gerð og sérstaklega bragðgóð.

Taco pizza

Mexíkósk útfærsla af pítsu sem vekur lukku.