Uppskriftaflokkur: Samlokur

Bleikju grillvefja í djúsí maríneringu

Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.

Einfalt og gott skinkusalat

Einfalt og gott skinkusalat.

Pestó ostasalat

Hið fullkomna sælkera ostasalat með 4 ostum.

Einfaldir osta-pestó snúðar

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!

Heitt rúllutertubrauð

Al-íslensk rúlluterta sem er komin á næsta stig.

Beyglur á ýmsa vegu

Girnilegar beyglur á nokkra vegu.

Rækjusalat með basil og tómat

Ítalskt salat með 3 ostum á brauðið.

Túnfisksalat með rauðu pestói

Sælkera túnfisksalat með rauðu pestói.

Karrý-majó kjúklingasalat

Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.

Brauðterta með rækjum og reyktum silungi

Ein besta brauðterta allra tíma með rækjum, silung og rjómaosti.

Avocadó eggjasalat

Geggjað eggjasalat með avókadó.

Avókadó salat

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Stökkur kjúklingaborgari

Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Kjúklinga Crepes með sinnepssósu

Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Kjúklinga kebab í tortillaköku

Heimagert kebab sem allir elska, einfalt og gott.

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

Hrökk-kex

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Sykurlaust súkkulaði heslihnetusmjör

Dásamlegt sem álegg á brauð, í eftirrétti eða til að dýfa jarðaberjum ofan í.

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Kjúklingavefja með hvítlauks TABASCO® dressingu

Kjúklingavefja með hrikalega góðri dressingu.

Rjómaostablanda á Beygluna

Þessi rjómaostablanda er snilld á beygluna.