fbpx

Bruchettu partýostur undir ítölskum áhrifum

Bruchettu ostakúla undir ítölskum áhrifum sem hentar vel í partíið.

Magn12 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g Philadelphia rjómaostur með kryddjurtum og hvítlauk
 200 g Philadelphia rjómaostur hreinn
 30 g sýrður rjómi
 100 g mozzarella ostur, rifinn
 2 tómatar, saxaðir
 30 g sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt
 0,50 búnt fersk basilíka, söxuð
 1 msk balsamik edik, Filippo Berio
 0,50 tsk hvítlaukskrydd
 0,25 tsk chilíflögur
 salt og pipar
Kryddhjúpur
 0,75 bolli brauðrasp
 1 msk smjör
 3 msk sólþurrkaðir tómatar, þerraðir og saxaðir smátt
 3 msk fersk basilíka, smátt söxuð

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin fyrir ostakúluna saman í skál og blandið vel saman. Látið plastfilmu utan um blönduna og mótið í kúlu. Frystið í 1-2 klst.

2

Gerið kryddhjúpinn: Bræðið smjör á pönnu og bætið brauðraspi saman við. Hrærið stöðugt í blöndunni þar til raspið hefur fengið gylltan lit. Kælið og bætið þá basilíku og sólþurrkuðu tómötum saman við.

3

Takið ostakúluna úr fyrsti og veltið upp úr kryddhjúpnum.

4

Látið ostakúluna á disk ásamt ferskum tómötum, ferskr basiliku og baquette eða góðu kexi.


DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g Philadelphia rjómaostur með kryddjurtum og hvítlauk
 200 g Philadelphia rjómaostur hreinn
 30 g sýrður rjómi
 100 g mozzarella ostur, rifinn
 2 tómatar, saxaðir
 30 g sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt
 0,50 búnt fersk basilíka, söxuð
 1 msk balsamik edik, Filippo Berio
 0,50 tsk hvítlaukskrydd
 0,25 tsk chilíflögur
 salt og pipar
Kryddhjúpur
 0,75 bolli brauðrasp
 1 msk smjör
 3 msk sólþurrkaðir tómatar, þerraðir og saxaðir smátt
 3 msk fersk basilíka, smátt söxuð

Leiðbeiningar

1

Látið öll hráefnin fyrir ostakúluna saman í skál og blandið vel saman. Látið plastfilmu utan um blönduna og mótið í kúlu. Frystið í 1-2 klst.

2

Gerið kryddhjúpinn: Bræðið smjör á pönnu og bætið brauðraspi saman við. Hrærið stöðugt í blöndunni þar til raspið hefur fengið gylltan lit. Kælið og bætið þá basilíku og sólþurrkuðu tómötum saman við.

3

Takið ostakúluna úr fyrsti og veltið upp úr kryddhjúpnum.

4

Látið ostakúluna á disk ásamt ferskum tómötum, ferskr basiliku og baquette eða góðu kexi.

Bruchettu partýostur undir ítölskum áhrifum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
RjómaostadraumurÞað eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með…