Kósý vetraruppskriftir klikka seint og alltaf gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum. Það er óhætt að segja þetta sé sannkölluð fjölskyldumáltíð sem allir kunna að meta.
Kósý vetraruppskriftir klikka seint og alltaf gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum. Það er óhætt að segja þetta sé sannkölluð fjölskyldumáltíð sem allir kunna að meta.
Ljúffeng kalkúnabringa með stökkri villisveppaskel og villisveppasósu.
Hátíðlegur réttur, ég mæli með því að byrja á því að græja grunninn fyrir sósuna og leyfa því að malla á meðan allt annað er undirbúið. Einnig þarf að koma kartöflunum í suðu og marinera sveppina áður en byrjað er á bringunum til þess að þetta smelli allt saman á réttum tíma.
Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.
Rauðvínssósa sem hentar vel með hátíðarmat.
Rauðvínssósa sem er fullkomin með hátíðarmatnum.
Bragðmikil soðsósa með villibráðinni.
Sælkera kálfa ribeye með rauðvínssveppasósu og meðlæti.