Tegund matargerðar: Ítalskt

Trufflu majónes

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

Partý Pasta Salatið

Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

Ekkert kjöt spaghetti “bolognese”

Grænmetis spaghetti bolognese með bragðmikilli tómatsósu.

Geggjuð hvítlauksosta ídýfa og fleira mjólkurlaust gúmmelaði

Það eina sem þarf er dásamlegi silkimjúki Oatly hafrasmurosturinn og svo er bætt við hann þremur hráefnum sem færa hann upp á enn æðra stig.

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.

Toblerone Tiramisu

Toblerone tiramisu, þarf að segja eitthvað fleira?

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

Trufflupasta

Trufflupasta eins og það gerist best!

Kjúklingabringa í Parmaskinku

Ítölsk sælkera kjúklingabringa.

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Uppskriftin er virkilega bragðgóð og hentar vel með góðu kartöflusalati. Njótið!

Kjötbollu- og spaghettígratín

Ótrúlega djúsí kjötbollupasta í gratín.

Pestósnúðar

Sælkerasnúðar með rjómaosti og pestói.

Þorskur með TABASCO® hjúp

Þorskhnakki í krydduðum brauðrasphjúp.

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

Kjúklingur í tómatrjómasósu

Kjúklingur með grænmeti að eigin vali í tómatrjómasósu.

Kjúklingaréttur með beikoni og sveppum í parmesanrjómasósu

Fljótlegur og geggjaður kjúklingaréttur sem slær í gegn.

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

Ofnbökuð ítölsk ostaídýfa

Ídýfan er frábær sem forréttur, í saumaklúbbinn eða partýið og færir okkur til Ítalíu að minnsta kosti í huganum.

Pestó þorskur

Þorskur með pestó marinereingu.

Kjúklinga lasagna

Djúsí kjúklinga lasagna með rjómaost og pestói.

Chili spaghettí með tígrisrækjum

Spicy tígrisrækju pasta með tómötum og basil.

Pizzafyllt kjúklingabringa

Kjúklingabringa með pizzafyllingu fyrir börnin.

Ofnbakaður kjúklingur með grillaðri papriku, mozzarella og furuhnetum

Ofureinföld uppskrift sem inniheldur kjúkling, grillaða papriku, ferskan mozzarella og furuhnetur.

Serrano vafðar kjúklingabringur

Rjómaost of pestó fyllt kjúklingabringa vafinn í Serrano skinku.

Pestó maís

Djúsí maís með pestó og rjómaosti.

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

Pylsupasta

Ótrúlega einfalt pylsu pasta sem krakkar og fullorðnir elska.

Pizzapokar

Pizzapokar sem krakkarnir elska að gera!

Kjötbollur

Ótrúlega einfaldar og bragðgóðar kjötbollur.

Sætkartöflu kjúklingalasagna

Bragðmikið lasagna með sætum kartöflum og kjúkling.

Pestó kjúklingur með hvítkálsspaghetti

Hvítkálsspaghetti með rjómaosta pestó kjúkling.

Létteldaður humar með tómatchutney og dilli

Frábær humarréttur með tómatchutney.

Fylltur smokkfiskur með tómatfeta, kúskús og gremolada dressingu

Fylltur smokkfiskur með Gremolada dressingu.

Pizza með tígrisrækjum, chili, myntu, kóríander og límónu

Fersk og bragðmikil pizza með rækjum og ferskum kryddjurtum.

Prince Polo Tiramisu

Einfalt og ótrúlega bragðgott Tiramisu.

Kjúklingapasta í rjómaostasósu

Ljúffengt kjúklingapasta í rjómaostasósu með spínati og stökkum beikonbitum