Þó margir tengi spaghettí Bolognese við hversdagslega hakksósu, þá á þessi réttur rætur sínar að rekja til norður-Ítalíu þar sem „ragù alla Bolognese“ er hefðbundin kjötsósa sem þarf að sjóða hægt og með natni.
Hvernig væri að prófa þessa útgáfu af pastarétti? Einfalt og gott pasta í brauði.
Þetta pasta á rætur sínar að rekja til „Marry me Chicken“ sem er kjúklingaréttur sem er svo góður að það fær alla sem smakka hann til þess að vilja giftast þeim sem útbjó hann!
Rjómalagað humar tagliatelle með stökku beikoni er máltíð sem hljómar flókin en er ótrúlega einföld að útbúa. Fullkomin blanda af mjúku pasta, mildri rjómasósu og humri með smá “crunch” frá beikoninu. Einfalt en algjör lúxus.
Ferskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað.
Dásamlega rjómalagað pasta með safaríkum risarækjum, eldað í silkimjúkri Alfredo sósu úr rjóma, hvítlauk og parmesanosti. Fullkomið fyrir bæði hversdagskvöld og veislukvöld – þessi réttur slær alltaf í gegn!
Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum. Frábær uppskrift fyrir ykkur sem elskið asíska matargerð.