Tegund matargerðar: Íslenskt
Sweet chili kjúklingasúpa
Það eru svo margir kostir við að útbúa góða súpu. Þær má frysta, þær eru fljótlegar í gerð, hollar og mettandi, hagkvæmar og gott að bjóða uppá súpu þegar margir eru í mat. Ég mæli svo mikið með þessari dásemd!
Skinkusnúðar með rjómaostafyllingu
Mjúkir skinkusnúðar með rjómaosti og skinku.
Kjúklingaréttur með grænmeti og balsamik rjómasósu
Æðislegur kjúklingaréttur sem einfalt er að gera.
Lífrænt hrökkbrauð
Einfalt lífrænt hrökkbrauð sem allir geta gert heima.
Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi
Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.
Hindberjakókoskaka
Hindberjadraumur með kókostopp.
Bláberja bollakökur
Gómsætar bláberja bollakökur með smjörkremi.
Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti
Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.
Páskabrownie í pönnu
Hér er á ferðinni risa brownie kaka í pönnu sem er fullkominn eftirréttur til að deila á páskunum.
Litlar vegan ískökur með OREO
Mögulega einn af einföldustu eftirréttum sem ég hef gert og þar að auki vegan! Hér kemur uppskrift að mjög svo ljúffengum litlum ískökum með OREO.
Páskakakan hennar Nigellu
Gómsæt súkkulaðikaka með litlum Cadbury eggjum.
OREO súkkulaðimús
Algjörlega guðdómleg súkkulaðimús og mikið sem það passaði vel að hafa OREO Crumbs í henni!
OREO súkkulaðibitakökur
Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera.
Kjúklingur í chilí-parmesan ostasósu
Kjúklingaréttur sem tekur innan við 30 mínútur að gera, öll fjölskyldan mun elska þennan rétt.
OREO terta
Það er eitthvað við Oreo sem erfitt er að standast. Það er eins og það verði einhvern veginn allt gott sem það er sett í hvort sem það er mjólkurhristingur, súkkulaðimús, ostakaka eða hvað. Þessi kaka er blaut í sér og kremið guðdómlegt. Hægt er að baka og frysta botnana með fyrirvara og hræra krem og skreyta deginum áður, kakan geymist vel í kæli svona kremhjúpuð.
Hrökkbrauð
Holt og gott heimatilbúið hrökkbrauð.
Litlar OREO ostakökur
Ómótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.
Smákökur með Cadbury mini eggjum
Ef að þið elskið litlu súkkulaðieggin frá Cadburys þá munið þið elska þessar einföldu smákökur! Kökurnar renna ljúflega niður með kaldri mjólk eða rjúkandi heitu kaffi. Tilvalið til að baka um helgina með krökkunum eða bara fyrir ykkur til að njóta.
Sætur rauðrófusmoothie
Hér kemur útfærsla af geggjuðum rauðrófusmoothie
Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Mjúkir kanilsnúðar með Dumle karamellusósu.
OREO bollakökur
Æðislegar bollakökur með OREO smjörkremi.
OREO rjómaostakúlur
Ómótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!
OREO ís
Einfaldur OREO ís sem öll fjölskyldan elskar.
Granóla bitar með möndlusmjöri
Lífrænt ræktaðir og gómsætir granóla bitar með höfrum, kókosflögum, möndlum, chia fræjum, hlynsýrópi, kókos- og möndlusmjör með döðlum og toppað með súkkulaði.
Vegan bollur með þeyttum hafrarjóma og hlynsíróps gljáa
Þessar bollur eru ofur einfaldar í gerð og taka ekki langan tíma. Ég set bæði malaðar kardimommur og kardimommudropa í deigið og finnst það gera mjög mikið. Ég pensla þær síðan með hlynsírópi og þá kemur fallegur gljái á þær auk þess sem þær verða enn betri á bragðið.
Heitur eplamulningur með hvítu súkkulaði
Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.
Partýmelónur
Hér er á ferðinni algjör snilldarhugmynd fyrir áramótin eða aðra viðburði. Melóna með muldum lakkrísbrjóstsykri og freyðivín fer hrikalega vel saman!
Vatnsdeigslengjur með kaffirjóma
Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!
Toblerone bollur
Hér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar!
Bollur með hvítu Toblerone og berjafyllingu
Hvítt Toblerone, Daim kurl og berjarjómi, það þarf ekki að segja meira.
Vatnsdeigsbolla með OREO fyllingu
Bolla með rjómaosta fyllingu sem kætir bragðlaukana.
Nusica og Toffifee bolla
Gómsætar bollur með heslihnetubragði og karamellu.
Hauskúpu bollakökur
Vanillu muffins með smjörkremi og uppáhalds namminu.
Bananabrauð
Einfalt bananabrauð sem tekur enga stund að græja.
Ritz kex með Milka góðgæti
Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!
Vegan eplakaka með kanilkurli og vanillurjóma
Æðisleg vegan eplakaka með silkimjúkum Oatly rjóma.
Dásemdar kjúklingaréttur með kókos & mango chutney sósu
Kjúklingur með chilí-hnetusmjörsósu og mangó chutney kókossósu.
Súkkulaðikaka með Daim rjóma
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu
Í þessum rétti notaði ég löngu og bakaði hana í ofni ásamt dásamlegri rjómaostasósu með sólþurrkuðum tómötum, sveppum, parmesan osti, rjóma og spínati. Punkturinn yfir i-ið var að dreifa Eat real snakki með dill bragði yfir réttinn þannig að hann varð stökkur og góður.
Vatnsdeigsbollur með súkkulaðismjöri
Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með söxuðu súkkulaði, ljósum mjólkursúkkulaðihjúp og heslihnetum, namm!
OREO bollur
Gómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.
Daim bollur
Daim bollur með jarðarberjarjóma.
Dumle karamellubollur
Girnilegar Dumle karamellubollur með karamellurjóma.
Ostakaka með TUC kexi í glösum
Einföld og bragðgóð ostakaka sem allir elska!
Lífrænt ræktað granóla með kókos og möndlusmjöri
Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.
Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu
Sælkeraborgari fyrir grænkera.
Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk
Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.
Vegan Creamy salsa með Oatly hafraaosti
Girnileg VEGAN ídýfa með fersku grænmeti.
Karamellumarengs
Það er fátt betra en púðursykurmarengs að mínu mati! Hvað þá þegar búið er að toppa slíka tertu með ljúffengri karamellu í allar áttir, namm þessi er sko B O B A eins og Bubbi myndi segja það!
Dumle karamellupopp
Gómsætt karamellupopp sem tekur enga stund að gera!