fbpx

Bruschetta með pestó og burrata

Hér er á ferðinni ljúffengar bruschettur sem er tilvalið að bjóða upp á í boði, einfalt og fljótlegt

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk súrdeigs snittubrauð
 Filippo Berio Basil Pestó - vegan
 200 g Piccolo tómatar
 2 stk hvítlauksrif
 2 stk Burrata ostur
 Ólífuolía
 Balsamik gljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200°C.

2

Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu, ristið í ofninum í um 4 mínútur. Takið út og leyfið að kólna niður.

3

Smyrjið um 1 tsk. af pestó á hverja brauðsneið.

4

Skerið tómatana niður og blandið saman við 1 msk. af ólífuolíu og ½ tsk. af salti og pipar og rífið hvítlaukrifin saman við. Skiptið blöndunni niður á sneiðarnar.

5

Rífið næst burrata ostinn niður og skiptið á milli sneiðanna.

6

Setjið smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir hverja snittu og njótið.


Uppskrift eftir Berglindi á gotteri.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk súrdeigs snittubrauð
 Filippo Berio Basil Pestó - vegan
 200 g Piccolo tómatar
 2 stk hvítlauksrif
 2 stk Burrata ostur
 Ólífuolía
 Balsamik gljái
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 200°C.

2

Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu, ristið í ofninum í um 4 mínútur. Takið út og leyfið að kólna niður.

3

Smyrjið um 1 tsk. af pestó á hverja brauðsneið.

4

Skerið tómatana niður og blandið saman við 1 msk. af ólífuolíu og ½ tsk. af salti og pipar og rífið hvítlaukrifin saman við. Skiptið blöndunni niður á sneiðarnar.

5

Rífið næst burrata ostinn niður og skiptið á milli sneiðanna.

6

Setjið smá balsamikgljáa, salt og pipar yfir hverja snittu og njótið.

Bruschetta með pestó og burrata

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…