fbpx

Kjúklinga Alfredo pasta

Einstaklega gómsætt og einfalt pasta með bragðmikilli parmesan ostasósu.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 salt og pipar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía, gul
 2 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 3 stk hvítlauksgeirar
 400 ml vatn
 2 tsk OSCAR kjúklingakraftur
 250 ml rjómi
 250 g De Cecco Penne Pasta
 150 g Parmareggio parmesan osturrifinn
 1 búnt steinselja, fersk
 Hvítlauksbrauð

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í litla bita.

2

Hitið ólífuolíu í potti og steikið kjúklinginn.

3

Kryddið með salti og pipar.

4

Pressið hvítlaukinn, bætið út í og steikið í eina mínútu.

5

Bætið vatni, kjúklingakrafti, rjóma og pasta saman við og látið sjóða.

6

Lokið pottinum og sjóðið áfram í 15-20 mínútur.

7

Slökkvið undir pottinum og bætið rifnum parmesanosti saman við.

8

Bætið að lokum saxaðri steinselju saman við.

9

Berið fram með rifnum parmesan osti og heitu hvítlauksbrauði.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 salt og pipar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía, gul
 2 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 3 stk hvítlauksgeirar
 400 ml vatn
 2 tsk OSCAR kjúklingakraftur
 250 ml rjómi
 250 g De Cecco Penne Pasta
 150 g Parmareggio parmesan osturrifinn
 1 búnt steinselja, fersk
 Hvítlauksbrauð

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í litla bita.

2

Hitið ólífuolíu í potti og steikið kjúklinginn.

3

Kryddið með salti og pipar.

4

Pressið hvítlaukinn, bætið út í og steikið í eina mínútu.

5

Bætið vatni, kjúklingakrafti, rjóma og pasta saman við og látið sjóða.

6

Lokið pottinum og sjóðið áfram í 15-20 mínútur.

7

Slökkvið undir pottinum og bætið rifnum parmesanosti saman við.

8

Bætið að lokum saxaðri steinselju saman við.

9

Berið fram með rifnum parmesan osti og heitu hvítlauksbrauði.

Kjúklinga Alfredo pasta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…