Núðlur með risarækjum og grænmeti í bragðmikilli hoisin sósu.
Núðlur með risarækjum og grænmeti í bragðmikilli hoisin sósu.
Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.
Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.
Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.
Sumar í salati.
Hinn fullkomni haustréttur.
Wok önd með vorlauk.
Yndislega auðveldur í framkvæmd og slær örugglega í gegn.
Stökkar og bragðmiklar kjötbollur