Tegund matargerðar: Íslenskt

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Kryddbrauð – lífrænt og vegan

Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.

Daim súkkulaðimuffins

Rugl góðar bollakökur, 12-14 stykki.

Hnetubitar með kókos og möndlusmjöri

Þessir bitar eru bara alveg útúr þessum heimi góðir! Það er smá dúll að græja þá en alveg fullkomlega þess virði.

Beikonkjúklingur í sinnepsrjómasósu

Einfaldur kjúklingur í bragðmikilli rjómasósu.

Gómsætt ostasalat

Hér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!

Syndsamlegt súkkulaðikrem

Syndsamlega gott súkkulaðikrem með rjómaosti og kaffi.

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Heimagerður Daimís

Einfaldur og fljótlegur rjómaís - sá allra besti.

Karry sósa

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.

Marengs Hringur

Marengs kaka með Milka súkkulaði og berjum.

Skotheild heimagerð kokteilsósa

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.

BUBS hauskúpukaka

Hauskúpukaka með BUBS súkkulaðikremi sem allir elska.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Dumle bananabaka

Svakaleg bananakaka með karamellu og salthnetum.

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.

Einföld skyrkaka með Daim kurli

Skyrkaka með Daim kurli og hindberjum.

Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp

Súkkulaði hafrakaka með súkkulaðihjúp.

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur sem dansar við bragðlaukana.

Uppskrift af mjólkurlausum grjónagraut með vanillusósu (Arroz sin Leche)

Hugmyndin er fengin af spænskum köldum grjónagraut sem kallast Arroz con leche.

Bananamúffur

Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.

Bananabrauð

Einfalt bananabrauð með frábærri smyrju.

Toblerone bollakökur

Hér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

Gráðostasósa

Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.

Grísalundir í hvítlauks Caj P

Hvítlauks grísalundir með heitri gráðostasósu.

Heinz chilisúpa

Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.

Dumle kaka

Súper einföld karamellu kaka með mjúkri karamellu í miðjunni.

Kartöflugratín klattar

Sælkera kartöflugratín með 3 ostategundum.

Rauðvínssósa

Rauðvínssósa sem hentar vel með hátíðarmat.

Caj P lambafille

Hátíðlegt lambafille með rauðvínssósu og kartöflugratíni.

Toblerone súkkulaði mús fylltar vatnsdeigsbollur

Toblerone músin er algjörlega himnesk í bollur.

Camembert í Mangó Chutney

Bakaður Camenbert með Mangó Chutney.

Oatly grjónagrautur

Vegan klassískur grjónagrautur.

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

Tyrkisk Peber bolla

Tyrkisk Peber draumabolla.

Toblerone bolla

Sælkerabolla með Toblerone.

OREO Bolla

Ómótstæðileg OREO bolla!