Kjúklingabaunasalat hefur oft verið okkar “go to” inní nestissamlokuna. Það er bragðmikið, saðsamt og nokkuð næringarþétt sem hentar fyrir bæði ferðalögin, útipiknik en líka skólanestið. Það er að sjálfsögðu hægt að setja kjúklingabaunasalat inní vefju, útá salatskálina, nota sem meðlæti eða topping á bakaða kartöflu / sæta kartöflu, á kexið…. ég held þið náið þessu 😉
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið kjúklingabaunirnar í skál (án vökva) og stappið gróflega með gaffli eða kartöflustappara.
Saxið niður rauðlauk, graslauk og capers smátt.
Bætið öllu saman í skál og hrærið vel.
*Fyrir wholefoods útgáfu er hægt að nota hampfræmæjónes (hnetulaust) eða kasúmæjó, hér er uppskrift af spicy kasjúmæjó en hægt er að sleppa chiliinu fyrir venjulegt kasjúmæjó.
Verði ykkur að góðu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið kjúklingabaunirnar í skál (án vökva) og stappið gróflega með gaffli eða kartöflustappara.
Saxið niður rauðlauk, graslauk og capers smátt.
Bætið öllu saman í skál og hrærið vel.
*Fyrir wholefoods útgáfu er hægt að nota hampfræmæjónes (hnetulaust) eða kasúmæjó, hér er uppskrift af spicy kasjúmæjó en hægt er að sleppa chiliinu fyrir venjulegt kasjúmæjó.
Verði ykkur að góðu.