Tegund matargerðar: Íslenskt

Einföld skúffukaka

Góð skúffukaka er algjör klassík! Það má síðan sannarlega skreyta hana eftir tilefni og nú þegar Hrekkjavakan nálgast var gaman að leika sér með beinagrindahlaup og Oreo til að búa til „mold“ yfir kremið.

Tyrkisk Peber nammibitar

Þessir nammibitar eru himneskir. Rice krispies, Dumle karamellur, Tyrkisk Peber soft and salty og Milka rjómasúkkulaði - ó vá þetta getur ekki klikkað! Þeir slóu algjörlega í gegn hjá þeim sem smökkuðu. Hentar vel að útbúa bitana með fyrirvara og geyma í frystinum. Mæli mikið með!

Ofur einfaldir hollir og lífrænir frostpinnar

Hér höfum við ofur einfalda holla og lífræna frostpinnum sem slóu rækilega í gegn hjá mínum strump. Þessir safar eru æði!

Mangó lassi með ástaraldin og elsku Oatly

Langar þig í nýtt bragð? Bragðbættu hreinu hafragúrtina frá Oatly með mangó og ástaraldin.

Fljótleg Vegan Súkkulaðimús með þeyttum rjóma

Þessi er ansi langt frá gamla pakkabúðingnum sem við þekkjum mörg en ekki mikið flóknari samt! Örfá hráefni og smá tími er allt sem þarf.

Algjörlega trufluð vegan Snickers ostakaka

Ostakökur eru bara bestar. Það er mín skoðun allavega en það þarf ekkert að vera ostur í henni. Hljómar skrítið en það er hægt að gera dásamlegustu ostakökur í vegan útgáfu.

Vegan núggatmús

Vegan núggatmús með digestive kexi, berjum og þeyttum rjóma

Dessertplatti „on the go“

Hér er stökkt, sætt og salt í bland við ávexti og þetta er sannarlega eitthvað sem við munum gera oftar.

Vítamínbomba – Orkusafi með rauðrófum og gulrótum

Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk.

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Súrir sumarpinnar

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

Oregano kjúklingaréttur með rjómachilísósu

Kjúklingaréttur með bragðmikilli rjómachilísósu.

Marengskaka með rjómaostakremi og súkkulaðibúðingi

Fjögurra laga kaka sem allir munu falla fyrir.

Grillaður BBQ grísahnakki

Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.

Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.

Sítrónu- og bláberjamuffins

Hér koma sykurlausar og sumarlegar sítrónu og bláberja muffins. Fullkomnar í nestisboxið á leikjanámskeiðið eða bara með kaffinu.

Jarðaberja Toblerone-vefja

Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.

Kanil-Dumle grillstangir

Fullkominn eftirréttur fyrir krakkana, grillaðar kanil-stangir með karamellusósu.

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

Kjúklingaspjót á grillið

Grillaður hvítlauks kjúklingur með Ritz mulning.

Picnic tortillarúllur

Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins.

Grillsósa

Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.

Vegan gulrótarköku muffins með pekanhnetum

Þessar muffins eru ótrúlega auðveldar og þægilegar. Þær eru vegan og henta því einnig mörgum með ofnæmi eða óþol. Það er hægt að frysta þær og taka út eftir þörfum og skella í nestisboxið. Í þeim eru pekanhnetur en það má skipta þeim út fyrir aðrar hnetur eða hreinlega bara sleppa þeim.

Vegan mini pavlovur með karamellu, þeyttum hafrarjóma og berjum

Hvort sem þú velur að sneiða hjá dýraafurðum eða ert með ofnæmi eða óþol þá eru þessar vegan pavlovur svarið við marengs ástinni. Þær eru léttar, stökkar og Oatly hafrarjóminn gerir þær svo djúsí. Með ferskum berjum og vegan karamellusósu er þetta hinn fullkomni sumareftirréttur.

Gulrótarköku kleinuhringir með Philadelphia rjómaostakremi

Þetta eru mjúkir og ljúffengir bakaðir kleinuhringir með pekanhnetum, vermandi kryddum og ómótstæðilegu Philadelphia rjómaostakremi. Tekur enga stund að setja saman og smellpassar með kaffinu!

Lambaspjót með trufflukremi

Sælkeralamb með sveppum og trufflukremi.

Grillað lambalæri

Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!

Þjóðhátíðardesertinn 2021

Mmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!

Súkkulaði- og kókoskaka án hveitis

Æðisleg kaka með kókos og súkkulaði.

Lífrænar kornflexkökur með heimagerðu súkkulaði

Þetta er sérlega auðvelt og hægt er að bæta öllu mögulegu saman við. Hér setti ég lífrænt kornflex saman við súkkulaðið og toppaði með ristuðum sesamfræjum. Algjört sælgæti!

Kjúklingaspjót með sinnepsdressingu

Grilluð kjúklingaspjót með kaldri sósu.

Lambakótilettur í Caj P

Æðislegar lambakótilettur á grillinu með grilluðu grænmeti og kaldri sósu.

Smoothie skál með mangó, ananas og möndlusmjöri

Þessi blanda af ávöxtum og öðrum hráefnum í smoothie eða skál er sú allra besta og ég fæ bara ekki leið.

Dásamlega djúsí vegan aspasstykki

Nota hér bestu vegan smurosta sem þú getur fengið, hlutlaust mat auðvitað! Oatly græni er með gúrku og hvítlauk og ég nota hann með Oatly pamacken sem er hreinn smurostur.

Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Hrikalega fljótlegt og gaman að poppa upp annars góða safa í fernu.

Sumarlegur mangó þeytingur

Það þarf ekki mikið meira en þennan dásamlega sólskinsþeyting til þess að koma sér í sumargír. Dásamlega ferskur og svalandi og hentar vel sem millimál eða bara þegar mann langar í eitthvað kalt og gott.

Granóla með hlynsírópi og pekanhnetum

Að gera sitt eigið granóla er ótrúlega auðvelt og að sjálfsögðu alltaf miklu betra en það sem við kaupum í búðinni. Það er hægt að leika sér með innihald, taka eitthvað út og bæta í ef maður er með góðan grunn. Þessi uppskrift er auðveld en auk þess er hún vegan og lífræn.

Olgu múslí – einfaldasta og besta múslí sem til er

Brjálæðislega einfalt og fljótlegt auk þess að vera mjög næringarríkt. Börnin elska þetta og fullorðnir líka!

Bananabrauð með ferskum bláberjum

Þetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum.

Litlar ostafylltar brauðbollur

Gómsætar fylltar brauðbollur með rjómaosti og sesamblöndu, fullkomið með ísköldum bjór sem snakk eða forréttur.

Tígrisrækjuspjót með mangósalsa

Grillaður ferskur forréttur fyrir um 4 manns.

Tígrisrækjusalat með mangó og spæsí majó

Gómsætt og framandi salat með rækjum og nachos flögum.

Cappuchino kaka með silkimjúku kaffikremi

Þessi kaka er fullkomin fyrir alla kaffiunnendur. Bökuð í ílöngu formi eins og kryddbrauð en með silkimjúku smjörkremi og kakódufti. Dúnmjúk og bragðgóð með áberandi góðu kaffibragði. Döðlusírópið gefur kökunni mýkt og örlítið karamellubragð.

Smákökur með pekanhnetum, dökku súkkulaði og sjávarsalti

Þessar kökur eru algjörlega ómótstæðilegar. Í þeim er leynihráefni sem gerir þær ótrúlega mjúkar að innan. Ég nota í þær kókos og möndlusmjörið frá Rapunzel sem gefur einstakt bragð og áferð.

Sweet chili kjúklingasúpa

Það eru svo margir kostir við að útbúa góða súpu. Þær má frysta, þær eru fljótlegar í gerð, hollar og mettandi, hagkvæmar og gott að bjóða uppá súpu þegar margir eru í mat. Ég mæli svo mikið með þessari dásemd!

Skinkusnúðar með rjómaostafyllingu

Mjúkir skinkusnúðar með rjómaosti og skinku.

Kjúklingaréttur með grænmeti og balsamik rjómasósu

Æðislegur kjúklingaréttur sem einfalt er að gera.

Lífrænt hrökkbrauð

Einfalt lífrænt hrökkbrauð sem allir geta gert heima.

Bleikja með Philadelphia rjómaosti og Eat Real krönsi

Einföld bleikja með rjómaosti og krösti, bakað í ofni.

Hindberjakókoskaka

Hindberjadraumur með kókostopp.

1 2 3 9