Uppskriftaflokkur: Samlokur

fullsizeoutput_77fd

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

MG_8976

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

IMG_1433-2-1170x789

Kjúklinga Crepes með sinnepssósu

Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

bbq-kjulli

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

kebab

Kjúklinga kebab í tortillaköku

Heimagert kebab sem allir elska, einfalt og gott.

laxaborgari

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

MissionWraps (7) (Large)

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

MissionWraps (11) (Large)

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

DSC05985

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

DSC05479 (Large)

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

IMG_9992-1024x683

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

DSC05769

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

DSC05468 (Large)

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

IMG_8823-2

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

DSC04750

Teriyaki lax

Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.

DSC04753

Chili hamborgari

Chili hamborgari með portobellosvepp.

DSC04029 (Large)

Hrökk-kex

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Naanbraud (Large)

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

rap-1024x576

Sykurlaust súkkulaði heslihnetusmjör

Dásamlegt sem álegg á brauð, í eftirrétti eða til að dýfa jarðaberjum ofan í.

samloka-web

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

IMG_4123

Kjúklingavefja með hvítlauks TABASCO® dressingu

Kjúklingavefja með hrikalega góðri dressingu.

IMG_6000

Rjómaostablanda á Beygluna

Þessi rjómaostablanda er snilld á beygluna.