Uppskriftaflokkur: Brunch

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Enskar rúsínuskonsur & lemon curd

Bragðgóðar skonsur, skemmtileg tilbreyting með kaffinu.

Hindberja rjómaterta með Tyrkisk Peber og rjómaostakremi

Dásamlega mjúk rjómaterta með Tyrkisk Peber, hindberjarjóma og rjómaostakremi

Pipirrana kalt pastasalat frá Spáni

Þetta salat tekur enga stund að gera og er afar einfalt, auk þess þarf ekki óteljandi dýr hráefni svo þetta er vænt við budduna án þess að bitna á bragðinu.

Pestó ostasalat

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Heitt rúllutertubrauð

Al-íslensk rúlluterta sem er komin á næsta stig.

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

English Breakfast Tartalettur

Tartalettur með beikoni, eggjum osti og bökuðum baunum.